Helena: Þekkir tilfinninguna að spila stóra leiki Guðmundur Marinó Ingvarsson í Laugardalshöllinni skrifar 25. febrúar 2017 15:54 Helena hleður í skot í leiknum en hún var markahæst í lið Garðbæinga. Vísir/andri marinó Helena Rut Örvarsdóttir tryggði Stjörnunni sigurinn með síðasta marki leiksins þegar tæpar tvær mínútur voru eftir af leiknum. Hún hugsaði þá ekkert út í það að þetta gæti verið sigurmarkið. „Nei, alls ekki. Ég hugsaði bara um að bruna í vörnina. Það var nóg eftir,“ sagði Helena. „Svo kom næsta sókn og þá hefði boltinn mátt fara inn þegar hann fór í stöngina. Ég hefði viljað klára það. Það var gott færi og ég var óheppin að skjóta í stöngina.“ Stjarnan byrjaði leikinn frábærlega og virtist ætla að valta yfir Fram í leiknum. „Ég hef aldrei spilað jafn geðveika vörn og fyrstu tíu mínúturnar. Það voru allir á tánum. Við unnum hvern einasta bolta. Við keyrðum mjög vel í byrjun og það gekk vel að skora þá en ekki eins vel í seinni hálfleik. „Við unnum og það er það sem skiptir máli,“ sagði Helena sem varð einnig bikarmeistari með Stjörnunni fyrir ári síðan. „Ég hef spilað marga svona leiki núna þar sem allt er undir. Bæði í úrslitakeppninni og bikarúrslitum í fyrra. Maður getur ekki sagt að maður sé vanur en maður þekkir tilfinninguna og kann að stjórna henni betur.“ Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Fram 19-18 | Stjarnan bikarmeistari annað árið í röð Stjarnan tryggði sér sigurinn í Coca-Cola bikarkeppni kvenna í handbolta annað árið í röð með 19-18 sigri á Fram í Laugardalshöllinni í dag. . Stjarnan var 13-9 yfir í hálfleik. 25. febrúar 2017 16:00 Rakel: Vissi strax að við myndum klára þetta "Við mætum ótrúlega klárar til leiks og tilbúnar að berjast. Ég vissi strax að myndum klára þetta þó við vissum að þær myndu saxa á,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir eftir sigur Stjörnunnar á Fram Coca-Cola bikar kvenna í dag. 25. febrúar 2017 15:53 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Helena Rut Örvarsdóttir tryggði Stjörnunni sigurinn með síðasta marki leiksins þegar tæpar tvær mínútur voru eftir af leiknum. Hún hugsaði þá ekkert út í það að þetta gæti verið sigurmarkið. „Nei, alls ekki. Ég hugsaði bara um að bruna í vörnina. Það var nóg eftir,“ sagði Helena. „Svo kom næsta sókn og þá hefði boltinn mátt fara inn þegar hann fór í stöngina. Ég hefði viljað klára það. Það var gott færi og ég var óheppin að skjóta í stöngina.“ Stjarnan byrjaði leikinn frábærlega og virtist ætla að valta yfir Fram í leiknum. „Ég hef aldrei spilað jafn geðveika vörn og fyrstu tíu mínúturnar. Það voru allir á tánum. Við unnum hvern einasta bolta. Við keyrðum mjög vel í byrjun og það gekk vel að skora þá en ekki eins vel í seinni hálfleik. „Við unnum og það er það sem skiptir máli,“ sagði Helena sem varð einnig bikarmeistari með Stjörnunni fyrir ári síðan. „Ég hef spilað marga svona leiki núna þar sem allt er undir. Bæði í úrslitakeppninni og bikarúrslitum í fyrra. Maður getur ekki sagt að maður sé vanur en maður þekkir tilfinninguna og kann að stjórna henni betur.“
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Fram 19-18 | Stjarnan bikarmeistari annað árið í röð Stjarnan tryggði sér sigurinn í Coca-Cola bikarkeppni kvenna í handbolta annað árið í röð með 19-18 sigri á Fram í Laugardalshöllinni í dag. . Stjarnan var 13-9 yfir í hálfleik. 25. febrúar 2017 16:00 Rakel: Vissi strax að við myndum klára þetta "Við mætum ótrúlega klárar til leiks og tilbúnar að berjast. Ég vissi strax að myndum klára þetta þó við vissum að þær myndu saxa á,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir eftir sigur Stjörnunnar á Fram Coca-Cola bikar kvenna í dag. 25. febrúar 2017 15:53 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Fram 19-18 | Stjarnan bikarmeistari annað árið í röð Stjarnan tryggði sér sigurinn í Coca-Cola bikarkeppni kvenna í handbolta annað árið í röð með 19-18 sigri á Fram í Laugardalshöllinni í dag. . Stjarnan var 13-9 yfir í hálfleik. 25. febrúar 2017 16:00
Rakel: Vissi strax að við myndum klára þetta "Við mætum ótrúlega klárar til leiks og tilbúnar að berjast. Ég vissi strax að myndum klára þetta þó við vissum að þær myndu saxa á,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir eftir sigur Stjörnunnar á Fram Coca-Cola bikar kvenna í dag. 25. febrúar 2017 15:53