Rúmur þriðjungur hersins veldur usla og heimtar peninga Samúel Karl Ólason skrifar 15. maí 2017 16:12 Alls eru þeir um 8.400 talsins, en í heildina eru hermenn landsins um 22 þúsund. Vísir/AFP Rúmlega þriðjungur hermanna Fílabeinsstrandarinnar standa nú í uppreisn og hafa valdið usla í fjórum borgum í landinu þar sem þeir fara um götur og skjóta í loftið. Þeir segja ríkið skulda sér um 9.500 dali (tæp milljón króna) á mann og segjast ekki tilbúnir til viðræðna. Herinn sagðist í gær ætla að ráðast gegn uppreisnarmönnunum en hefur nú hætt við. Um er að ræða fyrrverandi uppreisnarmenn sem komu forseta Fílabeinsstrandarinnar til valda árið 2011 og fengu störf hjá hernum í kjölfarið. Alls eru þeir um 8.400 talsins, en í heildina eru hermenn landsins um 22 þúsund. Hermennirnir sem um ræðir voru áður uppreisnarmenn og hafa staðið í langvarandi deilum við ríkið. Deilurnar hófust í byrjun ársins þegar uppreisnarmennirnir fyrrverandi og núverandi, lýstu því yfir að þeir töldu ríkið skulda sér laun og bónusa fyrir uppreisnardaga sína. Á endanum lét ríkið undan kröfum þeirra og lofaði 15.500 dölum (um 1,6 milljón) á hvern mann. Síðan þá höfðu mennirnir fengið 6.500 dali borgaða, samkvæmt frétt BBC. Í síðustu viku lýsti talsmaður uppreisnarmannanna því yfir að þeir myndu láta af kröfum sínum. Það reitti mennina sem um ræðir til reiði, en svo virðist sem þeir hafi ekki vitað af yfirlýsingu talsmannsins. Nú hafa uppreisnarmennirnir lýst því yfir að kröfur þeirra séu ekki vegna vangoldinna launa og lýsa þeim sem starfslokagreiðslum. Efnahagur Fílabeinsstrandarinnar hefur orðið fyrir skakkaföllum að undanförnu og segist ríkið ekki hafa efni á greiðslum til uppreisnarmannanna og hefur gefið þeim þann úrslitakost að leggja niður vopn. Óttast er að til átaka komi á milli fylkinga en átök eru mönnum enn í fersku minni eftir tíu ára borgarastyrjöldina sem lauk árið 2011. Fílabeinsströndin Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Sjá meira
Rúmlega þriðjungur hermanna Fílabeinsstrandarinnar standa nú í uppreisn og hafa valdið usla í fjórum borgum í landinu þar sem þeir fara um götur og skjóta í loftið. Þeir segja ríkið skulda sér um 9.500 dali (tæp milljón króna) á mann og segjast ekki tilbúnir til viðræðna. Herinn sagðist í gær ætla að ráðast gegn uppreisnarmönnunum en hefur nú hætt við. Um er að ræða fyrrverandi uppreisnarmenn sem komu forseta Fílabeinsstrandarinnar til valda árið 2011 og fengu störf hjá hernum í kjölfarið. Alls eru þeir um 8.400 talsins, en í heildina eru hermenn landsins um 22 þúsund. Hermennirnir sem um ræðir voru áður uppreisnarmenn og hafa staðið í langvarandi deilum við ríkið. Deilurnar hófust í byrjun ársins þegar uppreisnarmennirnir fyrrverandi og núverandi, lýstu því yfir að þeir töldu ríkið skulda sér laun og bónusa fyrir uppreisnardaga sína. Á endanum lét ríkið undan kröfum þeirra og lofaði 15.500 dölum (um 1,6 milljón) á hvern mann. Síðan þá höfðu mennirnir fengið 6.500 dali borgaða, samkvæmt frétt BBC. Í síðustu viku lýsti talsmaður uppreisnarmannanna því yfir að þeir myndu láta af kröfum sínum. Það reitti mennina sem um ræðir til reiði, en svo virðist sem þeir hafi ekki vitað af yfirlýsingu talsmannsins. Nú hafa uppreisnarmennirnir lýst því yfir að kröfur þeirra séu ekki vegna vangoldinna launa og lýsa þeim sem starfslokagreiðslum. Efnahagur Fílabeinsstrandarinnar hefur orðið fyrir skakkaföllum að undanförnu og segist ríkið ekki hafa efni á greiðslum til uppreisnarmannanna og hefur gefið þeim þann úrslitakost að leggja niður vopn. Óttast er að til átaka komi á milli fylkinga en átök eru mönnum enn í fersku minni eftir tíu ára borgarastyrjöldina sem lauk árið 2011.
Fílabeinsströndin Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Sjá meira