Sandra María óbrotin eftir atvikið hryllilega | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. mars 2017 09:11 Sandra María Jessen, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er óbrotin eftir atvikið hryllilega sem átti sér stað í 1-1 jafntefli Íslands og Noregs á Algarve-mótinu í gærkvöldi. Sandra María lenti í samstuði við Ingvild Isaksen en svakaleg yfirspenna kom á fótinn þegar sú norska missti boltann frá sér og tæklaði Akureyringinn. Sandra var borin af velli sárþjóð og fór í gærkvöldi á sjúkrahús. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, staðfestir í samtali við fótbolti.net að Sandra María er óbrotin en ekki er komið í ljós hversu alvarleg meiðslin eru. Það virðist nokkuð ljóst að þátttöku Söndru á Algarve-mótinu sé lokið en verði hún lengi frá er það mikið áfall fyrir Þór/KA þar sem Pepsi-deildin hefst eftir tvo mánuði. Sandra María hefur um nokkurra ára skeið verið einn besti leikmaður efstu deildar hér heima en hún átti stóran þátt í meistaratitli Þórs/KA árið 2012. Atvikið skelfilega má sjá hér að neðan.Sandra María Jessen fer meidd af velli eftir hrikalegt samstuð. Við vonum svo sannarlega að Sandra nái sér að fullu sem fyrst #AlgarveCup pic.twitter.com/wviIDKn7mi— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 1, 2017 Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sandra María send á sjúkrahús Freyr Alexandersson segir að Sandra María Jessen hafi verið send á sjúkrahús í myndatöku vegna meiðslanna sem hún varð fyrir í leik Íslands og Noregs á Algarve-mótinu í kvöld. 1. mars 2017 23:00 Fékk fullt af jákvæðum svörum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli við Noreg í fyrsta leiknum á Algarve-mótinu í Portúgal. Landsliðsþjálfarinn var að mestu ánægður með frammistöðu Íslands þrátt fyrir ýmsa hnökra hér og þar. 2. mars 2017 06:00 Vökvunarkerfið fór í gang á meðan leik Íslands og Noregs stóð | Myndband Undarleg uppákoma átti sér stað í leik Íslands og Noregs á Algarve-mótinu í kvöld. 1. mars 2017 20:07 Umfjöllun: Noregur - Ísland 1-1 | Jafntefli í fyrsta leik á Algarve Ísland gerði jafntefli við Noreg í fyrsta leik liðsins í Algarve-bikarnum í kvöld. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skoraði mark Íslands á 8.mínútu leiksins. 1. mars 2017 21:00 Sandra María gæti verið illa meidd | Myndband Sandra María Jessen fór meidd af velli eftir 22 mínútur í leik Íslands og Noregs sem nú stendur yfir á Algarve-mótinu í Portúgal. 1. mars 2017 19:17 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Sjá meira
Sandra María Jessen, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er óbrotin eftir atvikið hryllilega sem átti sér stað í 1-1 jafntefli Íslands og Noregs á Algarve-mótinu í gærkvöldi. Sandra María lenti í samstuði við Ingvild Isaksen en svakaleg yfirspenna kom á fótinn þegar sú norska missti boltann frá sér og tæklaði Akureyringinn. Sandra var borin af velli sárþjóð og fór í gærkvöldi á sjúkrahús. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, staðfestir í samtali við fótbolti.net að Sandra María er óbrotin en ekki er komið í ljós hversu alvarleg meiðslin eru. Það virðist nokkuð ljóst að þátttöku Söndru á Algarve-mótinu sé lokið en verði hún lengi frá er það mikið áfall fyrir Þór/KA þar sem Pepsi-deildin hefst eftir tvo mánuði. Sandra María hefur um nokkurra ára skeið verið einn besti leikmaður efstu deildar hér heima en hún átti stóran þátt í meistaratitli Þórs/KA árið 2012. Atvikið skelfilega má sjá hér að neðan.Sandra María Jessen fer meidd af velli eftir hrikalegt samstuð. Við vonum svo sannarlega að Sandra nái sér að fullu sem fyrst #AlgarveCup pic.twitter.com/wviIDKn7mi— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 1, 2017
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sandra María send á sjúkrahús Freyr Alexandersson segir að Sandra María Jessen hafi verið send á sjúkrahús í myndatöku vegna meiðslanna sem hún varð fyrir í leik Íslands og Noregs á Algarve-mótinu í kvöld. 1. mars 2017 23:00 Fékk fullt af jákvæðum svörum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli við Noreg í fyrsta leiknum á Algarve-mótinu í Portúgal. Landsliðsþjálfarinn var að mestu ánægður með frammistöðu Íslands þrátt fyrir ýmsa hnökra hér og þar. 2. mars 2017 06:00 Vökvunarkerfið fór í gang á meðan leik Íslands og Noregs stóð | Myndband Undarleg uppákoma átti sér stað í leik Íslands og Noregs á Algarve-mótinu í kvöld. 1. mars 2017 20:07 Umfjöllun: Noregur - Ísland 1-1 | Jafntefli í fyrsta leik á Algarve Ísland gerði jafntefli við Noreg í fyrsta leik liðsins í Algarve-bikarnum í kvöld. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skoraði mark Íslands á 8.mínútu leiksins. 1. mars 2017 21:00 Sandra María gæti verið illa meidd | Myndband Sandra María Jessen fór meidd af velli eftir 22 mínútur í leik Íslands og Noregs sem nú stendur yfir á Algarve-mótinu í Portúgal. 1. mars 2017 19:17 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Sjá meira
Sandra María send á sjúkrahús Freyr Alexandersson segir að Sandra María Jessen hafi verið send á sjúkrahús í myndatöku vegna meiðslanna sem hún varð fyrir í leik Íslands og Noregs á Algarve-mótinu í kvöld. 1. mars 2017 23:00
Fékk fullt af jákvæðum svörum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli við Noreg í fyrsta leiknum á Algarve-mótinu í Portúgal. Landsliðsþjálfarinn var að mestu ánægður með frammistöðu Íslands þrátt fyrir ýmsa hnökra hér og þar. 2. mars 2017 06:00
Vökvunarkerfið fór í gang á meðan leik Íslands og Noregs stóð | Myndband Undarleg uppákoma átti sér stað í leik Íslands og Noregs á Algarve-mótinu í kvöld. 1. mars 2017 20:07
Umfjöllun: Noregur - Ísland 1-1 | Jafntefli í fyrsta leik á Algarve Ísland gerði jafntefli við Noreg í fyrsta leik liðsins í Algarve-bikarnum í kvöld. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skoraði mark Íslands á 8.mínútu leiksins. 1. mars 2017 21:00
Sandra María gæti verið illa meidd | Myndband Sandra María Jessen fór meidd af velli eftir 22 mínútur í leik Íslands og Noregs sem nú stendur yfir á Algarve-mótinu í Portúgal. 1. mars 2017 19:17