Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Kynning skrifar 14. júní 2017 18:00 Wet Brush er mest seldi burstinn í Bandaríkjunum og ekki að ástæðulausu, einstök hönnun pinnanna gerir þessa bursta að allra bestu flækjuburstunum. Innan Wet Brush fjölskyldunnar er hægt að finna eitthvað sem hentar öllum. Sumir vilja þennan klassíska sem fæst í alls kyns litum, en aðrir vilja sérhæfðari græjur.Mynd/Anna Kristín ÓskarsdóttirThe Wet Brush – Baby Brush: Krúttlegasti burstinn í Wet Brush fjölskyldunni er án efa Baby Brush en hann er fullkominn hárbursti fyrir börn. Einstaklega mjúku burstahárin eru úr næloni og renna auðveldlega í gegnum blautt hárið um leið og þau nudda hársvörðinn mjúklega. Burstinn tryggir auðvelda greiðslu á sársaukalausan hátt. Börnin elska líka að leika með burstann og strjúka mjúku burstahárin. .The Wet Brush – classic: Má nota í bæði blautt og þurrt hár. Frábær fyrir karla, konur og börn og hentar í allar hárgerðir hvort sem það er þykkt, krullað, eða slétt. Mjúkir og sveigjanlegir pinnarnir greiða auðveldlega úr flækjum. Við skorum á fólk að prófa The Wet Brush í hársára krakka…The Wet Brush Professional Paddle: The Wet Brush Paddle leysir auðveldlega flækjur úr úfnasta hárinu, þurru eða blautu á sársaukalausan hátt. Grannir, sveigjanlegir IntelliFlex® pinnarnir nudda hársvörðinn sem eykur blóðflæði til hársekkjanna. Hentar einnig fyrir hárlengingar. Þessi bursti er með götum á bakinu svo vatn rennur auðveldlega úr honum og er því góður til að nota í sturtunni. Slíkt getur verið sniðugt fyrir krullað hár..The Wet Brush Professional Blowout: Wet Brush Blowout er fullkominn bursti fyrir hárþurrkun. Mjúkur púði og sveigjanlegir pinnarnir renna auðveldlega í gegnum blautt hárið án þess að slíta það. Loftflæðið dreifist um burstann sem styttir þurrktímann. Mjúkir pinnarnir nudda hársvörðinn og gúmmiskaftið gefur gott grip. Þessi er frábær fyrir þá sem elska klassíska Wet Brush og sakna þess að geta ekki blásið með honum.The Wet Brush Epic Quick Dry: Epic Quick Dry burstinn er með IntelliFlex® pinnum sem þola hita upp að 220°C. Bakið er opið og hleypir loftflæðinu í gegnum burstann sem flýtir fyrir þurrkun. Þessi bursti getur stytt þurrktímann um allt að 30% miðað við aðra bursta. Sveigður hausinn fellur fullkomlega að höfuðlaginu sem gefur sérlega notalega tilfinningu við burstun. Gúmmískaftið gefur gott grip. Mest lesið Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Hugmyndir fyrir hrekkjavökuna af tískupöllunum Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour Það er kominn tími til fyrir hvítu gallabuxurnar Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Yfirhönnuðir DKNY hætta Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Velkomin í Tommyland Glamour
Wet Brush er mest seldi burstinn í Bandaríkjunum og ekki að ástæðulausu, einstök hönnun pinnanna gerir þessa bursta að allra bestu flækjuburstunum. Innan Wet Brush fjölskyldunnar er hægt að finna eitthvað sem hentar öllum. Sumir vilja þennan klassíska sem fæst í alls kyns litum, en aðrir vilja sérhæfðari græjur.Mynd/Anna Kristín ÓskarsdóttirThe Wet Brush – Baby Brush: Krúttlegasti burstinn í Wet Brush fjölskyldunni er án efa Baby Brush en hann er fullkominn hárbursti fyrir börn. Einstaklega mjúku burstahárin eru úr næloni og renna auðveldlega í gegnum blautt hárið um leið og þau nudda hársvörðinn mjúklega. Burstinn tryggir auðvelda greiðslu á sársaukalausan hátt. Börnin elska líka að leika með burstann og strjúka mjúku burstahárin. .The Wet Brush – classic: Má nota í bæði blautt og þurrt hár. Frábær fyrir karla, konur og börn og hentar í allar hárgerðir hvort sem það er þykkt, krullað, eða slétt. Mjúkir og sveigjanlegir pinnarnir greiða auðveldlega úr flækjum. Við skorum á fólk að prófa The Wet Brush í hársára krakka…The Wet Brush Professional Paddle: The Wet Brush Paddle leysir auðveldlega flækjur úr úfnasta hárinu, þurru eða blautu á sársaukalausan hátt. Grannir, sveigjanlegir IntelliFlex® pinnarnir nudda hársvörðinn sem eykur blóðflæði til hársekkjanna. Hentar einnig fyrir hárlengingar. Þessi bursti er með götum á bakinu svo vatn rennur auðveldlega úr honum og er því góður til að nota í sturtunni. Slíkt getur verið sniðugt fyrir krullað hár..The Wet Brush Professional Blowout: Wet Brush Blowout er fullkominn bursti fyrir hárþurrkun. Mjúkur púði og sveigjanlegir pinnarnir renna auðveldlega í gegnum blautt hárið án þess að slíta það. Loftflæðið dreifist um burstann sem styttir þurrktímann. Mjúkir pinnarnir nudda hársvörðinn og gúmmiskaftið gefur gott grip. Þessi er frábær fyrir þá sem elska klassíska Wet Brush og sakna þess að geta ekki blásið með honum.The Wet Brush Epic Quick Dry: Epic Quick Dry burstinn er með IntelliFlex® pinnum sem þola hita upp að 220°C. Bakið er opið og hleypir loftflæðinu í gegnum burstann sem flýtir fyrir þurrkun. Þessi bursti getur stytt þurrktímann um allt að 30% miðað við aðra bursta. Sveigður hausinn fellur fullkomlega að höfuðlaginu sem gefur sérlega notalega tilfinningu við burstun. Gúmmískaftið gefur gott grip.
Mest lesið Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Hugmyndir fyrir hrekkjavökuna af tískupöllunum Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour Það er kominn tími til fyrir hvítu gallabuxurnar Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Yfirhönnuðir DKNY hætta Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Velkomin í Tommyland Glamour