Missti dætur sínar vegna óreglu Snærós Sindradóttir skrifar 13. maí 2017 07:00 Hæstiréttur staðfesti að stelpurnar væru teknar af móðurinni í sex mánuði. vísir/gva Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjaness þess efnis að tvær stúlkur verði vistaðar á vegum barnaverndarnefndar Hafnarfjarðar í sex mánuði. Samkvæmt dómi Hæstaréttar hafði barnaverndarnefnd haft afskipti af fjölskyldunni síðan 2010 þegar foreldrar stúlknanna voru handteknir fyrir fíkniefnalagabrot og skattsvik. Í dómnum er rakið hvernig barnavernd hefur haft afskipti af fjölskyldunni margoft á tímabilinu en stúlkurnar höfðu lögheimili hjá móður sinni frá skilnaði foreldranna árið 2012. Á meðal gagna í málinu er tilkynning sem barst frá sjúkraflutningamönnum og hjúkrunarfólki um að móðirin hafi verið drukkin ásamt elstu dóttur sinni í miðbæ Reykjavíkur skömmu áður en hún varð 18 ára gömul. Yngri dæturnar tvær, sem með dómnum eru fjarlægðar af heimilinu, hafa mætt illa í skóla og dregist verulega aftur úr í námi miðað við jafnaldra sína. Þær þurfa mikla námsaðstoð. Samkvæmt dómnum hafa fjölmargar tilkynningar borist vegna háreysti, ölvunarláta og rifrildis á heimilinu. Barnaverndarnefnd hefur margoft tekið blásturssýni frá móðurinni en aðeins í eitt skipti fundust merki um áfengisdrykkju. Dómsmál Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Fleiri fréttir Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Sjá meira
Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjaness þess efnis að tvær stúlkur verði vistaðar á vegum barnaverndarnefndar Hafnarfjarðar í sex mánuði. Samkvæmt dómi Hæstaréttar hafði barnaverndarnefnd haft afskipti af fjölskyldunni síðan 2010 þegar foreldrar stúlknanna voru handteknir fyrir fíkniefnalagabrot og skattsvik. Í dómnum er rakið hvernig barnavernd hefur haft afskipti af fjölskyldunni margoft á tímabilinu en stúlkurnar höfðu lögheimili hjá móður sinni frá skilnaði foreldranna árið 2012. Á meðal gagna í málinu er tilkynning sem barst frá sjúkraflutningamönnum og hjúkrunarfólki um að móðirin hafi verið drukkin ásamt elstu dóttur sinni í miðbæ Reykjavíkur skömmu áður en hún varð 18 ára gömul. Yngri dæturnar tvær, sem með dómnum eru fjarlægðar af heimilinu, hafa mætt illa í skóla og dregist verulega aftur úr í námi miðað við jafnaldra sína. Þær þurfa mikla námsaðstoð. Samkvæmt dómnum hafa fjölmargar tilkynningar borist vegna háreysti, ölvunarláta og rifrildis á heimilinu. Barnaverndarnefnd hefur margoft tekið blásturssýni frá móðurinni en aðeins í eitt skipti fundust merki um áfengisdrykkju.
Dómsmál Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Fleiri fréttir Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Sjá meira