Fjölnir og Valur komin í 1-0 í baráttunni um laust sæti í Dominos Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2017 21:29 Marques Oliver var stigahæstur hjá Fjölnir. Vísir/Eyþór Úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta hófst í kvöld og fögnuðu lið Fjölnis og Vals sigri í fyrsta leik en þau voru bæði á heimavelli. Eyþór Árnason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum í Grafarvogi og náði þessum myndum hér fyrir ofan. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki kemst í lokaúrslitin þar sem verður barist um eitt laust sæti í Domino´s deildinni 2017-18. Fjölnismenn unnu 88-76 sigur á Hamri eftir að hafa náð mest 25 stig forystu. Marques Oliver var með 17 stig og 13 fráköst hjá Fjölni og gill Egilsson skoraði 13 stig. Valsmenn voru undir í byrjun á móti Blikum en unnu annan leikhlutann 38-15 og leikinn á endanum 95-88.Urald King skoraði 33 stig, tók 14 fráköst og varði 4 skot en Austin Magnus Bracey skoraði 20 stig. Leikur tvö fer fram á föstudagskvöldið í báðum einvígum.Valur-Breiðablik 95-88 (14-20, 38-15, 16-25, 27-28)Valur: Urald King 33/14 fráköst/4 varin skot, Austin Magnus Bracey 20/5 fráköst, Benedikt Blöndal 11/5 fráköst/10 stoðsendingar, Illugi Auðunsson 9/6 fráköst, Birgir Björn Pétursson 7/9 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 7/5 stoðsendingar, Oddur Birnir Pétursson 6, Sigurður Páll Stefánsson 2.Breiðablik: Tyrone Wayne Garland 42/6 fráköst, Snorri Vignisson 18/12 fráköst, Birkir Víðisson 11, Egill Vignisson 7/4 fráköst, Ragnar Jósef Ragnarsson 5, Leifur Steinn Arnason 2, Sveinbjörn Jóhannesson 2, Kjartan Atli Kjartansson 1.Fjölnir-Hamar 88-76 (27-17, 27-15, 20-27, 14-17)Fjölnir: Marques Oliver 17/13 fráköst/5 stoðsendingar/5 varin skot, Egill Egilsson 13/7 fráköst, Róbert Sigurðsson 12/6 stoðsendingar, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 12, Collin Anthony Pryor 11/4 fráköst, Elvar Sigurðsson 9, Bergþór Ægir Ríkharðsson 7, Garðar Sveinbjörnsson 4, Sindri Már Kárason 2, Anton Bergmann Guðmundsson 1.Hamar : Christopher Woods 28/6 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 12, Snorri Þorvaldsson 8, Örn Sigurðarson 7/8 fráköst, Hilmar Pétursson 6/4 fráköst, Erlendur Ágúst Stefánsson 5/7 fráköst, Oddur Ólafsson 5/4 fráköst, Smári Hrafnsson 5/4 fráköst. Dominos-deild karla Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti „Verður sérstök stund fyrir hana“ Körfubolti Fleiri fréttir „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Sjá meira
Úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta hófst í kvöld og fögnuðu lið Fjölnis og Vals sigri í fyrsta leik en þau voru bæði á heimavelli. Eyþór Árnason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum í Grafarvogi og náði þessum myndum hér fyrir ofan. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki kemst í lokaúrslitin þar sem verður barist um eitt laust sæti í Domino´s deildinni 2017-18. Fjölnismenn unnu 88-76 sigur á Hamri eftir að hafa náð mest 25 stig forystu. Marques Oliver var með 17 stig og 13 fráköst hjá Fjölni og gill Egilsson skoraði 13 stig. Valsmenn voru undir í byrjun á móti Blikum en unnu annan leikhlutann 38-15 og leikinn á endanum 95-88.Urald King skoraði 33 stig, tók 14 fráköst og varði 4 skot en Austin Magnus Bracey skoraði 20 stig. Leikur tvö fer fram á föstudagskvöldið í báðum einvígum.Valur-Breiðablik 95-88 (14-20, 38-15, 16-25, 27-28)Valur: Urald King 33/14 fráköst/4 varin skot, Austin Magnus Bracey 20/5 fráköst, Benedikt Blöndal 11/5 fráköst/10 stoðsendingar, Illugi Auðunsson 9/6 fráköst, Birgir Björn Pétursson 7/9 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 7/5 stoðsendingar, Oddur Birnir Pétursson 6, Sigurður Páll Stefánsson 2.Breiðablik: Tyrone Wayne Garland 42/6 fráköst, Snorri Vignisson 18/12 fráköst, Birkir Víðisson 11, Egill Vignisson 7/4 fráköst, Ragnar Jósef Ragnarsson 5, Leifur Steinn Arnason 2, Sveinbjörn Jóhannesson 2, Kjartan Atli Kjartansson 1.Fjölnir-Hamar 88-76 (27-17, 27-15, 20-27, 14-17)Fjölnir: Marques Oliver 17/13 fráköst/5 stoðsendingar/5 varin skot, Egill Egilsson 13/7 fráköst, Róbert Sigurðsson 12/6 stoðsendingar, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 12, Collin Anthony Pryor 11/4 fráköst, Elvar Sigurðsson 9, Bergþór Ægir Ríkharðsson 7, Garðar Sveinbjörnsson 4, Sindri Már Kárason 2, Anton Bergmann Guðmundsson 1.Hamar : Christopher Woods 28/6 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 12, Snorri Þorvaldsson 8, Örn Sigurðarson 7/8 fráköst, Hilmar Pétursson 6/4 fráköst, Erlendur Ágúst Stefánsson 5/7 fráköst, Oddur Ólafsson 5/4 fráköst, Smári Hrafnsson 5/4 fráköst.
Dominos-deild karla Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti „Verður sérstök stund fyrir hana“ Körfubolti Fleiri fréttir „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Sjá meira