Trump reiknar með að árásin í París hjálpi Le Pen Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. apríl 2017 21:27 Marine Le Pen, frambjóðandi í frönsku forsetakosningunum. Vísir/Getty Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, reiknar með að árásin í París þar sem lögreglumaður var skotinn til bana muni hjálpa Marine Le Pen í forsetakosningunum í Frakklandi sem haldnar verða á sunnudaginn.Í viðtali við fréttastofu Associated Press sagði Trump að hann væri ekki að lýsa yfir stuðning við Le Pen, sem er leiðtogi og forsetaframbjóðandi Frönsku þjóðfylkingarinnar. Hann telur þó að árásin í París muni hjálpa Le Pen á kjördag enda sé hún „sterkust þegar kemur að landamærum og sterkust þegar kemur að því hvað er í gangi í Frakklandi,“ sagði Trump. Trump sagðist telja að árásin myndi hafa áhrif á hvernig kjósendur myndu kjósa á sunnudaginn. Mikil spenna ríkir fyrir kosningarnar en talið er líklegt að Le Pen og Emmanuel Maccron muni bera sigur úr bítum í fyrri umferð kosniganna og takast á um forsetaembætið í síðari umferð kosninganna. Donald Trump Frakkland Tengdar fréttir Íslendingur í París sá ekkert annað en vopnaða lögreglumenn Árásarmaður myrti lögregluþjón í París í gær. Hryðjuverkadeild lögreglu rannsakar málið. Árásarmaðurinn var felldur á vettvangi. Íslendingur á svæðinu segir lögregluþjóna allt sem hann hafi séð. ISIS lýsir yfir ábyrð á árásinni. 21. apríl 2017 06:00 Árásarmaðurinn hét Karim Cheurfi Hafði setið í fangelsi fyrir að reyna að myrða lögregluþjóna árið 2001. 21. apríl 2017 16:30 Trump sendir samúðarkveðjur til Frakklands Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sendi samúðarkveðjur til Frakklands í kjölfar árásarinnar sem varð í París í kvöld. Talið er að minnst einn sé látinn og tveir alvarlega særðir eftir árásina sem sögð er vera hryðjuverkaárás. 20. apríl 2017 23:38 Nágrannar tóku ekki eftir neinu óeðlilegu í samskiptum sínum við árásarmanninn í París Fjölmiðlar segja að maðurinn sem skaut lögreglumann til bana og særði þrjá til viðbótar í París hafi verið Karim Cheurfi, 39 ára franskur ríkisborgari. 21. apríl 2017 15:12 Le Pen segist vilja vísa öllum útlendingum undir eftirliti úr landi Árásin í París í gærkvöldi hefur haft áhrif á frönsku forsetaframbjóðendurna og hafa sumir þeirra aflýst boðuðum kosningafundum. 21. apríl 2017 13:12 Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, reiknar með að árásin í París þar sem lögreglumaður var skotinn til bana muni hjálpa Marine Le Pen í forsetakosningunum í Frakklandi sem haldnar verða á sunnudaginn.Í viðtali við fréttastofu Associated Press sagði Trump að hann væri ekki að lýsa yfir stuðning við Le Pen, sem er leiðtogi og forsetaframbjóðandi Frönsku þjóðfylkingarinnar. Hann telur þó að árásin í París muni hjálpa Le Pen á kjördag enda sé hún „sterkust þegar kemur að landamærum og sterkust þegar kemur að því hvað er í gangi í Frakklandi,“ sagði Trump. Trump sagðist telja að árásin myndi hafa áhrif á hvernig kjósendur myndu kjósa á sunnudaginn. Mikil spenna ríkir fyrir kosningarnar en talið er líklegt að Le Pen og Emmanuel Maccron muni bera sigur úr bítum í fyrri umferð kosniganna og takast á um forsetaembætið í síðari umferð kosninganna.
Donald Trump Frakkland Tengdar fréttir Íslendingur í París sá ekkert annað en vopnaða lögreglumenn Árásarmaður myrti lögregluþjón í París í gær. Hryðjuverkadeild lögreglu rannsakar málið. Árásarmaðurinn var felldur á vettvangi. Íslendingur á svæðinu segir lögregluþjóna allt sem hann hafi séð. ISIS lýsir yfir ábyrð á árásinni. 21. apríl 2017 06:00 Árásarmaðurinn hét Karim Cheurfi Hafði setið í fangelsi fyrir að reyna að myrða lögregluþjóna árið 2001. 21. apríl 2017 16:30 Trump sendir samúðarkveðjur til Frakklands Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sendi samúðarkveðjur til Frakklands í kjölfar árásarinnar sem varð í París í kvöld. Talið er að minnst einn sé látinn og tveir alvarlega særðir eftir árásina sem sögð er vera hryðjuverkaárás. 20. apríl 2017 23:38 Nágrannar tóku ekki eftir neinu óeðlilegu í samskiptum sínum við árásarmanninn í París Fjölmiðlar segja að maðurinn sem skaut lögreglumann til bana og særði þrjá til viðbótar í París hafi verið Karim Cheurfi, 39 ára franskur ríkisborgari. 21. apríl 2017 15:12 Le Pen segist vilja vísa öllum útlendingum undir eftirliti úr landi Árásin í París í gærkvöldi hefur haft áhrif á frönsku forsetaframbjóðendurna og hafa sumir þeirra aflýst boðuðum kosningafundum. 21. apríl 2017 13:12 Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Sjá meira
Íslendingur í París sá ekkert annað en vopnaða lögreglumenn Árásarmaður myrti lögregluþjón í París í gær. Hryðjuverkadeild lögreglu rannsakar málið. Árásarmaðurinn var felldur á vettvangi. Íslendingur á svæðinu segir lögregluþjóna allt sem hann hafi séð. ISIS lýsir yfir ábyrð á árásinni. 21. apríl 2017 06:00
Árásarmaðurinn hét Karim Cheurfi Hafði setið í fangelsi fyrir að reyna að myrða lögregluþjóna árið 2001. 21. apríl 2017 16:30
Trump sendir samúðarkveðjur til Frakklands Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sendi samúðarkveðjur til Frakklands í kjölfar árásarinnar sem varð í París í kvöld. Talið er að minnst einn sé látinn og tveir alvarlega særðir eftir árásina sem sögð er vera hryðjuverkaárás. 20. apríl 2017 23:38
Nágrannar tóku ekki eftir neinu óeðlilegu í samskiptum sínum við árásarmanninn í París Fjölmiðlar segja að maðurinn sem skaut lögreglumann til bana og særði þrjá til viðbótar í París hafi verið Karim Cheurfi, 39 ára franskur ríkisborgari. 21. apríl 2017 15:12
Le Pen segist vilja vísa öllum útlendingum undir eftirliti úr landi Árásin í París í gærkvöldi hefur haft áhrif á frönsku forsetaframbjóðendurna og hafa sumir þeirra aflýst boðuðum kosningafundum. 21. apríl 2017 13:12