H&M byrjar með unisex línu Ritstjórn skrifar 10. mars 2017 10:15 Ný lína fyrir bæði kyn. Mynd/H&M Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina. Mest lesið Ein vinsælasta fyrirsæta heims er með flottan fatastíl Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Sumartískan, súpermömmur og misheppnuð húðflúr Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour
Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina.
Mest lesið Ein vinsælasta fyrirsæta heims er með flottan fatastíl Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Sumartískan, súpermömmur og misheppnuð húðflúr Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour