Landsliðsþjálfari Argentínu segir vinnubrögð FIFA furðuleg Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. mars 2017 16:00 Lionel Messi lét þennan aðstoðardómara heyra það. Vísir/Getty Um fátt annað er talað í Argentínu en fjögurra leikja bannið sem Lionel Messi var skyndilega settur í af Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, í gær. Þetta var tilkynnt aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik liðsins gegn Bólívíu í undankeppni HM 2018. Argentína tapaði leiknum, 2-0, og datt niður í fimmta sæti riðilsins í Suður-Ameríku, en fjögur efstu liðin fara beint á HM. Sjá einnig: Messi-lausir Argentínumenn töpuðu í þunna loftinu í Bólivíu Edgardo Bauza, landsliðsþjálfari Argentínu, furðaði sig mjög á tímasetningunni á banni Messi og vinnubrögðum Messi. Messi er gefið að sök að hafa úthúðað aðstoðardómara í sigri Argentínu á Síle á fimmtudag. „Þegar orðrómurinn um þetta fór að breiða úr sér fórum við að hafa meiri áhyggjur af þessu. Það virðist furðulegt að það sé hægt að ganga frá öllu saman á einum degi, án þess að við höfum tíma til að áfrýja,“ sagði Bauza. „Nú er formlegt áfrýjunarferli farið af stað,“ bætti hann við. Gerard Pique, liðsfélagi Messi hjá Barcelona og leikmaður spænska landsliðsins, var einnig hissa á niðurstöðu FIFA. „Ég er ekki rétti aðilinn til að ræða þær ákvarðanir sem FIFA tekur en mér sýnist það forkastanlegt að Messi hafi fengið fjögurra leikja bann.“ Fjórar umferðir eru eftir af undankeppninni í Suður-Ameríku og að öllu óbreyttu ætti Messi að ná síðasta leik Argentínu í riðlakeppninni, gegn Ekvador þann 10. október næstkomandi. Sjá einnig: Brassar langfyrstir að tryggja sér sæti á HM og settu met Brasilía er nú þegar búið að tryggja sér farseðilinn til Rússlands en aðeins fjögur stig skilja að liðin í 2.-6. sæti riðilsins - Kólumbíu, Úrúgvæ, Síle, Argentínu og Ekvador. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir „Messi er Barca og Barca er Messi“ Neymar er alveg viss um að Lionel Messi verður áfram hjá Barcelona en samningaviðræður ganga erfiðlega. 28. mars 2017 23:30 Messi-lausir Argentínumenn töpuðu í þunna loftinu í Bólivíu Argentínumenn eru komnir í vandræði í undankeppni HM 2018 eftir 2-0 ósigur fyrir Bólivíumönnum í kvöld. 28. mars 2017 22:31 Messi dæmdur í fjögurra leikja bann Argentínumenn verða án Lionel Messi í næstu fjórum leikjum sínum í undankeppni HM 2018. Messi var í dag dæmdur í fjögurra leikja bann. 28. mars 2017 14:57 Brassar langfyrstir að tryggja sér sæti á HM og settu met Brasilía er ekki búið að tapa í þrettán leikjum í röð í undankeppni Suður-Ameríku. 29. mars 2017 07:30 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Fleiri fréttir Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Sjá meira
Um fátt annað er talað í Argentínu en fjögurra leikja bannið sem Lionel Messi var skyndilega settur í af Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, í gær. Þetta var tilkynnt aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik liðsins gegn Bólívíu í undankeppni HM 2018. Argentína tapaði leiknum, 2-0, og datt niður í fimmta sæti riðilsins í Suður-Ameríku, en fjögur efstu liðin fara beint á HM. Sjá einnig: Messi-lausir Argentínumenn töpuðu í þunna loftinu í Bólivíu Edgardo Bauza, landsliðsþjálfari Argentínu, furðaði sig mjög á tímasetningunni á banni Messi og vinnubrögðum Messi. Messi er gefið að sök að hafa úthúðað aðstoðardómara í sigri Argentínu á Síle á fimmtudag. „Þegar orðrómurinn um þetta fór að breiða úr sér fórum við að hafa meiri áhyggjur af þessu. Það virðist furðulegt að það sé hægt að ganga frá öllu saman á einum degi, án þess að við höfum tíma til að áfrýja,“ sagði Bauza. „Nú er formlegt áfrýjunarferli farið af stað,“ bætti hann við. Gerard Pique, liðsfélagi Messi hjá Barcelona og leikmaður spænska landsliðsins, var einnig hissa á niðurstöðu FIFA. „Ég er ekki rétti aðilinn til að ræða þær ákvarðanir sem FIFA tekur en mér sýnist það forkastanlegt að Messi hafi fengið fjögurra leikja bann.“ Fjórar umferðir eru eftir af undankeppninni í Suður-Ameríku og að öllu óbreyttu ætti Messi að ná síðasta leik Argentínu í riðlakeppninni, gegn Ekvador þann 10. október næstkomandi. Sjá einnig: Brassar langfyrstir að tryggja sér sæti á HM og settu met Brasilía er nú þegar búið að tryggja sér farseðilinn til Rússlands en aðeins fjögur stig skilja að liðin í 2.-6. sæti riðilsins - Kólumbíu, Úrúgvæ, Síle, Argentínu og Ekvador.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir „Messi er Barca og Barca er Messi“ Neymar er alveg viss um að Lionel Messi verður áfram hjá Barcelona en samningaviðræður ganga erfiðlega. 28. mars 2017 23:30 Messi-lausir Argentínumenn töpuðu í þunna loftinu í Bólivíu Argentínumenn eru komnir í vandræði í undankeppni HM 2018 eftir 2-0 ósigur fyrir Bólivíumönnum í kvöld. 28. mars 2017 22:31 Messi dæmdur í fjögurra leikja bann Argentínumenn verða án Lionel Messi í næstu fjórum leikjum sínum í undankeppni HM 2018. Messi var í dag dæmdur í fjögurra leikja bann. 28. mars 2017 14:57 Brassar langfyrstir að tryggja sér sæti á HM og settu met Brasilía er ekki búið að tapa í þrettán leikjum í röð í undankeppni Suður-Ameríku. 29. mars 2017 07:30 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Fleiri fréttir Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Sjá meira
„Messi er Barca og Barca er Messi“ Neymar er alveg viss um að Lionel Messi verður áfram hjá Barcelona en samningaviðræður ganga erfiðlega. 28. mars 2017 23:30
Messi-lausir Argentínumenn töpuðu í þunna loftinu í Bólivíu Argentínumenn eru komnir í vandræði í undankeppni HM 2018 eftir 2-0 ósigur fyrir Bólivíumönnum í kvöld. 28. mars 2017 22:31
Messi dæmdur í fjögurra leikja bann Argentínumenn verða án Lionel Messi í næstu fjórum leikjum sínum í undankeppni HM 2018. Messi var í dag dæmdur í fjögurra leikja bann. 28. mars 2017 14:57
Brassar langfyrstir að tryggja sér sæti á HM og settu met Brasilía er ekki búið að tapa í þrettán leikjum í röð í undankeppni Suður-Ameríku. 29. mars 2017 07:30