Nauðsynlegt að breyta til gegn Talibönum Samúel Karl Ólason skrifar 11. maí 2017 21:25 Öryggissveitir Afganistan hafa orðið fyrir miklum skakkaföllum að undanförnu. Vísir/AFP Yfirmaður leyniþjónustu Bandaríkjahers segir nauðsynlegt að Atlantshafsbandalagið breyti til í Afganistan. Að óbreyttu myndi allur sá árangur sem hafi náðst í landinu tapast og að Talibanar græði á óbreyttu ástandi. Meðal möguleika sem Vincent Stewart velti upp er að hermenn NATO taki virkari þátt í bardögum og að þeim verði fjölgað. Enn sem komið er vinna hermenn NATO mest að þjálfun og ráðgjöf. Um 8.400 bandarískir hermenn eru í Afganistan og er um fjórðungur þeirra sérsveitarmenn. Ríkisstjórn Donald Trump íhugar nú beiðni um fleiri hermenn. Yfirmaður hersins í Afganistan segist þurfa minnst þrjú þúsund hermenn frá Bandaríkjunum og öðrum ríkjum NATO til viðbótar.Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar ræddi Stewart við þingmenn í dag. Á fundinum kom fram að verði ekkert gert geti geta öryggissveita Afganistan versnað til muna og að Talibönum geti vaxið ásmegin. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bandarískir hermenn féllu í átökum við ISIS Féllu í Nangarhar-héraði í árás gegn vígamönnum Íslamska ríkisins. 27. apríl 2017 18:23 Minnst 130 hermenn féllu í árás Talibana „Þetta voru ungir nýliðar sem höfðu komið til þess að fá þjálfun.“ 22. apríl 2017 08:50 Átta látnir eftir árás á bílalest NATO Sjálfsmorðsárás var gerð á bílalest NATO í Kabúl í Afganistan í morgun og eru átta látnir hið minnsta. 3. maí 2017 08:24 Heyrði sprenginguna inn um svefnherbergisgluggann Íslendingur sem býr skammt frá staðnum þar sem árás var gerð í Kabúl í morgun, segir horfur á að ástandið í landinu fari áfram versnandi. 3. maí 2017 20:00 ISIS-leiðtogi drepinn í áhlaupi í Afganistan Abdul Hasib er sagður hafa verið drepinn fyrir 10 dögum síðan í hernaðaraðgerðum afganskra yfirvalda í Nangarhar-héraði í austurhluta landsins. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá forseta landsins, Ashraf Ghani. 8. maí 2017 00:04 Undirbúa nýja áætlun í Afganistan Ekki er víst að pólitískur vilji sé fyrir því að senda eins marga hermenn til landsins og þörf er á. 4. maí 2017 16:45 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Yfirmaður leyniþjónustu Bandaríkjahers segir nauðsynlegt að Atlantshafsbandalagið breyti til í Afganistan. Að óbreyttu myndi allur sá árangur sem hafi náðst í landinu tapast og að Talibanar græði á óbreyttu ástandi. Meðal möguleika sem Vincent Stewart velti upp er að hermenn NATO taki virkari þátt í bardögum og að þeim verði fjölgað. Enn sem komið er vinna hermenn NATO mest að þjálfun og ráðgjöf. Um 8.400 bandarískir hermenn eru í Afganistan og er um fjórðungur þeirra sérsveitarmenn. Ríkisstjórn Donald Trump íhugar nú beiðni um fleiri hermenn. Yfirmaður hersins í Afganistan segist þurfa minnst þrjú þúsund hermenn frá Bandaríkjunum og öðrum ríkjum NATO til viðbótar.Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar ræddi Stewart við þingmenn í dag. Á fundinum kom fram að verði ekkert gert geti geta öryggissveita Afganistan versnað til muna og að Talibönum geti vaxið ásmegin.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bandarískir hermenn féllu í átökum við ISIS Féllu í Nangarhar-héraði í árás gegn vígamönnum Íslamska ríkisins. 27. apríl 2017 18:23 Minnst 130 hermenn féllu í árás Talibana „Þetta voru ungir nýliðar sem höfðu komið til þess að fá þjálfun.“ 22. apríl 2017 08:50 Átta látnir eftir árás á bílalest NATO Sjálfsmorðsárás var gerð á bílalest NATO í Kabúl í Afganistan í morgun og eru átta látnir hið minnsta. 3. maí 2017 08:24 Heyrði sprenginguna inn um svefnherbergisgluggann Íslendingur sem býr skammt frá staðnum þar sem árás var gerð í Kabúl í morgun, segir horfur á að ástandið í landinu fari áfram versnandi. 3. maí 2017 20:00 ISIS-leiðtogi drepinn í áhlaupi í Afganistan Abdul Hasib er sagður hafa verið drepinn fyrir 10 dögum síðan í hernaðaraðgerðum afganskra yfirvalda í Nangarhar-héraði í austurhluta landsins. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá forseta landsins, Ashraf Ghani. 8. maí 2017 00:04 Undirbúa nýja áætlun í Afganistan Ekki er víst að pólitískur vilji sé fyrir því að senda eins marga hermenn til landsins og þörf er á. 4. maí 2017 16:45 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Bandarískir hermenn féllu í átökum við ISIS Féllu í Nangarhar-héraði í árás gegn vígamönnum Íslamska ríkisins. 27. apríl 2017 18:23
Minnst 130 hermenn féllu í árás Talibana „Þetta voru ungir nýliðar sem höfðu komið til þess að fá þjálfun.“ 22. apríl 2017 08:50
Átta látnir eftir árás á bílalest NATO Sjálfsmorðsárás var gerð á bílalest NATO í Kabúl í Afganistan í morgun og eru átta látnir hið minnsta. 3. maí 2017 08:24
Heyrði sprenginguna inn um svefnherbergisgluggann Íslendingur sem býr skammt frá staðnum þar sem árás var gerð í Kabúl í morgun, segir horfur á að ástandið í landinu fari áfram versnandi. 3. maí 2017 20:00
ISIS-leiðtogi drepinn í áhlaupi í Afganistan Abdul Hasib er sagður hafa verið drepinn fyrir 10 dögum síðan í hernaðaraðgerðum afganskra yfirvalda í Nangarhar-héraði í austurhluta landsins. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá forseta landsins, Ashraf Ghani. 8. maí 2017 00:04
Undirbúa nýja áætlun í Afganistan Ekki er víst að pólitískur vilji sé fyrir því að senda eins marga hermenn til landsins og þörf er á. 4. maí 2017 16:45