Íslendingar ofuráhugasamir um verðlagninguna í Costco Stefán Árni Pálsson skrifar 26. maí 2017 15:30 Á aðeins þremur dögum eru komnar inn þúsund myndir af vörum, verðmiðum og öðru tengdu Costco. Bandaríski verslunarrisinn Costco opnaði vöruhús sitt í Kauptúni í Garðabæ fyrir þremur dögum. Síðan þá hefur verslunin nánast verið full og ríkir algjört Costco-æði á landinu um þessar mundir. Viðskiptavinirnir þurfa að bíða í röð fyrir utan verslunina til þess eins að komast þangað inn. Á þriðjudaginn var stofnuð Facebook-síða undir nafninu Keypt í Costco Ísl.- Myndir og verð. Á aðeins þremur dögum hafa um fjörutíu þúsund Íslendingar, um tólf prósent landsmanna, líkað við síðuna og eru komnar um eitt þúsund myndir af verði og vörum inn á hana. Fylgjast sumir notendur með verðinu í öðrum íslenskum verslunum til samanburðar og birta myndir til að sýna verðmun svart á hvítu. Auk þess að deila myndum og vörum hafa notendur komið með reynslusögur. Ein móðir mælti meðal annars gegn því að foreldrar tækju börn sín með þar sem hún hefði upplifað grátandi börn og foreldra að skamma þá í versluninni. Voru skiptar skoðanir um þessa ráðleggingu og svaraði eitt ósátt foreldri að hvert og eitt foreldri yrði bara að gera upp við sig hvort rétt væri að taka börnin með eða ekki. Costco Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Fleiri fréttir Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Sjá meira
Bandaríski verslunarrisinn Costco opnaði vöruhús sitt í Kauptúni í Garðabæ fyrir þremur dögum. Síðan þá hefur verslunin nánast verið full og ríkir algjört Costco-æði á landinu um þessar mundir. Viðskiptavinirnir þurfa að bíða í röð fyrir utan verslunina til þess eins að komast þangað inn. Á þriðjudaginn var stofnuð Facebook-síða undir nafninu Keypt í Costco Ísl.- Myndir og verð. Á aðeins þremur dögum hafa um fjörutíu þúsund Íslendingar, um tólf prósent landsmanna, líkað við síðuna og eru komnar um eitt þúsund myndir af verði og vörum inn á hana. Fylgjast sumir notendur með verðinu í öðrum íslenskum verslunum til samanburðar og birta myndir til að sýna verðmun svart á hvítu. Auk þess að deila myndum og vörum hafa notendur komið með reynslusögur. Ein móðir mælti meðal annars gegn því að foreldrar tækju börn sín með þar sem hún hefði upplifað grátandi börn og foreldra að skamma þá í versluninni. Voru skiptar skoðanir um þessa ráðleggingu og svaraði eitt ósátt foreldri að hvert og eitt foreldri yrði bara að gera upp við sig hvort rétt væri að taka börnin með eða ekki.
Costco Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Fleiri fréttir Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Sjá meira