Forseti Íslands og óhreinu börnin hennar Evu Ingibjörg Kristjánsdóttir skrifar 2. mars 2017 09:57 Grein Tinnu Brynjólfsdóttur á Vísi í morgun þar sem hún segir frá höfnun forseta Íslands, Guðna Th Jóhannessyni á beiðni sinni um viðtal er athyglisverð. Þetta eru í raun afleit viðbrögð hjá Guðna Th og ég er agndofa yfir þessu svari. Hann hefur að mér sýnist, lagt sig fram um að opna Bessastaði fyrir sem flestum. Hann hefur meðal annars opnað dyr sínar fyrir flóttamönnum, sem er gott og hann hefur verið iðinn við að tala fyrir málstaði minnihlutahópa. Að sjálfsögðu hafa allir þessir fundir verið í fylgd fjölmiðla og vel kynntir á fésbókarsíðu hans og í fjölmiðlum. Hér fær hann einkaskilaboð frá ráðþrota manneskju sem biður hann um fund til þess að ræða háalvarlegt mál sem eru mannréttindabrot framin af íslenska ríkinu á þegnum sínum. Hvað gerir hann?…jú hann einfaldlega hafnar því að hitta hana. Hann veit í raun ekki hvert erindið er í smáatriðum, og hann virðist ekki hafa áhuga á að komast að því. Það örlar ekki á neinni forvitni að vita meira um þessa þjóð sem hann er í forsvari fyrir. Honum er í lófa lagið að meðhöndla erindi Tinnu eins og honum sýnist eftir að hann hefur kynnt sér málið. Getur það verið að Guðni sjái sér ekki fært að hitta Tinnu af því að hún tilheyrir þeim hópi fólks sem þjóðin hefur valið að hafna….þessum óhreinu börnum hennar Evu sem hafa þurft að axla ábyrgð á alþjóðlegu fjármálahruni? Ég hvet Guðna Th til að sjá sóma sinn í að biðjast afsökunar á þessum vanhugsuðu viðbrögðum við beiðni Tinnu og taka erindi hennar jákvætt. Hún hefur sama rétt á að hitta forseta sinn eins og aðrir þegnar þessa þjóðfélags og það hlýtur að vera skylda hans sem forseta að vinna að bættu samfélagi sem hefur víðsýni og mannleg sjónarmið að leiðarljósi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson Skoðun Halldór 19.04.2025 Halldór Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson skrifar Skoðun Unglingar eiga skilið heildstætt mat frá framhaldsskólum Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon skrifar Skoðun Jafnlaunavottun - „Hverjir græða á jafnlaunavottun“ Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri sem fáir eru að ræða? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð? skrifar Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun Öll endurhæfing er í eðli sínu starfsendurhæfing Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Rétta leiðin til endurreisnar menntakerfisins? Birgir Finnsson skrifar Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðarmorð! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Vinnustaðir fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar Skoðun Blóð, sviti og tár Jökull Jörgensen skrifar Skoðun Ertu knúin/n fram af verðugleika eða óverðugleika? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Er hægt að stjórna bæjarfélagi með óskhyggju? Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Styrkleikar barna geta legið í öðru en að fá hæstu einkunnir Anna Maria Jónsdóttir skrifar Skoðun Listin við að fara sér hægt Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kosningar í stjórn Visku: Þitt atkvæði skiptir máli! Eydís Inga Valsdóttir skrifar Sjá meira
Grein Tinnu Brynjólfsdóttur á Vísi í morgun þar sem hún segir frá höfnun forseta Íslands, Guðna Th Jóhannessyni á beiðni sinni um viðtal er athyglisverð. Þetta eru í raun afleit viðbrögð hjá Guðna Th og ég er agndofa yfir þessu svari. Hann hefur að mér sýnist, lagt sig fram um að opna Bessastaði fyrir sem flestum. Hann hefur meðal annars opnað dyr sínar fyrir flóttamönnum, sem er gott og hann hefur verið iðinn við að tala fyrir málstaði minnihlutahópa. Að sjálfsögðu hafa allir þessir fundir verið í fylgd fjölmiðla og vel kynntir á fésbókarsíðu hans og í fjölmiðlum. Hér fær hann einkaskilaboð frá ráðþrota manneskju sem biður hann um fund til þess að ræða háalvarlegt mál sem eru mannréttindabrot framin af íslenska ríkinu á þegnum sínum. Hvað gerir hann?…jú hann einfaldlega hafnar því að hitta hana. Hann veit í raun ekki hvert erindið er í smáatriðum, og hann virðist ekki hafa áhuga á að komast að því. Það örlar ekki á neinni forvitni að vita meira um þessa þjóð sem hann er í forsvari fyrir. Honum er í lófa lagið að meðhöndla erindi Tinnu eins og honum sýnist eftir að hann hefur kynnt sér málið. Getur það verið að Guðni sjái sér ekki fært að hitta Tinnu af því að hún tilheyrir þeim hópi fólks sem þjóðin hefur valið að hafna….þessum óhreinu börnum hennar Evu sem hafa þurft að axla ábyrgð á alþjóðlegu fjármálahruni? Ég hvet Guðna Th til að sjá sóma sinn í að biðjast afsökunar á þessum vanhugsuðu viðbrögðum við beiðni Tinnu og taka erindi hennar jákvætt. Hún hefur sama rétt á að hitta forseta sinn eins og aðrir þegnar þessa þjóðfélags og það hlýtur að vera skylda hans sem forseta að vinna að bættu samfélagi sem hefur víðsýni og mannleg sjónarmið að leiðarljósi.
Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun
Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun
Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun
Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar
Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar
Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar
Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar
Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun
Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun
Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun