Þau vilja taka við af Svanhildi sem sviðsstjóri menningar- og ferðamálasviðs Atli Ísleifsson skrifar 20. mars 2017 13:56 Birna Hafstein, Arna Schram og Guðbrandur Benediktsson eru í hópi umsækjenda. Alls sóttu 25 manns um að taka við starfi sviðsstjóra menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar. Svanhildur Konráðsdóttir hefur gegnt stöðunni á síðustu árum en var nýverið ráðin forstjóri Hörpu. Umsóknarfrestur rann út þann 13. mars síðastliðinn, en sex umsækjendur drógu umsókn tilbaka. Í frétt á vef borgarinnar kemur fram að sviðsstjóri menningar- og ferðamálasviðs hafi yfirumsjón með stjórnun og framkvæmd menningar- og ferðamála í umboði menningar- og ferðamálaráðs. „Hann hefur ennfremur umsjón með þróun og innleiðingu nýrra hugmynda í menningar- og ferðamálum, ber ábyrgð á gerð og framkvæmd starfs- og fjárhagsáætlunar ásamt annarri áætlanagerð fyrir sviðið. Þá hefur sviðsstjóri samstarf við fjölbreyttan hóp aðila í menningar- og ferðamálum innanlands og utan,“ segir í fréttinni. Þau sem sóttu um stöðuna eru: Aðalheiður G Halldórsdóttir, verkefnastjóriArna Schram, forstöðumaður menningarmála hjá KópavogsbæAuður Edda Jökulsdóttir, staðgengill sendiherraÁróra Gústafsdóttir, viðskiptafræðingur MBABirna Hafstein, leikari, framleiðandi og formaður Félags íslenskra leikaraElín Sigríður Eggertsdóttir, framkvæmdastjóriFinnur Þ Gunnþórsson, aðstoðarforstöðumaðurGuðbrandur Benediktsson, safnstjóriGunnar Ingi Gunnsteinsson, framkvæmdastjóriHalldóra Hinriksdóttir, forstöðumaðurJón Bjarni Guðmundsson, framleiðandiJón Gunnar Þórðarson, leikstjóri og viðburðastjóriKatrín Ágústa Johnson, mannfræðingurLára Aðalsteinsdóttir, verkefnastjóri, Reykjavík Bókmenntaborg UNESCOMarín Guðrún Hrafnsdóttir, nemi í Háskóla ÍslandsRagnar Jónsson, MA í menningarstjórnunDr. Rannveig Björk Þorkelsdóttir, aðjúnkt við Háskóla ÍslandsSigurjóna Guðnadóttir, fornleifafræðingur og menningarmiðlariSkúli Gautason, menningarfulltrúi Ráðningar Tengdar fréttir Svanhildur Konráðsdóttir nýr forstjóri Hörpu Svanhildur Konráðsdóttir, sviðsstjóri Menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar, hefur verið ráðin forstjóri Hörpu og tekur hún við starfinu þann 1. maí næstkomandi. 22. febrúar 2017 11:50 Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira
Alls sóttu 25 manns um að taka við starfi sviðsstjóra menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar. Svanhildur Konráðsdóttir hefur gegnt stöðunni á síðustu árum en var nýverið ráðin forstjóri Hörpu. Umsóknarfrestur rann út þann 13. mars síðastliðinn, en sex umsækjendur drógu umsókn tilbaka. Í frétt á vef borgarinnar kemur fram að sviðsstjóri menningar- og ferðamálasviðs hafi yfirumsjón með stjórnun og framkvæmd menningar- og ferðamála í umboði menningar- og ferðamálaráðs. „Hann hefur ennfremur umsjón með þróun og innleiðingu nýrra hugmynda í menningar- og ferðamálum, ber ábyrgð á gerð og framkvæmd starfs- og fjárhagsáætlunar ásamt annarri áætlanagerð fyrir sviðið. Þá hefur sviðsstjóri samstarf við fjölbreyttan hóp aðila í menningar- og ferðamálum innanlands og utan,“ segir í fréttinni. Þau sem sóttu um stöðuna eru: Aðalheiður G Halldórsdóttir, verkefnastjóriArna Schram, forstöðumaður menningarmála hjá KópavogsbæAuður Edda Jökulsdóttir, staðgengill sendiherraÁróra Gústafsdóttir, viðskiptafræðingur MBABirna Hafstein, leikari, framleiðandi og formaður Félags íslenskra leikaraElín Sigríður Eggertsdóttir, framkvæmdastjóriFinnur Þ Gunnþórsson, aðstoðarforstöðumaðurGuðbrandur Benediktsson, safnstjóriGunnar Ingi Gunnsteinsson, framkvæmdastjóriHalldóra Hinriksdóttir, forstöðumaðurJón Bjarni Guðmundsson, framleiðandiJón Gunnar Þórðarson, leikstjóri og viðburðastjóriKatrín Ágústa Johnson, mannfræðingurLára Aðalsteinsdóttir, verkefnastjóri, Reykjavík Bókmenntaborg UNESCOMarín Guðrún Hrafnsdóttir, nemi í Háskóla ÍslandsRagnar Jónsson, MA í menningarstjórnunDr. Rannveig Björk Þorkelsdóttir, aðjúnkt við Háskóla ÍslandsSigurjóna Guðnadóttir, fornleifafræðingur og menningarmiðlariSkúli Gautason, menningarfulltrúi
Ráðningar Tengdar fréttir Svanhildur Konráðsdóttir nýr forstjóri Hörpu Svanhildur Konráðsdóttir, sviðsstjóri Menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar, hefur verið ráðin forstjóri Hörpu og tekur hún við starfinu þann 1. maí næstkomandi. 22. febrúar 2017 11:50 Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira
Svanhildur Konráðsdóttir nýr forstjóri Hörpu Svanhildur Konráðsdóttir, sviðsstjóri Menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar, hefur verið ráðin forstjóri Hörpu og tekur hún við starfinu þann 1. maí næstkomandi. 22. febrúar 2017 11:50