Svala komst ekki í úrslit Eurovision Birgir Olgeirsson skrifar 9. maí 2017 21:00 Svala Björgvinsdóttir á sviði í Kænugarði. Vísir/EPA Svala Björgvinsdóttir verður ekki á meðal keppenda á úrslitakvöldi Eurovision næstkomandi laugardagskvöld. Svala flutti lagið Paper í fyrri undanriðli keppninnar í Kænugarði í kvöld og var ekki á meðal þeirra tíu laga sem fóru áfram. Þetta er þriðja árið í röð sem Ísland kemst ekki í úrslit. Þær þjóðir sem komust áfram eru:MoldavíaAserbaídsjanGrikklandSvíþjóðPortúgalPóllandArmeníaÁstralíaKýpurBelgía Í fyrra fór Greta Salóme í Eurovision fyrir Íslands hönd með lagið Hear Them Callin. Hún komst ekki áfram. Árið 2015 fór María Ólafsdóttir í Eurovision með lagið Unbroken og komst ekki áfram. Sjö sinnum í röð fór Ísland í úrslit Eurovision árin á undan. Árið 2014 fór Pollapönk í úrslit með lagið No Prejudice Árið 2013 fór Eyþór Ingi Gunnlaugsson í úrslit með lagið Ég á líf Árið 2012 fóru Greta Salóme og Jónsi í úrslit Eurovision með lagið Never Forget Árið 2011 fóru Vinir Sjonna í úrslit með lagið Coming Home Árið 2010 fór Hera Björk í úrslit með lagið Je ne sais Quoi Árið 2009 fór Jóhanna Guðrún í úrslit með lagið Is it True? Árið 2008 fór Eurobandið í úrslit með lagið This Is My Life Eurovision Tengdar fréttir Sjáðu það sem Evrópubúar höfðu um Svölu að segja á Twitter Líktu Svölu meðal annars við framandi veru og ofurhetju. 9. maí 2017 20:18 Í beinni: Stóra stundin runnin upp hjá Svölu Bein textalýsing frá fyrra undankvöldi Eurovision 2017. Fylgst með undirbúningnum í Kænugarði og heima á Íslandi þar sem þjóðin bíður spennt. 9. maí 2017 13:15 Rússneskur blaðamaður sem elskar Bó: Hef fylgst með honum í yfir tuttugu ár "Mér finnst Paper gott lag en aðal ástæðan fyrir því að ég elska hana er að hún er dóttir Björgvin Halldórssonar og flest af mínum uppáhalds lögum eru með honum,“ segir blaðamaðurinn Anton Samsonov frá OGAE í Rússlandi. 9. maí 2017 18:00 Mest lesið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Sjá meira
Svala Björgvinsdóttir verður ekki á meðal keppenda á úrslitakvöldi Eurovision næstkomandi laugardagskvöld. Svala flutti lagið Paper í fyrri undanriðli keppninnar í Kænugarði í kvöld og var ekki á meðal þeirra tíu laga sem fóru áfram. Þetta er þriðja árið í röð sem Ísland kemst ekki í úrslit. Þær þjóðir sem komust áfram eru:MoldavíaAserbaídsjanGrikklandSvíþjóðPortúgalPóllandArmeníaÁstralíaKýpurBelgía Í fyrra fór Greta Salóme í Eurovision fyrir Íslands hönd með lagið Hear Them Callin. Hún komst ekki áfram. Árið 2015 fór María Ólafsdóttir í Eurovision með lagið Unbroken og komst ekki áfram. Sjö sinnum í röð fór Ísland í úrslit Eurovision árin á undan. Árið 2014 fór Pollapönk í úrslit með lagið No Prejudice Árið 2013 fór Eyþór Ingi Gunnlaugsson í úrslit með lagið Ég á líf Árið 2012 fóru Greta Salóme og Jónsi í úrslit Eurovision með lagið Never Forget Árið 2011 fóru Vinir Sjonna í úrslit með lagið Coming Home Árið 2010 fór Hera Björk í úrslit með lagið Je ne sais Quoi Árið 2009 fór Jóhanna Guðrún í úrslit með lagið Is it True? Árið 2008 fór Eurobandið í úrslit með lagið This Is My Life
Eurovision Tengdar fréttir Sjáðu það sem Evrópubúar höfðu um Svölu að segja á Twitter Líktu Svölu meðal annars við framandi veru og ofurhetju. 9. maí 2017 20:18 Í beinni: Stóra stundin runnin upp hjá Svölu Bein textalýsing frá fyrra undankvöldi Eurovision 2017. Fylgst með undirbúningnum í Kænugarði og heima á Íslandi þar sem þjóðin bíður spennt. 9. maí 2017 13:15 Rússneskur blaðamaður sem elskar Bó: Hef fylgst með honum í yfir tuttugu ár "Mér finnst Paper gott lag en aðal ástæðan fyrir því að ég elska hana er að hún er dóttir Björgvin Halldórssonar og flest af mínum uppáhalds lögum eru með honum,“ segir blaðamaðurinn Anton Samsonov frá OGAE í Rússlandi. 9. maí 2017 18:00 Mest lesið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Sjá meira
Sjáðu það sem Evrópubúar höfðu um Svölu að segja á Twitter Líktu Svölu meðal annars við framandi veru og ofurhetju. 9. maí 2017 20:18
Í beinni: Stóra stundin runnin upp hjá Svölu Bein textalýsing frá fyrra undankvöldi Eurovision 2017. Fylgst með undirbúningnum í Kænugarði og heima á Íslandi þar sem þjóðin bíður spennt. 9. maí 2017 13:15
Rússneskur blaðamaður sem elskar Bó: Hef fylgst með honum í yfir tuttugu ár "Mér finnst Paper gott lag en aðal ástæðan fyrir því að ég elska hana er að hún er dóttir Björgvin Halldórssonar og flest af mínum uppáhalds lögum eru með honum,“ segir blaðamaðurinn Anton Samsonov frá OGAE í Rússlandi. 9. maí 2017 18:00