Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Ritstjórn skrifar 23. janúar 2017 20:00 Glamour/Getty Stjórnmálin vestanhafs hafa verið fyrirferðamikil í fréttum undanfarið og því ekki skrýtið að angar þess nái alla leið á tískupallinn í París þar sem núna fer frá herratískuvika. Tískuhúsið Balenciaga, með Demna Gvasalia fremstan í flokki, fékk greinilega innblástur frá fyrrum forsetaframbjóðandanum og öldungardeildarþingmanninum Bernie Sanders. Jakkar og stuttermabolir með Balenciaga merki sem svipaði mjög til þess merkis sem Sanders notaði í kosningarherferð sinni ásamt því að nota sömu liti. Einnig var línan svona hverdagsleg þar sem jafnvel skóbúnaðurinn, þó að vera merktir hátískumerki, eiga örugglega tvífara sinn í geymslu Sanders. Leyfum myndunum að tala sínu máli en er nokkuð greinilegt hverjum yfirhönnuður Balenciaga hélt með í forsetakosningunum. Skóbúnaðurinn á tískupallinn vakti athygli ..Bernie Sanders með stuðningsmönnum sínum á framboðsfundi í fyrra. Glamour Tíska Mest lesið ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Í gegnsæjum kjól í Cannes Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour
Stjórnmálin vestanhafs hafa verið fyrirferðamikil í fréttum undanfarið og því ekki skrýtið að angar þess nái alla leið á tískupallinn í París þar sem núna fer frá herratískuvika. Tískuhúsið Balenciaga, með Demna Gvasalia fremstan í flokki, fékk greinilega innblástur frá fyrrum forsetaframbjóðandanum og öldungardeildarþingmanninum Bernie Sanders. Jakkar og stuttermabolir með Balenciaga merki sem svipaði mjög til þess merkis sem Sanders notaði í kosningarherferð sinni ásamt því að nota sömu liti. Einnig var línan svona hverdagsleg þar sem jafnvel skóbúnaðurinn, þó að vera merktir hátískumerki, eiga örugglega tvífara sinn í geymslu Sanders. Leyfum myndunum að tala sínu máli en er nokkuð greinilegt hverjum yfirhönnuður Balenciaga hélt með í forsetakosningunum. Skóbúnaðurinn á tískupallinn vakti athygli ..Bernie Sanders með stuðningsmönnum sínum á framboðsfundi í fyrra.
Glamour Tíska Mest lesið ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Í gegnsæjum kjól í Cannes Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour