Hjörvar: Upplifi það ekki að Jón Daði geti skorað akkúrat núna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. mars 2017 20:15 Í þætti gærkvöldsins veltu strákarnir í Messunni því fyrir sér hvernig byrjunarlið Íslands í leiknum gegn Kósovó í undankeppni HM á föstudaginn verði skipað. Talsvert er um forföll í íslenska liðinu að þessu sinni og það er ljóst að Heimir Hallgrímsson þarf a.m.k. að gera þrjár breytingar á byrjunarliðinu sem hefur spilað flesti leiki Íslands á undanförnum árum. „Mér finnst að Viðar [Örn Kjartansson] eigi að fá tækifæri til að spila. Ætli hann verði ekki frammi með Jóni Daða [Böðvarssyni],“ sagði Arnar Gunnlaugsson. Hjörvar Hafliðason var ekki á sömu skoðun. „Ég myndi halda að þetta væri leikur þar sem væri gott að vera með tvo klóka framherja sem geta skorað. Ég upplifi það ekki að Jón Daði geti skorað akkúrat núna. En ég vona það innilega og geri fastlega ráð fyrir því að hann byrji,“ sagði Hjörvar. Arnar velti því einnig upp hvort það mætti ekki nota Jón Daða á kantinum. „Má ekki setja hann á kantinn? Hann getur alveg sinnt þeirri stöðu mjög vel með sína hlaupagetu og vilja til að verjast. Hann gæti verið fínn á kantinum ef á þarf að halda,“ sagði Arnar. Skagamaðurinn spurði svo hvort Ísland mætti ekki breyta um leikaðferð en liðið hefur spilað 4-4-2 síðan Heimir og Lars Lagerbäck tóku við því. „Erum við fastir í þessu kerfi, þegar þú ert ekki með leikmenn til að spila það? Má þá ekki breyta,“ sagði Arnar. Hjörvar hafði lítinn húmor fyrir þessari hugmynd Arnars og sagði engar ástæðu til að breyta til. „Þessi íhaldssemi hefur komið okkur þangað sem við erum í dag. Við höfum ekki verið að róta og fikta,“ sagði Hjörvar. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Strákarnir mættir til Parma og æfa á sögufrægum velli borgarinnar Íslenska landsliðið undirbýr sig nú fyrir mikilvægan leik gegn Kósóvó í undankeppni HM 2018. 21. mars 2017 09:00 Hjörvar: Wenger þarf að svara hvort hann verði áfram Hjörvar Hafliðason segir að Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, þurfi að greina frá því fyrr en seinna hvort hann ætli að halda þjálfun liðsins áfram. 21. mars 2017 14:00 Lykilleikmenn eru lítið að spila Íslenska landsliðið undirbýr sig nú fyrir leik gegn landsliði Kósóvó sem verður leikinn í Shkoder í Albaníu á föstudagskvöld. Leikurinn er afar mikilvægur – hann er hluti af undankeppninni fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi á næsta ári. Ísland er í þriðja sæti með sjö stig en Kósóvó neðst með eitt stig. 20. mars 2017 19:00 Heimir um mál Viðars: Tímasetning spurningarinnar kjánaleg Heimir Hallgrímsson segir að tímasetning umræðunnar um málefni Viðars Arnar Kjartanssonar komi á einkennilegum tíma, enda stutt í mikilvægan leik með íslenska landsliðinu. 21. mars 2017 12:15 Viðar Örn: Þetta er búið mál fyrir alla í landsliðinu Viðar Örn Kjartansson sér eftir því sem gerðist í aðdraganda leiks Íslands og Króatíu í haust. 21. mars 2017 12:45 Arnar: Jonjo Shelvey er besti sendingamaður sem ég hef séð í enska boltanum Það var nokkur hiti í Messudrengjunum í þætti gærkvöldsins. 21. mars 2017 13:00 Landshópur Kósovó: Enginn Pepa en þrír nýir framherjar Avni Pepa, fyrirliði ÍBV, var ekki valinn í landsliðshóp Kósovó fyrir leikinn gegn Íslandi í undankeppni HM 2018 á föstudaginn. 20. mars 2017 14:24 Mörg ný andlit í landsliðshópi Heimis Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir leikinn gegn Kósóvó í undankeppni HM. Sá leikur fer fram 24. mars. 17. mars 2017 12:40 Kári og Arnór Ingvi æfðu með landsliðinu Hafa verið tæpir vegna meiðsla en ættu að sögn landsliðsþjálfarans að vera leikfærir á föstudag. 21. mars 2017 11:45 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Í þætti gærkvöldsins veltu strákarnir í Messunni því fyrir sér hvernig byrjunarlið Íslands í leiknum gegn Kósovó í undankeppni HM á föstudaginn verði skipað. Talsvert er um forföll í íslenska liðinu að þessu sinni og það er ljóst að Heimir Hallgrímsson þarf a.m.k. að gera þrjár breytingar á byrjunarliðinu sem hefur spilað flesti leiki Íslands á undanförnum árum. „Mér finnst að Viðar [Örn Kjartansson] eigi að fá tækifæri til að spila. Ætli hann verði ekki frammi með Jóni Daða [Böðvarssyni],“ sagði Arnar Gunnlaugsson. Hjörvar Hafliðason var ekki á sömu skoðun. „Ég myndi halda að þetta væri leikur þar sem væri gott að vera með tvo klóka framherja sem geta skorað. Ég upplifi það ekki að Jón Daði geti skorað akkúrat núna. En ég vona það innilega og geri fastlega ráð fyrir því að hann byrji,“ sagði Hjörvar. Arnar velti því einnig upp hvort það mætti ekki nota Jón Daða á kantinum. „Má ekki setja hann á kantinn? Hann getur alveg sinnt þeirri stöðu mjög vel með sína hlaupagetu og vilja til að verjast. Hann gæti verið fínn á kantinum ef á þarf að halda,“ sagði Arnar. Skagamaðurinn spurði svo hvort Ísland mætti ekki breyta um leikaðferð en liðið hefur spilað 4-4-2 síðan Heimir og Lars Lagerbäck tóku við því. „Erum við fastir í þessu kerfi, þegar þú ert ekki með leikmenn til að spila það? Má þá ekki breyta,“ sagði Arnar. Hjörvar hafði lítinn húmor fyrir þessari hugmynd Arnars og sagði engar ástæðu til að breyta til. „Þessi íhaldssemi hefur komið okkur þangað sem við erum í dag. Við höfum ekki verið að róta og fikta,“ sagði Hjörvar. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Strákarnir mættir til Parma og æfa á sögufrægum velli borgarinnar Íslenska landsliðið undirbýr sig nú fyrir mikilvægan leik gegn Kósóvó í undankeppni HM 2018. 21. mars 2017 09:00 Hjörvar: Wenger þarf að svara hvort hann verði áfram Hjörvar Hafliðason segir að Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, þurfi að greina frá því fyrr en seinna hvort hann ætli að halda þjálfun liðsins áfram. 21. mars 2017 14:00 Lykilleikmenn eru lítið að spila Íslenska landsliðið undirbýr sig nú fyrir leik gegn landsliði Kósóvó sem verður leikinn í Shkoder í Albaníu á föstudagskvöld. Leikurinn er afar mikilvægur – hann er hluti af undankeppninni fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi á næsta ári. Ísland er í þriðja sæti með sjö stig en Kósóvó neðst með eitt stig. 20. mars 2017 19:00 Heimir um mál Viðars: Tímasetning spurningarinnar kjánaleg Heimir Hallgrímsson segir að tímasetning umræðunnar um málefni Viðars Arnar Kjartanssonar komi á einkennilegum tíma, enda stutt í mikilvægan leik með íslenska landsliðinu. 21. mars 2017 12:15 Viðar Örn: Þetta er búið mál fyrir alla í landsliðinu Viðar Örn Kjartansson sér eftir því sem gerðist í aðdraganda leiks Íslands og Króatíu í haust. 21. mars 2017 12:45 Arnar: Jonjo Shelvey er besti sendingamaður sem ég hef séð í enska boltanum Það var nokkur hiti í Messudrengjunum í þætti gærkvöldsins. 21. mars 2017 13:00 Landshópur Kósovó: Enginn Pepa en þrír nýir framherjar Avni Pepa, fyrirliði ÍBV, var ekki valinn í landsliðshóp Kósovó fyrir leikinn gegn Íslandi í undankeppni HM 2018 á föstudaginn. 20. mars 2017 14:24 Mörg ný andlit í landsliðshópi Heimis Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir leikinn gegn Kósóvó í undankeppni HM. Sá leikur fer fram 24. mars. 17. mars 2017 12:40 Kári og Arnór Ingvi æfðu með landsliðinu Hafa verið tæpir vegna meiðsla en ættu að sögn landsliðsþjálfarans að vera leikfærir á föstudag. 21. mars 2017 11:45 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Strákarnir mættir til Parma og æfa á sögufrægum velli borgarinnar Íslenska landsliðið undirbýr sig nú fyrir mikilvægan leik gegn Kósóvó í undankeppni HM 2018. 21. mars 2017 09:00
Hjörvar: Wenger þarf að svara hvort hann verði áfram Hjörvar Hafliðason segir að Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, þurfi að greina frá því fyrr en seinna hvort hann ætli að halda þjálfun liðsins áfram. 21. mars 2017 14:00
Lykilleikmenn eru lítið að spila Íslenska landsliðið undirbýr sig nú fyrir leik gegn landsliði Kósóvó sem verður leikinn í Shkoder í Albaníu á föstudagskvöld. Leikurinn er afar mikilvægur – hann er hluti af undankeppninni fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi á næsta ári. Ísland er í þriðja sæti með sjö stig en Kósóvó neðst með eitt stig. 20. mars 2017 19:00
Heimir um mál Viðars: Tímasetning spurningarinnar kjánaleg Heimir Hallgrímsson segir að tímasetning umræðunnar um málefni Viðars Arnar Kjartanssonar komi á einkennilegum tíma, enda stutt í mikilvægan leik með íslenska landsliðinu. 21. mars 2017 12:15
Viðar Örn: Þetta er búið mál fyrir alla í landsliðinu Viðar Örn Kjartansson sér eftir því sem gerðist í aðdraganda leiks Íslands og Króatíu í haust. 21. mars 2017 12:45
Arnar: Jonjo Shelvey er besti sendingamaður sem ég hef séð í enska boltanum Það var nokkur hiti í Messudrengjunum í þætti gærkvöldsins. 21. mars 2017 13:00
Landshópur Kósovó: Enginn Pepa en þrír nýir framherjar Avni Pepa, fyrirliði ÍBV, var ekki valinn í landsliðshóp Kósovó fyrir leikinn gegn Íslandi í undankeppni HM 2018 á föstudaginn. 20. mars 2017 14:24
Mörg ný andlit í landsliðshópi Heimis Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir leikinn gegn Kósóvó í undankeppni HM. Sá leikur fer fram 24. mars. 17. mars 2017 12:40
Kári og Arnór Ingvi æfðu með landsliðinu Hafa verið tæpir vegna meiðsla en ættu að sögn landsliðsþjálfarans að vera leikfærir á föstudag. 21. mars 2017 11:45