Minnst fimm látnir í sprengjuárás í Pakistan Samúel Karl Ólason skrifar 21. febrúar 2017 09:56 Frá vettvangi árásarinnar. Vísir/AFP Minnst fimm eru látnir og fimmtán eru særðir eftir sjálfsmorðsárás á dómshús í Pakistan í nótt. Þrír árásarmenn voru felldir við að reyna að komast inn í dómshúsið sem er í Charsadda héraði í norðvesturhluta landsins. Árásarmennirnir köstuðu frá sér handsprengjum og skutu á verði og vegfarandur þegar þeir reyndu að komast inn í dómshúsið. Einn árásarmannanna sprengdi sig í loft upp og hinir voru felldir af öryggissveitum. Samtök Talibana í Pakistan, Jamaat-ur-Ahrar, hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni, en Pakistan hefur orðið fyrir nokkrum alvarlegum árásum á undanförnum dögum. Minnst 80 létu lífið í sprengjuárás Íslamska ríkisins á musteri í bænum Sehwan í Sindh-héraði. Yfirvöld í Pakistan segjast hafa fellt hundrað vígamenn í aðgerðum gegn hryðjuverkahópum síðan í síðustu viku. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Sprengdi sig í loft upp meðal mótmælenda Minnst ellefu eru látnir og fjölmargir eru særðir í Lahore í Pakistan. 13. febrúar 2017 16:49 Sex starfsmenn Rauða krossins látnir eftir skotárás Sex afganskir starfsmenn Rauða krossins í Afganistan eru látnir eftir skotárás í Jowzan-héraði 8. febrúar 2017 18:06 ISIS felldi sjötíu í Pakistan Sjálfsmorðsárásarmaður réðst á musteri í suðurhluta Pakistans í gær og myrti að minnsta kosti sjötíu. Musterið sem um ræðir er musteri súfíska dýrlingsins Lal Shahbaz Qalandar og er í bænum Sehwan í Sindh-héraði. 17. febrúar 2017 07:00 39 drepnir í aðgerðum pakistanskra yfirvalda Pakistönsk yfirvöld hafa staðið í störngu í kjölfar sprengjuárásar gærdagsins í Sehwan þar sem áttatíu manns fórust. 17. febrúar 2017 10:26 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Minnst fimm eru látnir og fimmtán eru særðir eftir sjálfsmorðsárás á dómshús í Pakistan í nótt. Þrír árásarmenn voru felldir við að reyna að komast inn í dómshúsið sem er í Charsadda héraði í norðvesturhluta landsins. Árásarmennirnir köstuðu frá sér handsprengjum og skutu á verði og vegfarandur þegar þeir reyndu að komast inn í dómshúsið. Einn árásarmannanna sprengdi sig í loft upp og hinir voru felldir af öryggissveitum. Samtök Talibana í Pakistan, Jamaat-ur-Ahrar, hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni, en Pakistan hefur orðið fyrir nokkrum alvarlegum árásum á undanförnum dögum. Minnst 80 létu lífið í sprengjuárás Íslamska ríkisins á musteri í bænum Sehwan í Sindh-héraði. Yfirvöld í Pakistan segjast hafa fellt hundrað vígamenn í aðgerðum gegn hryðjuverkahópum síðan í síðustu viku.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Sprengdi sig í loft upp meðal mótmælenda Minnst ellefu eru látnir og fjölmargir eru særðir í Lahore í Pakistan. 13. febrúar 2017 16:49 Sex starfsmenn Rauða krossins látnir eftir skotárás Sex afganskir starfsmenn Rauða krossins í Afganistan eru látnir eftir skotárás í Jowzan-héraði 8. febrúar 2017 18:06 ISIS felldi sjötíu í Pakistan Sjálfsmorðsárásarmaður réðst á musteri í suðurhluta Pakistans í gær og myrti að minnsta kosti sjötíu. Musterið sem um ræðir er musteri súfíska dýrlingsins Lal Shahbaz Qalandar og er í bænum Sehwan í Sindh-héraði. 17. febrúar 2017 07:00 39 drepnir í aðgerðum pakistanskra yfirvalda Pakistönsk yfirvöld hafa staðið í störngu í kjölfar sprengjuárásar gærdagsins í Sehwan þar sem áttatíu manns fórust. 17. febrúar 2017 10:26 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Sprengdi sig í loft upp meðal mótmælenda Minnst ellefu eru látnir og fjölmargir eru særðir í Lahore í Pakistan. 13. febrúar 2017 16:49
Sex starfsmenn Rauða krossins látnir eftir skotárás Sex afganskir starfsmenn Rauða krossins í Afganistan eru látnir eftir skotárás í Jowzan-héraði 8. febrúar 2017 18:06
ISIS felldi sjötíu í Pakistan Sjálfsmorðsárásarmaður réðst á musteri í suðurhluta Pakistans í gær og myrti að minnsta kosti sjötíu. Musterið sem um ræðir er musteri súfíska dýrlingsins Lal Shahbaz Qalandar og er í bænum Sehwan í Sindh-héraði. 17. febrúar 2017 07:00
39 drepnir í aðgerðum pakistanskra yfirvalda Pakistönsk yfirvöld hafa staðið í störngu í kjölfar sprengjuárásar gærdagsins í Sehwan þar sem áttatíu manns fórust. 17. febrúar 2017 10:26