Smæstu húðflúrin í Hollywood 31. maí 2017 19:00 Rihanna er mikið flúruð. GLAMOUR/GETTY Húðflúr hafa aldrei verið jafn vinsæl og nú og margir leita til fræga fólksins til þess að fá innblástur fyrir eigin húðflúrum. Það er ákveðin tíska í gangi eftir tímabilum með húðflúr eins og annað. Upp úr 2000 skreyttu sig margir með svokölluðum tribal húðflúrum og þar sem tískan fer nú í hringi má búast við því að við fáum að sjá meira af þeim á næstunni. Það sem hefur þó verið einna vinsælast síðustu misseri eru agnarsmá eða mjög fíngerð húðflúr og sumir fá sér jafnvel mörg lítil á víð og dreif um líkamann. Stjörnurnar í Hollywood hafa ekki látið þetta trend fram hjá sér fara og upplifunin er að nánast allir séu allavega með eitt húðflúr. Sjáum myndir af nokkrum vel völdum húðflúrum hjá stjörnunum og neðst í fréttinni er svo myndband frá bandaríska Glamour með enn fleiri húðflúr frægra.Zoe Kravitz er með mörg lítil húðflúrglamour/gettyCara Delavigne með lítil augu á hnakkanum.glamour/gettyParis Jackson er mikið húðflúruð.glamour/gettyRita Ora með lítið hjarta.glamour/gettyIggy Azelia með flúraða fingur.glamour/gettyDemi Lovato með lítið laufblað.glamour/gettyRihanna með fíngert letur.glamour/gettyJustin Bieber er vel skreyttur.Glamour/getty Húðflúr Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Kim í gegnsæjum netakjól á Balmain Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour
Húðflúr hafa aldrei verið jafn vinsæl og nú og margir leita til fræga fólksins til þess að fá innblástur fyrir eigin húðflúrum. Það er ákveðin tíska í gangi eftir tímabilum með húðflúr eins og annað. Upp úr 2000 skreyttu sig margir með svokölluðum tribal húðflúrum og þar sem tískan fer nú í hringi má búast við því að við fáum að sjá meira af þeim á næstunni. Það sem hefur þó verið einna vinsælast síðustu misseri eru agnarsmá eða mjög fíngerð húðflúr og sumir fá sér jafnvel mörg lítil á víð og dreif um líkamann. Stjörnurnar í Hollywood hafa ekki látið þetta trend fram hjá sér fara og upplifunin er að nánast allir séu allavega með eitt húðflúr. Sjáum myndir af nokkrum vel völdum húðflúrum hjá stjörnunum og neðst í fréttinni er svo myndband frá bandaríska Glamour með enn fleiri húðflúr frægra.Zoe Kravitz er með mörg lítil húðflúrglamour/gettyCara Delavigne með lítil augu á hnakkanum.glamour/gettyParis Jackson er mikið húðflúruð.glamour/gettyRita Ora með lítið hjarta.glamour/gettyIggy Azelia með flúraða fingur.glamour/gettyDemi Lovato með lítið laufblað.glamour/gettyRihanna með fíngert letur.glamour/gettyJustin Bieber er vel skreyttur.Glamour/getty
Húðflúr Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Kim í gegnsæjum netakjól á Balmain Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour