Baltasar gerir kvikmynd eftir spennutrylli Jo Nesbø með hjálp Bond-penna Birgir Olgeirsson skrifar 6. apríl 2017 10:53 Baltasar Kormákur hefur nóg fyrir stafni. Vísir/EPA Baltasar Kormákur mun framleiða og leikstýra kvikmynd sem byggð verður á væntanlegri skáldsögu norska rithöfundarins Jo Nesbø.Greint er frá þessu á vef Deadline en þar segir að höfundar handrits kvikmyndarinnar verði þeir Neal Purvis og Robert Wade en þeir tveir hafa skrifað handrit að sex kvikmyndum um njósnarann James Bond. Myndirnar eru The World Is Not Enough, Die Another Day, Quantum of Solace, Skyfall, Spectre og þá eru þeir sagðir vera með í bígerð handrit að tuttugustu og fimmtu Bond-myndinni. Skáldsaga Nesbø mun bera titilinn I Am Victor en Baltasar Kormákur er með myndina Adrift í bígerð og munu tökur á henni hefjast á næstunni. Á Deadline kemur fram að ekki sé víst hvort að I Am Victor verði næst mynd hans á eftir Adrift. I Am Victor er spennutryllir sem segir frá spilltum og sjálfselskum skilnaðarlögfræðingi. Hann er sakaður um röð hrottalegra morða og þarf að komast að hinu sanna til að hreinsa nafn sitt. Bíó og sjónvarp James Bond Tengdar fréttir Gísli Örn og Baltasar Breki leika bræður í 220 milljóna króna mynd Leikstjóri myndarinnar, Börkur Sigþórsson, mun leikstýra fjórum þáttum í næstu þáttaröð af Ófærð. 3. mars 2017 13:44 Mikill meðbyr með milljarðamynd Baltasars: „Það er svolítill hiti á þessu“ Baltasar Kormákur undirbýr myndina Adrift með töffara í aðalhlutverki sem er ekki einfalt "bjútí“. 9. febrúar 2017 15:45 Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Baltasar Kormákur mun framleiða og leikstýra kvikmynd sem byggð verður á væntanlegri skáldsögu norska rithöfundarins Jo Nesbø.Greint er frá þessu á vef Deadline en þar segir að höfundar handrits kvikmyndarinnar verði þeir Neal Purvis og Robert Wade en þeir tveir hafa skrifað handrit að sex kvikmyndum um njósnarann James Bond. Myndirnar eru The World Is Not Enough, Die Another Day, Quantum of Solace, Skyfall, Spectre og þá eru þeir sagðir vera með í bígerð handrit að tuttugustu og fimmtu Bond-myndinni. Skáldsaga Nesbø mun bera titilinn I Am Victor en Baltasar Kormákur er með myndina Adrift í bígerð og munu tökur á henni hefjast á næstunni. Á Deadline kemur fram að ekki sé víst hvort að I Am Victor verði næst mynd hans á eftir Adrift. I Am Victor er spennutryllir sem segir frá spilltum og sjálfselskum skilnaðarlögfræðingi. Hann er sakaður um röð hrottalegra morða og þarf að komast að hinu sanna til að hreinsa nafn sitt.
Bíó og sjónvarp James Bond Tengdar fréttir Gísli Örn og Baltasar Breki leika bræður í 220 milljóna króna mynd Leikstjóri myndarinnar, Börkur Sigþórsson, mun leikstýra fjórum þáttum í næstu þáttaröð af Ófærð. 3. mars 2017 13:44 Mikill meðbyr með milljarðamynd Baltasars: „Það er svolítill hiti á þessu“ Baltasar Kormákur undirbýr myndina Adrift með töffara í aðalhlutverki sem er ekki einfalt "bjútí“. 9. febrúar 2017 15:45 Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Gísli Örn og Baltasar Breki leika bræður í 220 milljóna króna mynd Leikstjóri myndarinnar, Börkur Sigþórsson, mun leikstýra fjórum þáttum í næstu þáttaröð af Ófærð. 3. mars 2017 13:44
Mikill meðbyr með milljarðamynd Baltasars: „Það er svolítill hiti á þessu“ Baltasar Kormákur undirbýr myndina Adrift með töffara í aðalhlutverki sem er ekki einfalt "bjútí“. 9. febrúar 2017 15:45
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp