Magnaður árangur hjá Jose Mourinho í úrslitaleikjum | Setti met í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2017 20:56 Jose Mourinho fagnaði innilega í leikslok. Vísir/Getty Jose Mourinho gerði í kvöld Manchester United að Evrópudeildarmeisturum eftir 2-0 sigur á Ajax í úrslitaleik í Stokkhólmi. Mourinho setti met með því að vera fyrsti stjórinn til að vinna bæði Meistaradeildina og Evrópudeildina tvisvar sinnum. Hann vann Meistaradeildina með Porto 2004 og Internazionale 2010 og hafði áður unnið Evrópudeildina með Porto 2003. Mourinho hélt líka uppteknum hætti og vann úrslitaleik en portúgalski stjórinn hefur unnið 12 af 14 úrslitaleikjum sem hann hefur farið í á ferlinum. Mourinho hefur unnið alla fjóra úrslitaleiki sína í Evrópukeppnum. Einu úrslitaleikirnir sem lið hans hafa tapað eru úrslitaleikur Taca-bikarsins í Portúgal 2004 og úrslitaleikur spænska bikarsins 2013.#OJOALDATO - Mourinho ha ganado 12 de 14 finales de torneos largos y las dos que perdió (Taça 2004 y Copa del Rey 2013) fueron tras prórroga — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) May 24, 2017Táknræn mynd.Vísir/Getty Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Tímabilið undir hjá Man. Utd á móti kornungu Ajax-liði í kvöld Manchester United og Ajax mætast í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á Friends Arena í Stokkhólmi í kvöld. Sigurliðið fær að launum sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Ajax teflir fram ungu og efnilegu liði. 24. maí 2017 07:00 Manchester United vann Evrópudeildina og komst í Meistaradeildina Manchester United spilar í Meistaradeildinni á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að liðið vann 2-0 sigur á hollenska liðinu Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á Vinavöllum í Solna í Svíþjóð í kvöld. 24. maí 2017 20:30 Manchester United getur orðið fimmta félagið til að vinna alla Evróputitlana Ajax er eitt af liðunum fjórum sem hefur unnið alla Evróputitlana sem í boði eru og voru. 24. maí 2017 11:00 Man. Utd með fjórtán sinnum dýrara lið en Ajax Öll pressan í úrslitaleik Evrópudeildar UEFA í kvöld er á Man. Utd. Fyrir því eru fjölmargar ástæður. 24. maí 2017 16:45 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Jose Mourinho gerði í kvöld Manchester United að Evrópudeildarmeisturum eftir 2-0 sigur á Ajax í úrslitaleik í Stokkhólmi. Mourinho setti met með því að vera fyrsti stjórinn til að vinna bæði Meistaradeildina og Evrópudeildina tvisvar sinnum. Hann vann Meistaradeildina með Porto 2004 og Internazionale 2010 og hafði áður unnið Evrópudeildina með Porto 2003. Mourinho hélt líka uppteknum hætti og vann úrslitaleik en portúgalski stjórinn hefur unnið 12 af 14 úrslitaleikjum sem hann hefur farið í á ferlinum. Mourinho hefur unnið alla fjóra úrslitaleiki sína í Evrópukeppnum. Einu úrslitaleikirnir sem lið hans hafa tapað eru úrslitaleikur Taca-bikarsins í Portúgal 2004 og úrslitaleikur spænska bikarsins 2013.#OJOALDATO - Mourinho ha ganado 12 de 14 finales de torneos largos y las dos que perdió (Taça 2004 y Copa del Rey 2013) fueron tras prórroga — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) May 24, 2017Táknræn mynd.Vísir/Getty
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Tímabilið undir hjá Man. Utd á móti kornungu Ajax-liði í kvöld Manchester United og Ajax mætast í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á Friends Arena í Stokkhólmi í kvöld. Sigurliðið fær að launum sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Ajax teflir fram ungu og efnilegu liði. 24. maí 2017 07:00 Manchester United vann Evrópudeildina og komst í Meistaradeildina Manchester United spilar í Meistaradeildinni á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að liðið vann 2-0 sigur á hollenska liðinu Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á Vinavöllum í Solna í Svíþjóð í kvöld. 24. maí 2017 20:30 Manchester United getur orðið fimmta félagið til að vinna alla Evróputitlana Ajax er eitt af liðunum fjórum sem hefur unnið alla Evróputitlana sem í boði eru og voru. 24. maí 2017 11:00 Man. Utd með fjórtán sinnum dýrara lið en Ajax Öll pressan í úrslitaleik Evrópudeildar UEFA í kvöld er á Man. Utd. Fyrir því eru fjölmargar ástæður. 24. maí 2017 16:45 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Tímabilið undir hjá Man. Utd á móti kornungu Ajax-liði í kvöld Manchester United og Ajax mætast í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á Friends Arena í Stokkhólmi í kvöld. Sigurliðið fær að launum sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Ajax teflir fram ungu og efnilegu liði. 24. maí 2017 07:00
Manchester United vann Evrópudeildina og komst í Meistaradeildina Manchester United spilar í Meistaradeildinni á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að liðið vann 2-0 sigur á hollenska liðinu Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á Vinavöllum í Solna í Svíþjóð í kvöld. 24. maí 2017 20:30
Manchester United getur orðið fimmta félagið til að vinna alla Evróputitlana Ajax er eitt af liðunum fjórum sem hefur unnið alla Evróputitlana sem í boði eru og voru. 24. maí 2017 11:00
Man. Utd með fjórtán sinnum dýrara lið en Ajax Öll pressan í úrslitaleik Evrópudeildar UEFA í kvöld er á Man. Utd. Fyrir því eru fjölmargar ástæður. 24. maí 2017 16:45
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti