Í mótsögn við sitt eigið starfsfólk Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 12. maí 2017 07:00 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur aðra sýn á brottrekstur Comey en starfsfólk hans. Nordicphotos/AFP „Ég ætlaði alltaf að reka Comey,“ sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti um brottrekstur sinn á James Comey, yfirmanni alríkislögreglunnar, í viðtali við NBC í gær. Sagði hann að hvatning aðstoðardómsmálaráðherrans, Rods Rosenstein, þess efnis hefði ekki haft úrslitaáhrif. Þetta gengur í berhögg við orð starfsmanna Trumps en í tilkynningu frá forsetaembættinu í gær kom fram að bréf Rosensteins hafi verið kveikjan að brottrekstrinum. Heimildir nokkurra bandarískra fjölmiðla herma að Rosenstein hafi ekki verið hrifinn af því að ábyrgðin væri sett á hann og hótað að segja upp í gær. Í viðtalinu við NBC gagnrýndi Trump Comey fyrir að vera monthani og sagði hann jafnframt að starfshættir Comey hefðu valdið glundroða innan alríkislögreglunnar. Það samræmist yfirlýsingu forsetaembættisins sem í stóð að forsetinn, sem og aðrir starfsmenn alríkislögreglunnar, treystu Comey ekki lengur. Andrew McCabe, starfandi yfirmaður, kom fyrir nefnd öldungadeildar þingsins í gær til að svara spurningum um brottreksturinn. Sagði hann að Comey hefði notið víðtæks stuðnings starfsmanna. „Ég get sagt ykkur það að mikill meirihluti starfsmanna hafði djúpstæð og jákvæð tengsl við Comey,“ sagði McCabe. Þá sagði hann að rannsókn alríkislögreglunnar á tengslum Rússlands við forsetaframboð Trumps væri einkar mikilvæg. Gagnrýnendur Trumps halda því fram að téð rannsókn gæti verið ástæða brottreksturs Comey. Donald Trump Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Banaslys við Tungufljót Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent Fleiri fréttir Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Sjá meira
„Ég ætlaði alltaf að reka Comey,“ sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti um brottrekstur sinn á James Comey, yfirmanni alríkislögreglunnar, í viðtali við NBC í gær. Sagði hann að hvatning aðstoðardómsmálaráðherrans, Rods Rosenstein, þess efnis hefði ekki haft úrslitaáhrif. Þetta gengur í berhögg við orð starfsmanna Trumps en í tilkynningu frá forsetaembættinu í gær kom fram að bréf Rosensteins hafi verið kveikjan að brottrekstrinum. Heimildir nokkurra bandarískra fjölmiðla herma að Rosenstein hafi ekki verið hrifinn af því að ábyrgðin væri sett á hann og hótað að segja upp í gær. Í viðtalinu við NBC gagnrýndi Trump Comey fyrir að vera monthani og sagði hann jafnframt að starfshættir Comey hefðu valdið glundroða innan alríkislögreglunnar. Það samræmist yfirlýsingu forsetaembættisins sem í stóð að forsetinn, sem og aðrir starfsmenn alríkislögreglunnar, treystu Comey ekki lengur. Andrew McCabe, starfandi yfirmaður, kom fyrir nefnd öldungadeildar þingsins í gær til að svara spurningum um brottreksturinn. Sagði hann að Comey hefði notið víðtæks stuðnings starfsmanna. „Ég get sagt ykkur það að mikill meirihluti starfsmanna hafði djúpstæð og jákvæð tengsl við Comey,“ sagði McCabe. Þá sagði hann að rannsókn alríkislögreglunnar á tengslum Rússlands við forsetaframboð Trumps væri einkar mikilvæg. Gagnrýnendur Trumps halda því fram að téð rannsókn gæti verið ástæða brottreksturs Comey.
Donald Trump Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Banaslys við Tungufljót Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent Fleiri fréttir Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Sjá meira