Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Ritstjórn skrifar 7. mars 2017 12:00 Franska tískuhúsið Saint Laurent hefur þurft að sæta mikilli gagnrýni fyrir nýjustu auglýsingaherferð sína. Fólk telur fyrirsæturnar sem notaðar eru alltof grannar og segja auglýsingarnar niðurlægjandi fyrir konur. Þetta segja ARPP samtökin í frakklandi eða L'Autorité de Régulation Professionnelle de la Publicité, sem eiga að hafa yfirumsjón með þessum málum í Frakklandi. Saint Laurent hefur áður verið sakað um að nota of grannar fyrirsætur og eitt sinn var auglýsing þeirra bönnuð í Bretlandi. ARPP segja auglýsingarnar senda röng skilaboð til ungra kvenna og að þetta gæti skaðað ímynd þeirra á kvennmannslíkamanum. Mynd/Skjáskot Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour
Franska tískuhúsið Saint Laurent hefur þurft að sæta mikilli gagnrýni fyrir nýjustu auglýsingaherferð sína. Fólk telur fyrirsæturnar sem notaðar eru alltof grannar og segja auglýsingarnar niðurlægjandi fyrir konur. Þetta segja ARPP samtökin í frakklandi eða L'Autorité de Régulation Professionnelle de la Publicité, sem eiga að hafa yfirumsjón með þessum málum í Frakklandi. Saint Laurent hefur áður verið sakað um að nota of grannar fyrirsætur og eitt sinn var auglýsing þeirra bönnuð í Bretlandi. ARPP segja auglýsingarnar senda röng skilaboð til ungra kvenna og að þetta gæti skaðað ímynd þeirra á kvennmannslíkamanum. Mynd/Skjáskot
Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour