Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Ritstjórn skrifar 28. maí 2017 21:45 Glamour/Getty Tískuhúsið Balenciaga hefur gengið í endurnýjun lífdaga undanfarin misseri, eða frá því að einn heitasti hönnuður tískuheimsins í dag Demna Gvasalia tók við skútunni. Hann á heiðurinn af því að koma svokallaðri Normcore- tísku á radarinn með franska merkinu Vetements og er að fara svipaða leið með hátískuhúsið. Það endurspeglast í nýjustu auglýsingaherferð Balenciaga þar sem einfaldleikinn ræður för. Myndirnar gætu verið teknar bara á síma, fyrirsæturnar detta beint af tískupallinum í myndatöku þar sem bakgrunnurinn er einfaldlega lógóprýddur veggur og gólf og leikmyndin er einn stóll. Skemmtilega örðuvísi - og aðgengilegt frá hátískuhúsinu. Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Saga Sig myndar Gala Gonzalez Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Kynlíf á túr Glamour Hármyndband: Fermingarkrullur en samt ekki Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour
Tískuhúsið Balenciaga hefur gengið í endurnýjun lífdaga undanfarin misseri, eða frá því að einn heitasti hönnuður tískuheimsins í dag Demna Gvasalia tók við skútunni. Hann á heiðurinn af því að koma svokallaðri Normcore- tísku á radarinn með franska merkinu Vetements og er að fara svipaða leið með hátískuhúsið. Það endurspeglast í nýjustu auglýsingaherferð Balenciaga þar sem einfaldleikinn ræður för. Myndirnar gætu verið teknar bara á síma, fyrirsæturnar detta beint af tískupallinum í myndatöku þar sem bakgrunnurinn er einfaldlega lógóprýddur veggur og gólf og leikmyndin er einn stóll. Skemmtilega örðuvísi - og aðgengilegt frá hátískuhúsinu.
Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Saga Sig myndar Gala Gonzalez Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Kynlíf á túr Glamour Hármyndband: Fermingarkrullur en samt ekki Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour