Geir: Við Guðjón vorum ekki bestu vinir um tíma Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. júní 2017 07:00 Guðjón Valur og Geir Sveinsson. vísir/hanna & afp Einhverjir hafa kallað eftir því að Geir Sveinsson landsliðsþjálfari stokki enn frekar upp í landsliðinu og setji eldri menn út fyrir nýja. Þar er verið að tala um Guðjón Val Sigurðsson, Ásgeir Örn Hallgrímsson og Arnór Atlason. „Frammistaða þeirra gegn Úkraínu var frábær og það kom enginn til mín eftir leik og sagðist vera hættur. Ég veit ekki betur en það sé nokkurn bilbug á þeim að finna,“ segir Geir en hann hefur minnkað leiktíma þeirra allra og þeir eru í raun í öðrum hlutverkum. „Í vinstra horninu hef ég reynt að fjölga og aðallega að menn upplifi ekki að Guðjón sé þarna sama hvað gerist. Ég átti mjög hreinskilið samtal við Guðjón í desember. Það er allt gott á milli okkar og ég er einstaklega ánægður með hans framlag en hann hefur stigið mikið upp sem fyrirliði. Ég kallaði svolítið eftir því. Við áttum hreinskilið spjall og um tíma vorum við kannski ekki bestu vinir þó svo það væri ekkert slæmt á milli okkar. Við tókumst aðeins á og það skilaði sér í margfalt öflugri Guðjóni finnst mér. Hann er frábær fyrirmynd og enn í dag einn sá besti í heimi.“ Geir hrósar einnig Arnóri og Ásgeiri fyrir þeirra framlag og ekki síst viðhorf. „Þeir tóku á móti ungu drengjunum á HM og aðstoðuðu þá í hvívetna þó svo þeir væru að finna að þeir væru ekki eins ómissandi og áður,“ segir Geir og ljóst að honum finnst mikið til þeirra koma. „Arnór hefur bakkað þá menn upp á miðjunni sem eru að spila á undan honum og leyst miðjustöðuna þegar við erum manni fleiri og færri. Ég hef sjaldan séð Ásgeir í eins góðu formi. Hann er frábær í vörninni og leysir hornið meira en skyttuna núna. Hluverk þeirra hafa breyst, þeir taka því mjög vel og gera það vel. Þetta eru eðaldrengir. Þú finnur ekki betri eintök.“ EM 2018 í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Einhverjir hafa kallað eftir því að Geir Sveinsson landsliðsþjálfari stokki enn frekar upp í landsliðinu og setji eldri menn út fyrir nýja. Þar er verið að tala um Guðjón Val Sigurðsson, Ásgeir Örn Hallgrímsson og Arnór Atlason. „Frammistaða þeirra gegn Úkraínu var frábær og það kom enginn til mín eftir leik og sagðist vera hættur. Ég veit ekki betur en það sé nokkurn bilbug á þeim að finna,“ segir Geir en hann hefur minnkað leiktíma þeirra allra og þeir eru í raun í öðrum hlutverkum. „Í vinstra horninu hef ég reynt að fjölga og aðallega að menn upplifi ekki að Guðjón sé þarna sama hvað gerist. Ég átti mjög hreinskilið samtal við Guðjón í desember. Það er allt gott á milli okkar og ég er einstaklega ánægður með hans framlag en hann hefur stigið mikið upp sem fyrirliði. Ég kallaði svolítið eftir því. Við áttum hreinskilið spjall og um tíma vorum við kannski ekki bestu vinir þó svo það væri ekkert slæmt á milli okkar. Við tókumst aðeins á og það skilaði sér í margfalt öflugri Guðjóni finnst mér. Hann er frábær fyrirmynd og enn í dag einn sá besti í heimi.“ Geir hrósar einnig Arnóri og Ásgeiri fyrir þeirra framlag og ekki síst viðhorf. „Þeir tóku á móti ungu drengjunum á HM og aðstoðuðu þá í hvívetna þó svo þeir væru að finna að þeir væru ekki eins ómissandi og áður,“ segir Geir og ljóst að honum finnst mikið til þeirra koma. „Arnór hefur bakkað þá menn upp á miðjunni sem eru að spila á undan honum og leyst miðjustöðuna þegar við erum manni fleiri og færri. Ég hef sjaldan séð Ásgeir í eins góðu formi. Hann er frábær í vörninni og leysir hornið meira en skyttuna núna. Hluverk þeirra hafa breyst, þeir taka því mjög vel og gera það vel. Þetta eru eðaldrengir. Þú finnur ekki betri eintök.“
EM 2018 í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti