Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Ritstjórn skrifar 28. maí 2017 21:45 Glamour/Getty Tískuhúsið Balenciaga hefur gengið í endurnýjun lífdaga undanfarin misseri, eða frá því að einn heitasti hönnuður tískuheimsins í dag Demna Gvasalia tók við skútunni. Hann á heiðurinn af því að koma svokallaðri Normcore- tísku á radarinn með franska merkinu Vetements og er að fara svipaða leið með hátískuhúsið. Það endurspeglast í nýjustu auglýsingaherferð Balenciaga þar sem einfaldleikinn ræður för. Myndirnar gætu verið teknar bara á síma, fyrirsæturnar detta beint af tískupallinum í myndatöku þar sem bakgrunnurinn er einfaldlega lógóprýddur veggur og gólf og leikmyndin er einn stóll. Skemmtilega örðuvísi - og aðgengilegt frá hátískuhúsinu. Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Fjölbreytni á forsíðum glanstímarita aldrei verið meiri Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour
Tískuhúsið Balenciaga hefur gengið í endurnýjun lífdaga undanfarin misseri, eða frá því að einn heitasti hönnuður tískuheimsins í dag Demna Gvasalia tók við skútunni. Hann á heiðurinn af því að koma svokallaðri Normcore- tísku á radarinn með franska merkinu Vetements og er að fara svipaða leið með hátískuhúsið. Það endurspeglast í nýjustu auglýsingaherferð Balenciaga þar sem einfaldleikinn ræður för. Myndirnar gætu verið teknar bara á síma, fyrirsæturnar detta beint af tískupallinum í myndatöku þar sem bakgrunnurinn er einfaldlega lógóprýddur veggur og gólf og leikmyndin er einn stóll. Skemmtilega örðuvísi - og aðgengilegt frá hátískuhúsinu.
Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Fjölbreytni á forsíðum glanstímarita aldrei verið meiri Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour