Svala vann Söngvakeppnina: „Við tökum þetta alla leið í Kiev“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 11. mars 2017 22:56 Svala keppir í Kiev. Vísir/Andri Marinó Svala vann Söngvakeppni sjónvarpsins með laginu Paper í kvöld. Hún mun því keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision í Kænugarði í Eurovision í maí. Eftir fyrri umferðina þar sem atkvæði sjö manna alþjóðlegrar dómnefndar og símaatkvæði landsmanna vógu jafnt voru Svala Björginsdóttir og Daði Freyr Pétursson með flest atkvæði og fluttu þau lög sín aftur. Að þeim flutningi loknum hófst ný símakosning. Að henni lokinni bara Svala sigur úr býtum. „Ég vil endilega að þið gefið öllum þeim sem kepptu hérna í kvöld og í báðum forkeppnunum gott klapp vegna þess að þetta er búið að vera svo flott og það er svo gaman að fá að taka þátt í þessu. Við getum verið svo stolt af okkar tónlistarfólki. Við erum sko pro á Íslandi, í heimsklassa. Það er bara þannig. Við tökum þetta alla leið í Kiev, við gerum það,“ sagði Svala þegar úrslitin voru ljós. Flutning Svölu frá því í kvöld má sjá hér fyrir neðan. Eurovision Tengdar fréttir Fátt virðist geta komið í veg fyrir öruggan sigur Svölu Ef marka má veðmálavefinn Betsson þá stefnir allt í öruggan sigur Svölu. 10. mars 2017 10:40 #12stig á Twitter: „Ég ætla ekki að kjósa Daða, ég ætla að ættleiða hann“ Öll þjóðin fylgist nú spennt með úrslitum Söngvakeppninnar. 11. mars 2017 21:10 #12stig um úrslitin: „Ef Daði og Svala væru stjörnupar væru þau Daðla“ Íslenskir Twitter notendur voru með puttana á lyklaborðinu í kvöld eins og venjulega. 11. mars 2017 23:28 Svala gefur út myndband við lagið Paper Lagið er framlag Svölu til Söngvakeppninnar í ár en úrslit keppninnar fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld. 11. mars 2017 15:18 Mest lesið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Sjá meira
Svala vann Söngvakeppni sjónvarpsins með laginu Paper í kvöld. Hún mun því keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision í Kænugarði í Eurovision í maí. Eftir fyrri umferðina þar sem atkvæði sjö manna alþjóðlegrar dómnefndar og símaatkvæði landsmanna vógu jafnt voru Svala Björginsdóttir og Daði Freyr Pétursson með flest atkvæði og fluttu þau lög sín aftur. Að þeim flutningi loknum hófst ný símakosning. Að henni lokinni bara Svala sigur úr býtum. „Ég vil endilega að þið gefið öllum þeim sem kepptu hérna í kvöld og í báðum forkeppnunum gott klapp vegna þess að þetta er búið að vera svo flott og það er svo gaman að fá að taka þátt í þessu. Við getum verið svo stolt af okkar tónlistarfólki. Við erum sko pro á Íslandi, í heimsklassa. Það er bara þannig. Við tökum þetta alla leið í Kiev, við gerum það,“ sagði Svala þegar úrslitin voru ljós. Flutning Svölu frá því í kvöld má sjá hér fyrir neðan.
Eurovision Tengdar fréttir Fátt virðist geta komið í veg fyrir öruggan sigur Svölu Ef marka má veðmálavefinn Betsson þá stefnir allt í öruggan sigur Svölu. 10. mars 2017 10:40 #12stig á Twitter: „Ég ætla ekki að kjósa Daða, ég ætla að ættleiða hann“ Öll þjóðin fylgist nú spennt með úrslitum Söngvakeppninnar. 11. mars 2017 21:10 #12stig um úrslitin: „Ef Daði og Svala væru stjörnupar væru þau Daðla“ Íslenskir Twitter notendur voru með puttana á lyklaborðinu í kvöld eins og venjulega. 11. mars 2017 23:28 Svala gefur út myndband við lagið Paper Lagið er framlag Svölu til Söngvakeppninnar í ár en úrslit keppninnar fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld. 11. mars 2017 15:18 Mest lesið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Sjá meira
Fátt virðist geta komið í veg fyrir öruggan sigur Svölu Ef marka má veðmálavefinn Betsson þá stefnir allt í öruggan sigur Svölu. 10. mars 2017 10:40
#12stig á Twitter: „Ég ætla ekki að kjósa Daða, ég ætla að ættleiða hann“ Öll þjóðin fylgist nú spennt með úrslitum Söngvakeppninnar. 11. mars 2017 21:10
#12stig um úrslitin: „Ef Daði og Svala væru stjörnupar væru þau Daðla“ Íslenskir Twitter notendur voru með puttana á lyklaborðinu í kvöld eins og venjulega. 11. mars 2017 23:28
Svala gefur út myndband við lagið Paper Lagið er framlag Svölu til Söngvakeppninnar í ár en úrslit keppninnar fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld. 11. mars 2017 15:18