Þessi lið komust á EM í Króatíu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. júní 2017 22:10 Íslensku strákarnir verða með á EM í Króatíu á næsta ári. vísir/anton Nú liggur ljóst fyrir hvaða 16 lið keppa á EM í handbolta í Króatíu á næsta ári. Íslendingar verða þar á meðal en strákarnir okkar hafa verið með á öllum Evrópumótum frá árinu 2000. Þá var EM einmitt haldið í Króatíu.Ísland tryggði sér þátttökurétt á EM á næsta ári með sigri á Úkraínu í kvöld, 34-26. Íslensku strákarnir fóru áfram sem liðið með besta árangurinn í 3. sæti riðlanna sjö í undankeppninni. Tveir aðrir íslenskir þjálfarar en Geir Sveinsson verða með lið á EM á næsta ári; Kristján Andrésson, sem þjálfar sænska landsliðið, og Patrekur Jóhannesson, sem stýrir Austurríki. Þrjú lið hafa verið með á öllum 12 Evrópumótunum sem haldin hafa verið; Króatía, Spánn og Frakkland. Þau verða að sjálfsögðu öll með á næsta ári. Austurríki hefur minnsta EM-reynslu af liðunum 16 en austurríska liðið er aðeins að taka þátt á sínu þriðja Evrópumóti. Dregið verður í riðla á föstudaginn kemur.Þessi lið komust á EM: Króatía - 12 sinnum með Spánn - 12x Frakkland - 12x Danmörk - 11x Svíþjóð - 11x Þýskaland - 11x Slóvenía - 10x Ungverjaland - 10x Ísland - 9x Tékkland - 8x Noregur - 7x Serbía - 4x Makedónía - 4x Hvíta-Rússland - 4x Svartfjallaland - 3x Austurríki - 2x EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Makedóníumenn slátruðu Tékkum og tryggðu sér sigur íslenska riðlinum Á sama tíma og Íslendingar tryggðu sér sæti á EM 2018 með sigri á Úkraínumönnum, 34-26, rústuðu Makedóníumenn Tékkum, 33-20, í Skopje. 18. júní 2017 21:50 Umfjöllun: Ísland - Úkraína 34-26 | Strákarnir komnir á tíunda Evrópumótið í röð Ísland tryggði sér sæti á EM 2018 í handbolta með stórsigri á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöllinni í kvöld. 18. júní 2017 20:15 Þjóðverjar fóru taplausir í gegnum undankeppnina Þremur leikjum er nú lokið í undankeppni EM í handbolta 2018. 18. júní 2017 14:53 Rússar ekki með á EM í fyrsta sinn Rússneska karlalandsliðið í handbolta verður ekki á meðal þátttökuliða á EM í Króatíu á næsta ári. Þetta var ljóst eftir 27-27 jafntefli Rússlands og Svartfjallalands í síðasta leik liðsins í undankeppni EM í dag. 17. júní 2017 14:30 Patrekur kom Austurríki á EM Strákarnir hans Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu tryggðu sér í kvöld sæti á EM 2018 í Króatíu með sigri á Bosníu, 34-32, í Vín í hreinum úrslitaleik um sæti í lokakeppninni. 17. júní 2017 20:11 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Nú liggur ljóst fyrir hvaða 16 lið keppa á EM í handbolta í Króatíu á næsta ári. Íslendingar verða þar á meðal en strákarnir okkar hafa verið með á öllum Evrópumótum frá árinu 2000. Þá var EM einmitt haldið í Króatíu.Ísland tryggði sér þátttökurétt á EM á næsta ári með sigri á Úkraínu í kvöld, 34-26. Íslensku strákarnir fóru áfram sem liðið með besta árangurinn í 3. sæti riðlanna sjö í undankeppninni. Tveir aðrir íslenskir þjálfarar en Geir Sveinsson verða með lið á EM á næsta ári; Kristján Andrésson, sem þjálfar sænska landsliðið, og Patrekur Jóhannesson, sem stýrir Austurríki. Þrjú lið hafa verið með á öllum 12 Evrópumótunum sem haldin hafa verið; Króatía, Spánn og Frakkland. Þau verða að sjálfsögðu öll með á næsta ári. Austurríki hefur minnsta EM-reynslu af liðunum 16 en austurríska liðið er aðeins að taka þátt á sínu þriðja Evrópumóti. Dregið verður í riðla á föstudaginn kemur.Þessi lið komust á EM: Króatía - 12 sinnum með Spánn - 12x Frakkland - 12x Danmörk - 11x Svíþjóð - 11x Þýskaland - 11x Slóvenía - 10x Ungverjaland - 10x Ísland - 9x Tékkland - 8x Noregur - 7x Serbía - 4x Makedónía - 4x Hvíta-Rússland - 4x Svartfjallaland - 3x Austurríki - 2x
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Makedóníumenn slátruðu Tékkum og tryggðu sér sigur íslenska riðlinum Á sama tíma og Íslendingar tryggðu sér sæti á EM 2018 með sigri á Úkraínumönnum, 34-26, rústuðu Makedóníumenn Tékkum, 33-20, í Skopje. 18. júní 2017 21:50 Umfjöllun: Ísland - Úkraína 34-26 | Strákarnir komnir á tíunda Evrópumótið í röð Ísland tryggði sér sæti á EM 2018 í handbolta með stórsigri á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöllinni í kvöld. 18. júní 2017 20:15 Þjóðverjar fóru taplausir í gegnum undankeppnina Þremur leikjum er nú lokið í undankeppni EM í handbolta 2018. 18. júní 2017 14:53 Rússar ekki með á EM í fyrsta sinn Rússneska karlalandsliðið í handbolta verður ekki á meðal þátttökuliða á EM í Króatíu á næsta ári. Þetta var ljóst eftir 27-27 jafntefli Rússlands og Svartfjallalands í síðasta leik liðsins í undankeppni EM í dag. 17. júní 2017 14:30 Patrekur kom Austurríki á EM Strákarnir hans Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu tryggðu sér í kvöld sæti á EM 2018 í Króatíu með sigri á Bosníu, 34-32, í Vín í hreinum úrslitaleik um sæti í lokakeppninni. 17. júní 2017 20:11 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Makedóníumenn slátruðu Tékkum og tryggðu sér sigur íslenska riðlinum Á sama tíma og Íslendingar tryggðu sér sæti á EM 2018 með sigri á Úkraínumönnum, 34-26, rústuðu Makedóníumenn Tékkum, 33-20, í Skopje. 18. júní 2017 21:50
Umfjöllun: Ísland - Úkraína 34-26 | Strákarnir komnir á tíunda Evrópumótið í röð Ísland tryggði sér sæti á EM 2018 í handbolta með stórsigri á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöllinni í kvöld. 18. júní 2017 20:15
Þjóðverjar fóru taplausir í gegnum undankeppnina Þremur leikjum er nú lokið í undankeppni EM í handbolta 2018. 18. júní 2017 14:53
Rússar ekki með á EM í fyrsta sinn Rússneska karlalandsliðið í handbolta verður ekki á meðal þátttökuliða á EM í Króatíu á næsta ári. Þetta var ljóst eftir 27-27 jafntefli Rússlands og Svartfjallalands í síðasta leik liðsins í undankeppni EM í dag. 17. júní 2017 14:30
Patrekur kom Austurríki á EM Strákarnir hans Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu tryggðu sér í kvöld sæti á EM 2018 í Króatíu með sigri á Bosníu, 34-32, í Vín í hreinum úrslitaleik um sæti í lokakeppninni. 17. júní 2017 20:11
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti