Trump sólginn í lén sem bera nafn hans Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. febrúar 2017 23:30 Trump vill hafa vaðið fyrir neðan sig. Vísir/Getty Fyrirtæki Donald Trump Bandaríkjaforseta er skráð fyrir tæplega fjögur þúsund lénum sem bera nafn forsetans. CNN greinir frá.Samkvæmt rannsókn CNN á skráningargögnum á eignarhaldi á vefsíðum var fyrirtæki Trump skráð fyrir alls 3.643 lénum sem báru á einhvern hátt nafn Trump. Eftir að hann bauð sig fram til forseta hélt kaupæðið áfram og tryggði fyrirtækið sér 93 vefsíður í kjölfarið. Ekki kemur á óvart að fyrirtæki Trump á vefsíður á borð við TrumpOrganization.com og TrumpBuilding.org en svo virðist sem að Trump hafi einnig tryggt sér fjölmörg lén til þess að koma í veg fyrir að hægt væri að nota þau til þess að koma slæmu orði á Trump eða fyrirtæki hans. Má þar nefna TrumpFraud.org og TrumpScam.com sem bæði eru í eigu fyrirtækis Trump. Árið 2007 keypti Trump lénið TrumpNetwork.com til þess að undirbúa stofnun fyrirtækis sem sérhæfa átti sig í tengslamarkaðssetningu keimlíka því hvernig Herbalif er selt. Tengslamarkaðssetningu hefur verið líkt við pýramídasvindl og svo virðist sem Trump hafi ákveðið að tryggja sig gagnvart slíkum ásökunum með því að festa sér lénin TrumpMultiLevelMarketing.com, TrumpNetworkFraud.com, TrumpNetworkPyramidScheme.com, TrumpNetworkPonziScheme.com og fimmtán aðrar svipaðar útfærslur. Árið 2012 virðist Trump og starfslið hans hafið undirbúning fyrir forsetakosningarnar á síðasta ári og tryggði Trump sér lénin VoteAgainstTrump.com, TrumpMustGo.com, og NoMoreTrump.com Samkvæmt skráningargögnum má rekja eignarhaldið á lénunm til lögfræðiteymis fyrirtækis Trump, Trump Organization, en meirihluti lénanna vísar á auðar vefsíður. Donald Trump Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Fyrirtæki Donald Trump Bandaríkjaforseta er skráð fyrir tæplega fjögur þúsund lénum sem bera nafn forsetans. CNN greinir frá.Samkvæmt rannsókn CNN á skráningargögnum á eignarhaldi á vefsíðum var fyrirtæki Trump skráð fyrir alls 3.643 lénum sem báru á einhvern hátt nafn Trump. Eftir að hann bauð sig fram til forseta hélt kaupæðið áfram og tryggði fyrirtækið sér 93 vefsíður í kjölfarið. Ekki kemur á óvart að fyrirtæki Trump á vefsíður á borð við TrumpOrganization.com og TrumpBuilding.org en svo virðist sem að Trump hafi einnig tryggt sér fjölmörg lén til þess að koma í veg fyrir að hægt væri að nota þau til þess að koma slæmu orði á Trump eða fyrirtæki hans. Má þar nefna TrumpFraud.org og TrumpScam.com sem bæði eru í eigu fyrirtækis Trump. Árið 2007 keypti Trump lénið TrumpNetwork.com til þess að undirbúa stofnun fyrirtækis sem sérhæfa átti sig í tengslamarkaðssetningu keimlíka því hvernig Herbalif er selt. Tengslamarkaðssetningu hefur verið líkt við pýramídasvindl og svo virðist sem Trump hafi ákveðið að tryggja sig gagnvart slíkum ásökunum með því að festa sér lénin TrumpMultiLevelMarketing.com, TrumpNetworkFraud.com, TrumpNetworkPyramidScheme.com, TrumpNetworkPonziScheme.com og fimmtán aðrar svipaðar útfærslur. Árið 2012 virðist Trump og starfslið hans hafið undirbúning fyrir forsetakosningarnar á síðasta ári og tryggði Trump sér lénin VoteAgainstTrump.com, TrumpMustGo.com, og NoMoreTrump.com Samkvæmt skráningargögnum má rekja eignarhaldið á lénunm til lögfræðiteymis fyrirtækis Trump, Trump Organization, en meirihluti lénanna vísar á auðar vefsíður.
Donald Trump Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira