H&M byrjar með unisex línu Ritstjórn skrifar 10. mars 2017 10:15 Ný lína fyrir bæði kyn. Mynd/H&M Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina. Mest lesið Vor í lofti Glamour Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: Snobb Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Kvennakraftur á galakvöldi Glamour Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour
Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina.
Mest lesið Vor í lofti Glamour Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: Snobb Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Kvennakraftur á galakvöldi Glamour Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour