Katrín: Geggjað að vera komin heim Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. apríl 2017 15:00 Katrín Ómarsdóttir spilar sitt fyrsta tímabil í Pepsi-deild kvenna í langan tíma í sumar. Liði hennar, KR, var spáð sjötta sætinu í spá forráðamanna og fyrirliða deildarinnar. „Það er góð spurning. Ég held að við stefnum á að vinna hvern leik, rétt eins og öll lið gera. Spáin er eðlileg, enda yrði okkur sennilega aldrei spáð fyrsta sæti eða falli,“ sagði Katrín. KR-ingar hafa bætt við sig öflugum leikmönnum í vetur en auk Katrínar spila þær Hólmfríður Magnúsdóttir og Þórunn Helga Jónsdóttir með liðinu í sumar. „Við erum ekki að hugsa um neitt sérstakt sæti fyrir okkur. Við höfum frekar sett okkur frammistöðumarkmið og ef þau ganga upp þá mun okkur ganga vel. Við einbeitum okkur að því.“ Katrín hefur verið í atvinnumennsku síðustu ár og segist hæstánægð með að vera komin heim til Íslands. „Það er geggjað. Ég trúi varla að ég sé búin að vera úti í átta ár. Að vera komin heim og geta verið með fjölskyldunni og litlum frændsystkinum, það er frábært rétt eins og að vera komin aftur í KR.“ Pepsi-deild kvenna hefst fimmtudaginn 27. apríl en Stöð 2 Sport verður með beinar útsendingar í hverri umferð og gerir upp alla leiki í Pepsimörkum kvenna, sem Helena Ólafsdóttir stýrir. Fyrsti þátturinn verður á dagskrá í beinni útsendingu föstudaginn 29. apríl klukkan 21.30. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Valskonum spáð titlinum Valur og Breiðablik munu berjast um Íslandsmeistaratitilinn í efstu deild kvenna í sumar samkvæmt spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna félaganna. 25. apríl 2017 12:59 Margrét Lára: Fólk hefur enga ástæðu til að mæta ekki á kvennaleiki lengur Landsliðsfyrirliðinn bendir fótboltaáhugamönnum á að hafa hugann opinn og átta sig á því að karla- og kvennafótbolti eru ekki sama íþróttin. 26. apríl 2017 13:00 Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Leicester | Maresca-slagurinn Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira
Katrín Ómarsdóttir spilar sitt fyrsta tímabil í Pepsi-deild kvenna í langan tíma í sumar. Liði hennar, KR, var spáð sjötta sætinu í spá forráðamanna og fyrirliða deildarinnar. „Það er góð spurning. Ég held að við stefnum á að vinna hvern leik, rétt eins og öll lið gera. Spáin er eðlileg, enda yrði okkur sennilega aldrei spáð fyrsta sæti eða falli,“ sagði Katrín. KR-ingar hafa bætt við sig öflugum leikmönnum í vetur en auk Katrínar spila þær Hólmfríður Magnúsdóttir og Þórunn Helga Jónsdóttir með liðinu í sumar. „Við erum ekki að hugsa um neitt sérstakt sæti fyrir okkur. Við höfum frekar sett okkur frammistöðumarkmið og ef þau ganga upp þá mun okkur ganga vel. Við einbeitum okkur að því.“ Katrín hefur verið í atvinnumennsku síðustu ár og segist hæstánægð með að vera komin heim til Íslands. „Það er geggjað. Ég trúi varla að ég sé búin að vera úti í átta ár. Að vera komin heim og geta verið með fjölskyldunni og litlum frændsystkinum, það er frábært rétt eins og að vera komin aftur í KR.“ Pepsi-deild kvenna hefst fimmtudaginn 27. apríl en Stöð 2 Sport verður með beinar útsendingar í hverri umferð og gerir upp alla leiki í Pepsimörkum kvenna, sem Helena Ólafsdóttir stýrir. Fyrsti þátturinn verður á dagskrá í beinni útsendingu föstudaginn 29. apríl klukkan 21.30.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Valskonum spáð titlinum Valur og Breiðablik munu berjast um Íslandsmeistaratitilinn í efstu deild kvenna í sumar samkvæmt spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna félaganna. 25. apríl 2017 12:59 Margrét Lára: Fólk hefur enga ástæðu til að mæta ekki á kvennaleiki lengur Landsliðsfyrirliðinn bendir fótboltaáhugamönnum á að hafa hugann opinn og átta sig á því að karla- og kvennafótbolti eru ekki sama íþróttin. 26. apríl 2017 13:00 Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Leicester | Maresca-slagurinn Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira
Valskonum spáð titlinum Valur og Breiðablik munu berjast um Íslandsmeistaratitilinn í efstu deild kvenna í sumar samkvæmt spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna félaganna. 25. apríl 2017 12:59
Margrét Lára: Fólk hefur enga ástæðu til að mæta ekki á kvennaleiki lengur Landsliðsfyrirliðinn bendir fótboltaáhugamönnum á að hafa hugann opinn og átta sig á því að karla- og kvennafótbolti eru ekki sama íþróttin. 26. apríl 2017 13:00