Saxófónleikari truflaði fyrsta blaðamannafund Svölu í Kænugarði Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. maí 2017 10:45 Svala var ofursvöl á sviðinu í Kænugarði í gær. mynd/thomas hansnes/eurovision Það var í nógu að snúast hjá Svölu Björgvinsdóttur og íslenska Eurovision-hópnum í Kænugarði í gær þegar fyrsta æfingin fór fram og fyrsti stóri blaðamannafundurinn. Á blaðamannafundinum ræddi Svala um lagið sitt, Paper, sem hún sagði mjög persónulegt en það fjallar um það hvernig er að glíma við erfiðleika og takast á við þá. Svala var meðal annars spurð út í það hvaða áhrif faðir hennar, söngvarinn Björgvin Halldórsson sem tók þátt í Eurovision árið 1995, hefði haft á þátttöku hennar í ár og þá var söngkonan spurð út í ferilinn sinn sem spannar nánast allt hennar líf þar sem Svala hefur sungið opinberlega frá unga aldri. Fundinn má sjá í heild sinni hér að neðan en á fyrstu mínútum hans truflaði saxófónleikari Svölu og blaðamennina sem hún var að spjalla við með því að slá nokkra létta tóna. Það er spurning hvort að þar hafi verið á ferðinni Epic Sax Guy frá Moldavíu sem sló í gegn í Eurovision árið 2012 en hann er aftur mættur til leiks í ár.Epic Sax Guy tók þátt í Eurovision 2012.Og hann stígur aftur á svið í ár.Fréttastofa 365 verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga. Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson fljúga út þann 5. maí og verða með umfjöllun hér á Vísi, Stöð 2, Fréttablaðinu og á Bylgjunni á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Þá verður sérstakur vefþáttur á Vísi alla dagana og hefur sá þáttur fengið nafnið Júrógarðurinn.Hægt verður að fylgjast með ævintýrum Stefáns og Benedikts í Kænugarði á Twitter-reikningi Lífsins og á Snapchat-reikningi 365 sem heitir einfaldlega Snap-365.Við minnum líka lesendur á að fylgjast með Facebook-síðu Lífsins, Facebook-síðu Vísis og Twitter-reikningi Vísis. Eurovision Tengdar fréttir Svala frumsýndi hluta búningsins á fyrstu æfingunni í Kænugarði Íslenski Eurovision hópurinn lenti í Kænugarði í Úkraínu í gær og er undirbúningur fyrir keppnina strax kominn á fullt. 1. maí 2017 09:59 Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Söngkonan hannaði búninginn sem hún klæðist í Kænugarði ásamt hönnuðunum John Sakalis og Eddie Debarr. 30. apríl 2017 08:30 Íslenski hópurinn kominn út en töskurnar ekki Fyrsta æfing á morgun. 30. apríl 2017 18:36 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Það var í nógu að snúast hjá Svölu Björgvinsdóttur og íslenska Eurovision-hópnum í Kænugarði í gær þegar fyrsta æfingin fór fram og fyrsti stóri blaðamannafundurinn. Á blaðamannafundinum ræddi Svala um lagið sitt, Paper, sem hún sagði mjög persónulegt en það fjallar um það hvernig er að glíma við erfiðleika og takast á við þá. Svala var meðal annars spurð út í það hvaða áhrif faðir hennar, söngvarinn Björgvin Halldórsson sem tók þátt í Eurovision árið 1995, hefði haft á þátttöku hennar í ár og þá var söngkonan spurð út í ferilinn sinn sem spannar nánast allt hennar líf þar sem Svala hefur sungið opinberlega frá unga aldri. Fundinn má sjá í heild sinni hér að neðan en á fyrstu mínútum hans truflaði saxófónleikari Svölu og blaðamennina sem hún var að spjalla við með því að slá nokkra létta tóna. Það er spurning hvort að þar hafi verið á ferðinni Epic Sax Guy frá Moldavíu sem sló í gegn í Eurovision árið 2012 en hann er aftur mættur til leiks í ár.Epic Sax Guy tók þátt í Eurovision 2012.Og hann stígur aftur á svið í ár.Fréttastofa 365 verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga. Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson fljúga út þann 5. maí og verða með umfjöllun hér á Vísi, Stöð 2, Fréttablaðinu og á Bylgjunni á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Þá verður sérstakur vefþáttur á Vísi alla dagana og hefur sá þáttur fengið nafnið Júrógarðurinn.Hægt verður að fylgjast með ævintýrum Stefáns og Benedikts í Kænugarði á Twitter-reikningi Lífsins og á Snapchat-reikningi 365 sem heitir einfaldlega Snap-365.Við minnum líka lesendur á að fylgjast með Facebook-síðu Lífsins, Facebook-síðu Vísis og Twitter-reikningi Vísis.
Eurovision Tengdar fréttir Svala frumsýndi hluta búningsins á fyrstu æfingunni í Kænugarði Íslenski Eurovision hópurinn lenti í Kænugarði í Úkraínu í gær og er undirbúningur fyrir keppnina strax kominn á fullt. 1. maí 2017 09:59 Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Söngkonan hannaði búninginn sem hún klæðist í Kænugarði ásamt hönnuðunum John Sakalis og Eddie Debarr. 30. apríl 2017 08:30 Íslenski hópurinn kominn út en töskurnar ekki Fyrsta æfing á morgun. 30. apríl 2017 18:36 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Svala frumsýndi hluta búningsins á fyrstu æfingunni í Kænugarði Íslenski Eurovision hópurinn lenti í Kænugarði í Úkraínu í gær og er undirbúningur fyrir keppnina strax kominn á fullt. 1. maí 2017 09:59
Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Söngkonan hannaði búninginn sem hún klæðist í Kænugarði ásamt hönnuðunum John Sakalis og Eddie Debarr. 30. apríl 2017 08:30