„Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Ritstjórn skrifar 22. apríl 2017 09:45 Glamour/getty Leikkonunni Blake Lively var ekki skemmt yfir spurningum fréttamanns á Variety´s Power of Women viðburðinum á föstudaginn. Lively var mætt til að vekja athygli starfi sínu fyrir Child Rescue Coalition samtökin, sem meðal annars tekur á barnaklámi. Þegar fréttamaður spurði hana um í hverju hún væri, snöggreiddist Lively. „Í alvörunni? Á þessum viðburði ætlaru að spyrja mig um klæðaburðinn minn? Í alvörunni ... myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Lively útskýrði svo að hún væri mætt til að vekja athygli á mikilvægu málefni og fréttamanninum væri frjálst að spyrja sig um það. „Ég er mætt hérna svo við getum verið meðvitaðari um einmitt þetta, að við breytum þessu og byggjum konur upp. Svo þú getur spurt mig að einhverju öðru.“ Hárrétt hjá Lively og í takt við herferðina #askhermore sem fór á flug á samfélagsmiðlum fyrir nokkrum árum og greinilega er ennþá þörf fyrir það. Fyrir forvitna var leikkonan í grænum samfesting frá Brandon Maxwell eins og kom fram á Instagram-reikning hönnuðarins. Blake Lively popping off after someone asked her about fashion at #PowerOfWomen - "Are we really doing this? Would you ask a man that?" pic.twitter.com/iPftkPfoeF— Maeve McDermott (@maeve_mcdermott) April 21, 2017 Stunning @blakelively wears #brandonmaxwell Fall/Winter 2017 wave jumpsuit to today's @variety Women in Power luncheon in New York City, where she was honored for her work with the Child Rescue Coalition. Congratulations Blake, and thank you for all that you do! A post shared by Brandon Maxwell (@brandonmaxwell) on Apr 21, 2017 at 10:02am PDT Mest lesið Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour Leggingsbuxurnar snúa aftur Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir heimilið Glamour Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Glamour Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour
Leikkonunni Blake Lively var ekki skemmt yfir spurningum fréttamanns á Variety´s Power of Women viðburðinum á föstudaginn. Lively var mætt til að vekja athygli starfi sínu fyrir Child Rescue Coalition samtökin, sem meðal annars tekur á barnaklámi. Þegar fréttamaður spurði hana um í hverju hún væri, snöggreiddist Lively. „Í alvörunni? Á þessum viðburði ætlaru að spyrja mig um klæðaburðinn minn? Í alvörunni ... myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Lively útskýrði svo að hún væri mætt til að vekja athygli á mikilvægu málefni og fréttamanninum væri frjálst að spyrja sig um það. „Ég er mætt hérna svo við getum verið meðvitaðari um einmitt þetta, að við breytum þessu og byggjum konur upp. Svo þú getur spurt mig að einhverju öðru.“ Hárrétt hjá Lively og í takt við herferðina #askhermore sem fór á flug á samfélagsmiðlum fyrir nokkrum árum og greinilega er ennþá þörf fyrir það. Fyrir forvitna var leikkonan í grænum samfesting frá Brandon Maxwell eins og kom fram á Instagram-reikning hönnuðarins. Blake Lively popping off after someone asked her about fashion at #PowerOfWomen - "Are we really doing this? Would you ask a man that?" pic.twitter.com/iPftkPfoeF— Maeve McDermott (@maeve_mcdermott) April 21, 2017 Stunning @blakelively wears #brandonmaxwell Fall/Winter 2017 wave jumpsuit to today's @variety Women in Power luncheon in New York City, where she was honored for her work with the Child Rescue Coalition. Congratulations Blake, and thank you for all that you do! A post shared by Brandon Maxwell (@brandonmaxwell) on Apr 21, 2017 at 10:02am PDT
Mest lesið Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour Leggingsbuxurnar snúa aftur Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir heimilið Glamour Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Glamour Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour