Svakalegur samfestingur í Cannes 19. maí 2017 14:00 GLAMOUR/GETTY Fyrirsætan og leikkonan Emily Ratajkowski mætti á frumsýningu myndarinnar Loveless á öðrum degi kvikmyndahátíðarinnar í Cannes. Ratajkowski vakti mikla athygli fyrir klæðaburð á frumsýningunni en hún mætti í skrautlegum samfesting eftir hönnuðinn Peter Dundas. Dundas er fyrrum listrænn stjórnandi Roberto Cavalli og er sagður ætla stofna sitt eigið merki innan skamms. Við vitum ekki alveg hvað okkur finnst um þennan samfesting enda ansi margt í gangi á einni flík. Blúndur, íburðamikið taffeta efni og allur pakkinn. Leyfum lesendum okkar að dæma um það.GLAMOUR/GETTYGLAMOUR/GETTYGLAMOUR/GETTY Cannes Mest lesið Litríkir gestir á Afropunk Glamour Skilaboð til allra tísku-unnenda! Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Kjólinn innblásinn af stríðsdrottningu Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Drullug gúmmístígvél og stuttbuxur á Glastonbury Glamour Vorlína Victoriu 2016 Glamour Alla leið til Íslands fyrir sjampó Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour
Fyrirsætan og leikkonan Emily Ratajkowski mætti á frumsýningu myndarinnar Loveless á öðrum degi kvikmyndahátíðarinnar í Cannes. Ratajkowski vakti mikla athygli fyrir klæðaburð á frumsýningunni en hún mætti í skrautlegum samfesting eftir hönnuðinn Peter Dundas. Dundas er fyrrum listrænn stjórnandi Roberto Cavalli og er sagður ætla stofna sitt eigið merki innan skamms. Við vitum ekki alveg hvað okkur finnst um þennan samfesting enda ansi margt í gangi á einni flík. Blúndur, íburðamikið taffeta efni og allur pakkinn. Leyfum lesendum okkar að dæma um það.GLAMOUR/GETTYGLAMOUR/GETTYGLAMOUR/GETTY
Cannes Mest lesið Litríkir gestir á Afropunk Glamour Skilaboð til allra tísku-unnenda! Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Kjólinn innblásinn af stríðsdrottningu Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Drullug gúmmístígvél og stuttbuxur á Glastonbury Glamour Vorlína Victoriu 2016 Glamour Alla leið til Íslands fyrir sjampó Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour