Arnari var boðinn nýr samningur áður en hann var rekinn: „Varla er framlengt ef menn eru ósáttir“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. maí 2017 19:00 Arnari Grétarssyni, fyrrverandi þjálfara Breiðabliks, var boðinn nýr samningur hjá félaginu aðeins tveimur mánuðum áður en hann var rekinn. Arnar var látinn taka pokann sinn á þriðjudaginn eftir töp í fyrstu tveimur leikjum Pepsi-deildarinnar. Hann hafnaði samningstilboðinu sem honum var boðið þar sem honum leist ekki á ákvæði í honum og ætlaði að skoða málin í haust með stjórnarmönnum Blika.Þetta kemur fram í einkaviðtali við Arnar Grétarsson í þættinum 1á1 sem er á dagskrá klukkan 22.00 á Stöð 2 Sport HD í kvöld en brot úr þættinum má sjá hér að ofan. „Það eru tveir mánuðir síðan, tveir eða þrír þetta er svo fljótt að líða, að ég sest niður með félaginu og ræði um að framlengja samninginn minn um tvö ár. Það var allt klappað og klárt,“ segir Arnar.Sjá einnig:„Ég var í vandræðum í einkalífinu á síðasta ári“ og „Kannski er ég kjáni en ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ „Svo vildu þeir breyta og setja inn í samninginn einhverja viðveru á skrifstofu í þrjá til fjóra tíma á dag. Á þeim tímapunkti áttaði ég mig ekki á hvort ég væri starfsmaður á skrifstofu eða þjálfari því ég hef líka verið að sinna aukaþjálfun á morgnanna og annað.“ „Þegar eitthvað hefur svo borið upp á hef ég verið á staðnum. Bara út af þessu var ég ekki tilbúinn að skrifa undir. Þetta var þá sett á ís því ég var með samning út árið,“ segir Arnar. Í fréttatilkynningu Breiðabliks var talað um að úrslitin „undanfarin misseri“ væru ekki nógu góð en liðið endaði síðustu leiktíð mjög illa í Pepsi-deildinni og hafnaði í sjötta sæti. „Þess vegna er skrítið þegar menn draga fram eitthvað frá síðasta tímabili. Ef menn eru eitthvað ósáttir er ekki verið að framlengja við manninn um tvö ár,“ segir Arnar Grétarsson.1á1 er á dagskrá á Stöð 2 Sport HD klukkan 22.00 í kvöld, beint á eftir Teignum. Í kvöld verður einnig spjallað við Ólaf Jóhannesson, þjálfara Vals. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Allan Kuhn hafnar Blikum: „Heiður að vera boðið starfið“ Daninn sem gerði Malmö að Svíþjóðarmeisturum tekur ekki við Breiðabliki. 11. maí 2017 13:10 Arnar rekinn á nýju Íslandsmeti Enginn hefur verið rekinn fyrr en Arnar Grétarsson undanfarin 40 ár í efstu deild karla í fótbolta. 9. maí 2017 19:18 Arnar Grétarsson: „Ég var í vandræðum í einkalífinu á síðasta ári“ Fyrrverandi þjálfari Breiðabliks leggur spilin á borðið í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í þættinum 1á1 í kvöld. 12. maí 2017 09:30 Arnar í einkaviðtali við Gumma Ben: „Kannski er ég kjáni en ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Arnar Grétarsson ræðir uppsögnina í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í 1á1 á föstudagskvöldið en hér má sjá smá brot úr þættinum. 11. maí 2017 13:45 Arnar látinn fara frá Breiðabliki Arnar Grétarsson er hættur sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla. 9. maí 2017 16:52 Aðstoðarmaður Arnars stýrir Blikum í stórleiknum Sigurður Víðisson stýrir Breiðabliki á móti Stjörnunni í 3. umferð Pepsi-deildar karla. 11. maí 2017 16:41 Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Sjá meira
Arnari Grétarssyni, fyrrverandi þjálfara Breiðabliks, var boðinn nýr samningur hjá félaginu aðeins tveimur mánuðum áður en hann var rekinn. Arnar var látinn taka pokann sinn á þriðjudaginn eftir töp í fyrstu tveimur leikjum Pepsi-deildarinnar. Hann hafnaði samningstilboðinu sem honum var boðið þar sem honum leist ekki á ákvæði í honum og ætlaði að skoða málin í haust með stjórnarmönnum Blika.Þetta kemur fram í einkaviðtali við Arnar Grétarsson í þættinum 1á1 sem er á dagskrá klukkan 22.00 á Stöð 2 Sport HD í kvöld en brot úr þættinum má sjá hér að ofan. „Það eru tveir mánuðir síðan, tveir eða þrír þetta er svo fljótt að líða, að ég sest niður með félaginu og ræði um að framlengja samninginn minn um tvö ár. Það var allt klappað og klárt,“ segir Arnar.Sjá einnig:„Ég var í vandræðum í einkalífinu á síðasta ári“ og „Kannski er ég kjáni en ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ „Svo vildu þeir breyta og setja inn í samninginn einhverja viðveru á skrifstofu í þrjá til fjóra tíma á dag. Á þeim tímapunkti áttaði ég mig ekki á hvort ég væri starfsmaður á skrifstofu eða þjálfari því ég hef líka verið að sinna aukaþjálfun á morgnanna og annað.“ „Þegar eitthvað hefur svo borið upp á hef ég verið á staðnum. Bara út af þessu var ég ekki tilbúinn að skrifa undir. Þetta var þá sett á ís því ég var með samning út árið,“ segir Arnar. Í fréttatilkynningu Breiðabliks var talað um að úrslitin „undanfarin misseri“ væru ekki nógu góð en liðið endaði síðustu leiktíð mjög illa í Pepsi-deildinni og hafnaði í sjötta sæti. „Þess vegna er skrítið þegar menn draga fram eitthvað frá síðasta tímabili. Ef menn eru eitthvað ósáttir er ekki verið að framlengja við manninn um tvö ár,“ segir Arnar Grétarsson.1á1 er á dagskrá á Stöð 2 Sport HD klukkan 22.00 í kvöld, beint á eftir Teignum. Í kvöld verður einnig spjallað við Ólaf Jóhannesson, þjálfara Vals.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Allan Kuhn hafnar Blikum: „Heiður að vera boðið starfið“ Daninn sem gerði Malmö að Svíþjóðarmeisturum tekur ekki við Breiðabliki. 11. maí 2017 13:10 Arnar rekinn á nýju Íslandsmeti Enginn hefur verið rekinn fyrr en Arnar Grétarsson undanfarin 40 ár í efstu deild karla í fótbolta. 9. maí 2017 19:18 Arnar Grétarsson: „Ég var í vandræðum í einkalífinu á síðasta ári“ Fyrrverandi þjálfari Breiðabliks leggur spilin á borðið í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í þættinum 1á1 í kvöld. 12. maí 2017 09:30 Arnar í einkaviðtali við Gumma Ben: „Kannski er ég kjáni en ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Arnar Grétarsson ræðir uppsögnina í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í 1á1 á föstudagskvöldið en hér má sjá smá brot úr þættinum. 11. maí 2017 13:45 Arnar látinn fara frá Breiðabliki Arnar Grétarsson er hættur sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla. 9. maí 2017 16:52 Aðstoðarmaður Arnars stýrir Blikum í stórleiknum Sigurður Víðisson stýrir Breiðabliki á móti Stjörnunni í 3. umferð Pepsi-deildar karla. 11. maí 2017 16:41 Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Sjá meira
Allan Kuhn hafnar Blikum: „Heiður að vera boðið starfið“ Daninn sem gerði Malmö að Svíþjóðarmeisturum tekur ekki við Breiðabliki. 11. maí 2017 13:10
Arnar rekinn á nýju Íslandsmeti Enginn hefur verið rekinn fyrr en Arnar Grétarsson undanfarin 40 ár í efstu deild karla í fótbolta. 9. maí 2017 19:18
Arnar Grétarsson: „Ég var í vandræðum í einkalífinu á síðasta ári“ Fyrrverandi þjálfari Breiðabliks leggur spilin á borðið í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í þættinum 1á1 í kvöld. 12. maí 2017 09:30
Arnar í einkaviðtali við Gumma Ben: „Kannski er ég kjáni en ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Arnar Grétarsson ræðir uppsögnina í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í 1á1 á föstudagskvöldið en hér má sjá smá brot úr þættinum. 11. maí 2017 13:45
Arnar látinn fara frá Breiðabliki Arnar Grétarsson er hættur sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla. 9. maí 2017 16:52
Aðstoðarmaður Arnars stýrir Blikum í stórleiknum Sigurður Víðisson stýrir Breiðabliki á móti Stjörnunni í 3. umferð Pepsi-deildar karla. 11. maí 2017 16:41