Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Ritstjórn skrifar 23. janúar 2017 20:00 Glamour/Getty Stjórnmálin vestanhafs hafa verið fyrirferðamikil í fréttum undanfarið og því ekki skrýtið að angar þess nái alla leið á tískupallinn í París þar sem núna fer frá herratískuvika. Tískuhúsið Balenciaga, með Demna Gvasalia fremstan í flokki, fékk greinilega innblástur frá fyrrum forsetaframbjóðandanum og öldungardeildarþingmanninum Bernie Sanders. Jakkar og stuttermabolir með Balenciaga merki sem svipaði mjög til þess merkis sem Sanders notaði í kosningarherferð sinni ásamt því að nota sömu liti. Einnig var línan svona hverdagsleg þar sem jafnvel skóbúnaðurinn, þó að vera merktir hátískumerki, eiga örugglega tvífara sinn í geymslu Sanders. Leyfum myndunum að tala sínu máli en er nokkuð greinilegt hverjum yfirhönnuður Balenciaga hélt með í forsetakosningunum. Skóbúnaðurinn á tískupallinn vakti athygli ..Bernie Sanders með stuðningsmönnum sínum á framboðsfundi í fyrra. Glamour Tíska Mest lesið Heimsókn til Söruh Jessicu Parker Glamour American Apparel gjaldþrota í annað sinn Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Regnbogaförðun fyrir Gay Pride Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Emma Stone stutthærð á forsíðu Vogue Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour
Stjórnmálin vestanhafs hafa verið fyrirferðamikil í fréttum undanfarið og því ekki skrýtið að angar þess nái alla leið á tískupallinn í París þar sem núna fer frá herratískuvika. Tískuhúsið Balenciaga, með Demna Gvasalia fremstan í flokki, fékk greinilega innblástur frá fyrrum forsetaframbjóðandanum og öldungardeildarþingmanninum Bernie Sanders. Jakkar og stuttermabolir með Balenciaga merki sem svipaði mjög til þess merkis sem Sanders notaði í kosningarherferð sinni ásamt því að nota sömu liti. Einnig var línan svona hverdagsleg þar sem jafnvel skóbúnaðurinn, þó að vera merktir hátískumerki, eiga örugglega tvífara sinn í geymslu Sanders. Leyfum myndunum að tala sínu máli en er nokkuð greinilegt hverjum yfirhönnuður Balenciaga hélt með í forsetakosningunum. Skóbúnaðurinn á tískupallinn vakti athygli ..Bernie Sanders með stuðningsmönnum sínum á framboðsfundi í fyrra.
Glamour Tíska Mest lesið Heimsókn til Söruh Jessicu Parker Glamour American Apparel gjaldþrota í annað sinn Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Regnbogaförðun fyrir Gay Pride Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Emma Stone stutthærð á forsíðu Vogue Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour