Þjálfari Króata: Heppnin með Íslandi í lokin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. júní 2017 21:20 Ante Čačić, til hægri, ásamt fjölmiðlafulltrúa Króata sem þýddi svörin yfir á ensku á blaðamannafundi að leik loknum. Vísir/KTD Ante Čačić, þjálfari karlalandsliðs Króata í knattspyrnu, var að vonum svekktur með tapið í Laugardalnum í dag. Hann sagði á blaðamannafundi eftir leikinn að hann hefði verið farinn að gera ráð fyrir markalausu jafntefli þegar Hörður Björgvin Magnússon tryggði Íslandi sigurinn í lokin. „Fyrst og fremst vil ég óska Íslandi til hamingju með sigurinn,“ sagði Čačić. Allt hafi bent til markalauss jafnteflis enda lítið um færi á báðum endum. Mark Íslands kom eftir hornspyrnu Gylfa Þórs Sigurðssonar sem er heimsfrægur fyrir spyrnugetu sína. „Við ræddum mikið um föst leikatriði í aðdraganda leiksins, þau eru helsti styrkleiki Ísland. Og þannig skoruðu þeir,“ sagði Čačić greinilega svekktur. Hann benti þó á að lið sitt hefði skapað lítið fram á við og fengið fá færi. „Heimaliðið virtist hafa meiri orku og þeir unnu marga 50/50 bolta. Í lokin voru þeir heppnir að skora mark og tryggja sér mikilvægan sigur.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-0 | Langþráður risasigur gegn Króötum Íslenska karlalandsliðið mætir Króatíu í sannkölluðum toppslag milli tveggja efstu liðanna í riðlinum. Króatar geta náð sex stiga forystu á Ísland með sigri. 11. júní 2017 20:45 Heimir: Þetta var svo asnalegt mark Heimir Hallgrímsson kom brosandi til móts við blaðamenn á fundi eftir 1-0 sigurinn í Laugardalnum í dag. Hörður Björgvin Magnússon skoraði sigurmarkið undir lok venjulegs leiktíma. 11. júní 2017 21:12 Lokamínútur hálfleikja í Laugardalnum að skila okkur mörgum stigum Íslenska karlalandsliðið vann 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM á Laugardalsvellinum í kvöld. Sigurmarkið kom á síðustu mínútu leiksins og breytti öllu fyrir íslenska liðið í þessari undankeppni. 11. júní 2017 21:03 Aron Einar: Fundirnir voru langir en borguðu sig "Uppleggið virkaði og við fórum vel yfir þá. Fundirnir voru langir, en margborguðu sig í dag," sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, eftir sigurinn frækna gegn Króötum á Laugardalsvelli í dag. 11. júní 2017 21:11 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Sjá meira
Ante Čačić, þjálfari karlalandsliðs Króata í knattspyrnu, var að vonum svekktur með tapið í Laugardalnum í dag. Hann sagði á blaðamannafundi eftir leikinn að hann hefði verið farinn að gera ráð fyrir markalausu jafntefli þegar Hörður Björgvin Magnússon tryggði Íslandi sigurinn í lokin. „Fyrst og fremst vil ég óska Íslandi til hamingju með sigurinn,“ sagði Čačić. Allt hafi bent til markalauss jafnteflis enda lítið um færi á báðum endum. Mark Íslands kom eftir hornspyrnu Gylfa Þórs Sigurðssonar sem er heimsfrægur fyrir spyrnugetu sína. „Við ræddum mikið um föst leikatriði í aðdraganda leiksins, þau eru helsti styrkleiki Ísland. Og þannig skoruðu þeir,“ sagði Čačić greinilega svekktur. Hann benti þó á að lið sitt hefði skapað lítið fram á við og fengið fá færi. „Heimaliðið virtist hafa meiri orku og þeir unnu marga 50/50 bolta. Í lokin voru þeir heppnir að skora mark og tryggja sér mikilvægan sigur.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-0 | Langþráður risasigur gegn Króötum Íslenska karlalandsliðið mætir Króatíu í sannkölluðum toppslag milli tveggja efstu liðanna í riðlinum. Króatar geta náð sex stiga forystu á Ísland með sigri. 11. júní 2017 20:45 Heimir: Þetta var svo asnalegt mark Heimir Hallgrímsson kom brosandi til móts við blaðamenn á fundi eftir 1-0 sigurinn í Laugardalnum í dag. Hörður Björgvin Magnússon skoraði sigurmarkið undir lok venjulegs leiktíma. 11. júní 2017 21:12 Lokamínútur hálfleikja í Laugardalnum að skila okkur mörgum stigum Íslenska karlalandsliðið vann 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM á Laugardalsvellinum í kvöld. Sigurmarkið kom á síðustu mínútu leiksins og breytti öllu fyrir íslenska liðið í þessari undankeppni. 11. júní 2017 21:03 Aron Einar: Fundirnir voru langir en borguðu sig "Uppleggið virkaði og við fórum vel yfir þá. Fundirnir voru langir, en margborguðu sig í dag," sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, eftir sigurinn frækna gegn Króötum á Laugardalsvelli í dag. 11. júní 2017 21:11 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-0 | Langþráður risasigur gegn Króötum Íslenska karlalandsliðið mætir Króatíu í sannkölluðum toppslag milli tveggja efstu liðanna í riðlinum. Króatar geta náð sex stiga forystu á Ísland með sigri. 11. júní 2017 20:45
Heimir: Þetta var svo asnalegt mark Heimir Hallgrímsson kom brosandi til móts við blaðamenn á fundi eftir 1-0 sigurinn í Laugardalnum í dag. Hörður Björgvin Magnússon skoraði sigurmarkið undir lok venjulegs leiktíma. 11. júní 2017 21:12
Lokamínútur hálfleikja í Laugardalnum að skila okkur mörgum stigum Íslenska karlalandsliðið vann 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM á Laugardalsvellinum í kvöld. Sigurmarkið kom á síðustu mínútu leiksins og breytti öllu fyrir íslenska liðið í þessari undankeppni. 11. júní 2017 21:03
Aron Einar: Fundirnir voru langir en borguðu sig "Uppleggið virkaði og við fórum vel yfir þá. Fundirnir voru langir, en margborguðu sig í dag," sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, eftir sigurinn frækna gegn Króötum á Laugardalsvelli í dag. 11. júní 2017 21:11