Sprengjumaðurinn í Dortmund var að reyna að græða peninga Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. apríl 2017 08:00 Hér má sjá þann hluta rútunnar sem fór verst út úr sprengingunum. vísir/getty Þýska lögreglan er búin að handtaka mann sem grunaður er um að hafa komið fyrir sprengjum sem sprungu við rútu Dortmundar-liðsins fyrir leik þess gegn Monaco í Meistaradeildinni í síðustu viku. Maðurinn er 28 ára gamall og heitir Sergei. Hann er með þýskt og rússneskt ríkisfang. Hann er sagður hafa komið fyrir þremur sprengjum þar sem rúta Dortmund-liðsins keyrði á leið á völlinn. Þær sprengdi hann síðan er rútan keyrði fram hjá. Leiknum var frestað um 22 klukkutíma og Marc Bartra, leikmaður Dortmund, slasaðist og spilar ekki meir í vetur. Mildi þykir að ekki hafi farið verr. Nú hefur komið í ljós að sprengjumaðurinn ætlaði sér að græða á þessum gjörningi sínum. Hann hafði keypt hlutabréf í félaginu sama dag. Ef verð hlutabréfa í félaginu hefðu hrunið eftir árásina þá hefði hann grætt vel segir saksóknarinn í Dortmund. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Klopp óttaðist um sína gömlu leikmenn hjá Dortmund Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hafði miklar áhyggjur af sínum gömlu leikmönnum þegar hann frétti af sprengjunum við liðsrútu Borussia Dortmund á þriðjudagskvöldið. 14. apríl 2017 10:30 Sprengjuárásin í Dortmund: Talinn hafa tengsl við ISIS Saksóknarar í Þýskalandi hafa ekki fundið nein sönnunargögn sem bendla manninn sem er í haldi við sprengjuárásina á liðsrútu knattspynuliðsins Borussia Dortmund á þriðjudag. Hann er þó talinn hafa tengsl við hryðjuverkasamtökin ISIS: 13. apríl 2017 15:34 Telja árásina á rútu Dortmund hryðjuverk Saksóknarar í Þýskalandi telja að sprengjuárásin á rútu knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund hafi verið hryðjuverk. Þá greindi lögregla frá því að hún hefði handtekið mann með tengsl við herskáa íslamista í tengslum við árásina. 13. apríl 2017 07:00 Bartra: Erfiðustu fimmtán mínúturnar á ævinni Marc Bartra, leikmaðurinn hjá Borussia Dortmund, sem slasaðist við sprengingarnar við liðsrútu liðsins, hefur tjáð sig um það sem gerðist á þriðjudagskvöldið. 14. apríl 2017 15:00 Útiloka ekki að fótboltabullur hafi staðið að baki sprengjuárásinni í Dortmund Saksóknarar í Þýskalandi segjast hafa verulegar efasemdir um að íslamskir öfgamenn tengist sprengjuárásinni á liðsrútu þýska knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund fyrr í vikunni. 14. apríl 2017 23:00 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Sjá meira
Þýska lögreglan er búin að handtaka mann sem grunaður er um að hafa komið fyrir sprengjum sem sprungu við rútu Dortmundar-liðsins fyrir leik þess gegn Monaco í Meistaradeildinni í síðustu viku. Maðurinn er 28 ára gamall og heitir Sergei. Hann er með þýskt og rússneskt ríkisfang. Hann er sagður hafa komið fyrir þremur sprengjum þar sem rúta Dortmund-liðsins keyrði á leið á völlinn. Þær sprengdi hann síðan er rútan keyrði fram hjá. Leiknum var frestað um 22 klukkutíma og Marc Bartra, leikmaður Dortmund, slasaðist og spilar ekki meir í vetur. Mildi þykir að ekki hafi farið verr. Nú hefur komið í ljós að sprengjumaðurinn ætlaði sér að græða á þessum gjörningi sínum. Hann hafði keypt hlutabréf í félaginu sama dag. Ef verð hlutabréfa í félaginu hefðu hrunið eftir árásina þá hefði hann grætt vel segir saksóknarinn í Dortmund.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Klopp óttaðist um sína gömlu leikmenn hjá Dortmund Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hafði miklar áhyggjur af sínum gömlu leikmönnum þegar hann frétti af sprengjunum við liðsrútu Borussia Dortmund á þriðjudagskvöldið. 14. apríl 2017 10:30 Sprengjuárásin í Dortmund: Talinn hafa tengsl við ISIS Saksóknarar í Þýskalandi hafa ekki fundið nein sönnunargögn sem bendla manninn sem er í haldi við sprengjuárásina á liðsrútu knattspynuliðsins Borussia Dortmund á þriðjudag. Hann er þó talinn hafa tengsl við hryðjuverkasamtökin ISIS: 13. apríl 2017 15:34 Telja árásina á rútu Dortmund hryðjuverk Saksóknarar í Þýskalandi telja að sprengjuárásin á rútu knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund hafi verið hryðjuverk. Þá greindi lögregla frá því að hún hefði handtekið mann með tengsl við herskáa íslamista í tengslum við árásina. 13. apríl 2017 07:00 Bartra: Erfiðustu fimmtán mínúturnar á ævinni Marc Bartra, leikmaðurinn hjá Borussia Dortmund, sem slasaðist við sprengingarnar við liðsrútu liðsins, hefur tjáð sig um það sem gerðist á þriðjudagskvöldið. 14. apríl 2017 15:00 Útiloka ekki að fótboltabullur hafi staðið að baki sprengjuárásinni í Dortmund Saksóknarar í Þýskalandi segjast hafa verulegar efasemdir um að íslamskir öfgamenn tengist sprengjuárásinni á liðsrútu þýska knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund fyrr í vikunni. 14. apríl 2017 23:00 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Sjá meira
Klopp óttaðist um sína gömlu leikmenn hjá Dortmund Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hafði miklar áhyggjur af sínum gömlu leikmönnum þegar hann frétti af sprengjunum við liðsrútu Borussia Dortmund á þriðjudagskvöldið. 14. apríl 2017 10:30
Sprengjuárásin í Dortmund: Talinn hafa tengsl við ISIS Saksóknarar í Þýskalandi hafa ekki fundið nein sönnunargögn sem bendla manninn sem er í haldi við sprengjuárásina á liðsrútu knattspynuliðsins Borussia Dortmund á þriðjudag. Hann er þó talinn hafa tengsl við hryðjuverkasamtökin ISIS: 13. apríl 2017 15:34
Telja árásina á rútu Dortmund hryðjuverk Saksóknarar í Þýskalandi telja að sprengjuárásin á rútu knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund hafi verið hryðjuverk. Þá greindi lögregla frá því að hún hefði handtekið mann með tengsl við herskáa íslamista í tengslum við árásina. 13. apríl 2017 07:00
Bartra: Erfiðustu fimmtán mínúturnar á ævinni Marc Bartra, leikmaðurinn hjá Borussia Dortmund, sem slasaðist við sprengingarnar við liðsrútu liðsins, hefur tjáð sig um það sem gerðist á þriðjudagskvöldið. 14. apríl 2017 15:00
Útiloka ekki að fótboltabullur hafi staðið að baki sprengjuárásinni í Dortmund Saksóknarar í Þýskalandi segjast hafa verulegar efasemdir um að íslamskir öfgamenn tengist sprengjuárásinni á liðsrútu þýska knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund fyrr í vikunni. 14. apríl 2017 23:00