Rauðar varir eiga alltaf við Ritstjórn skrifar 24. maí 2017 20:30 Adriana Lima GLAMOUR/GETTY Eins og glöggir lesendur Glamour vita, þá er kvikmyndahátíðin í Cannes í fullum gangi og stjörnurnar tjalda öllu til fyrir rauða dregilinn. Kjólarnir frá öllum helstu hönnuðum heims, hárið óaðfinnanlegt og förðunin glæsileg. Rauður varalitur hefur verið vinsæll þetta árið á rauða dreglinum enda talin nokkuð skotheld leið til að ná fram fallegu og klassísku útliti. Neðst í fréttinni er að finna myndband með leiðbeiningum að fullkominni förðun með rauðum varalit. En sjáum fyrst myndir af öllum helstu stjörnunum í Cannes skarta fagurrauðum vörum.Sara Sampaio falleg með rauðan varalitglamour/gettyBella Hadid í rauðum kjól með varalit í stíl.glamour/gettyElle Fanning fallega förðuð.glamour/gettySalma Hayek alltaf falleg.glamour/gettyRauðu varirnar í aðalhlutverki á Tildu Swinton.glamour/gettyNatasha Poly með flotta förðun.glamour/getty Cannes Mest lesið Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Adele er talin hafa gift sig í laumi Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour
Eins og glöggir lesendur Glamour vita, þá er kvikmyndahátíðin í Cannes í fullum gangi og stjörnurnar tjalda öllu til fyrir rauða dregilinn. Kjólarnir frá öllum helstu hönnuðum heims, hárið óaðfinnanlegt og förðunin glæsileg. Rauður varalitur hefur verið vinsæll þetta árið á rauða dreglinum enda talin nokkuð skotheld leið til að ná fram fallegu og klassísku útliti. Neðst í fréttinni er að finna myndband með leiðbeiningum að fullkominni förðun með rauðum varalit. En sjáum fyrst myndir af öllum helstu stjörnunum í Cannes skarta fagurrauðum vörum.Sara Sampaio falleg með rauðan varalitglamour/gettyBella Hadid í rauðum kjól með varalit í stíl.glamour/gettyElle Fanning fallega förðuð.glamour/gettySalma Hayek alltaf falleg.glamour/gettyRauðu varirnar í aðalhlutverki á Tildu Swinton.glamour/gettyNatasha Poly með flotta förðun.glamour/getty
Cannes Mest lesið Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Adele er talin hafa gift sig í laumi Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour