Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Ritstjórn skrifar 23. maí 2017 12:00 Í góðra vina hópi. Glamour/Getty Naomi Campbell blés til allsherjar tískusýningu á kvikmyndahátíðinni í Cannes á dögunum. Viðburðurinn tengist góðgerðasamtökunum Fashion for Relief en fyrirsætan er talskona og upphafskona samtakanna. Sýningin þótti einkar vel heppnuð og ekki síst þar sem fyriræturnar voru ekki af verri endanum. Antonio Banderas, Bella Hadid, Kendall Jenner, Natalia Vodianova, Kate Moss og Heidi Klum voru meðal þeirra sem gengu tískupallinn við góðar undirtektir. Í tengslum við sýninguna þá frumsýndi Campbell Diesel's Child At Heart línuá pallinum í samvinnu við samtökin en viðburðinn aflaði fjár fyrir Save The Children. Þetta er í tólfta sinn sem Campbell stendur fyrir viðburði á borð við þennan. Margir hönnuðir lögðu sýningu lið og mátti sjá glæsilega kjóla og litríkan fatnað. Gaman að sjá kynslóðirnar blandast á tískupallinum. Mary J BligeAntonio Banderas.Faye DunawayHeidi Klum.Bella Hadid Cannes Mest lesið Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Alexa Chung stofnar sitt eigið fatamerki Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Beint af pallinum í París í H&M Glamour
Naomi Campbell blés til allsherjar tískusýningu á kvikmyndahátíðinni í Cannes á dögunum. Viðburðurinn tengist góðgerðasamtökunum Fashion for Relief en fyrirsætan er talskona og upphafskona samtakanna. Sýningin þótti einkar vel heppnuð og ekki síst þar sem fyriræturnar voru ekki af verri endanum. Antonio Banderas, Bella Hadid, Kendall Jenner, Natalia Vodianova, Kate Moss og Heidi Klum voru meðal þeirra sem gengu tískupallinn við góðar undirtektir. Í tengslum við sýninguna þá frumsýndi Campbell Diesel's Child At Heart línuá pallinum í samvinnu við samtökin en viðburðinn aflaði fjár fyrir Save The Children. Þetta er í tólfta sinn sem Campbell stendur fyrir viðburði á borð við þennan. Margir hönnuðir lögðu sýningu lið og mátti sjá glæsilega kjóla og litríkan fatnað. Gaman að sjá kynslóðirnar blandast á tískupallinum. Mary J BligeAntonio Banderas.Faye DunawayHeidi Klum.Bella Hadid
Cannes Mest lesið Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Alexa Chung stofnar sitt eigið fatamerki Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Beint af pallinum í París í H&M Glamour