Fótbolti

Hundrað milljónir fylgja nú Ronaldo á Instagram | Er það vegna þessara mynda?

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Cristiano Ronaldo.
Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty
Cristiano Ronaldo er mikið í því að endurskrifa íþróttasöguna þessa daganna og það á bæði við innan og utan fótboltavallarins.

Cristiano Ronaldo skoraði sína 47. þrennu á ferlinum í vikunni þegar hann skoraði öll mörk Real Madrid liðsins í 3-0 sigri á nágrönnum sínum í Atletico í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni.

Ronaldo hefur þar með skorað 103 mörk í Meistaradeildinni þar af 50 þeirra í útsláttarhluta keppninnar sem er náttúrulega eindæmi. Messi hefur ekki einu sinni náð því.  Hann hefur skorað átta mörk í síðustu þremur Meistaradeildinni og þrennu í tveimur síðustu.

Utan vallar varð hann síðan fyrsta íþróttastjarnan til að fá hundrað milljónir fylgjenda á Instagram.

Það eru aðeins tónlistakonurnar Beyonce, Taylor Swift, Ariana Grande og Selena Gomez sem hafa fleiri fylgjendur en hann.

Á Instagram-síðu Cristiano Ronaldo fá aðdáendurnir aðeins að skyggnast inn í heim hans, hvort sem við erum að tala um heimili hans, fjölskyldu eða vini.

Það hjálpar örugglega vinsældum hans á Instagram að Ronaldo er mjög stoltur af eigin líkama og því duglegur að henda inn myndum af sér fáklæddum.

Hér fyrir neðan má sjá brot af Instagram-síðu Ronaldo.

good morning

A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on

Lunch with my little man

A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on

Soon

A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on

A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on

A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on

A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on

Big announcement coming @cr7limitless . Any ideas?

A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on

It's always a pleasure to meet nice people! God bless you and your family

A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on




Fleiri fréttir

Sjá meira


×