Batman v Superman sló í gegn á Razzie-verðlaununum Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 25. febrúar 2017 17:47 Frá Razzie-verðlaununum í fyrra vísir/getty The Golden Raspberry-verðlaunin, eða The Razzies, voru veitt við hátíðlega athöfn í gær. Fyrir þá sem ekki vita, eru The Golden Raspberry-verðlaunin veitt fyrir slakan árangur á sviði kvikmyndalistarinnar. Tvær kvikmyndir sópuðu að sér verðlaunum að þessu sinni og hlutu hvor um sig fern verðlaun í mismunandi flokkum. Voru þetta kvikmyndin Batman v Superman: Dawn of Justice og myndin Hillary‘s America sem er ádeilumynd um Hillary Clinton í leiknum heimildarmyndastíl. Titilinn fyrir verstu bíómyndina hlaut heimildarmyndin The Secret History of the Democratic Party eftir Dinesh D‘Souza. Þykir draga til tíðinda að pólítísk kvikmynd hafi hlotið titilinn. The Golden Raspberry-verðlaunin eru veitt skömmu fyrir Óskarsverðlaunahátíðina ár hvert en hún hefst einmitt á morgun. Dómnefnd The Golden Raspberry-verðlaunanna samanstendur af um það bil þúsund manns frá 24 mismunandi löndum. Allir geta sótt um að komast í dómnefndina með því að skrá sig á netinu og borga 40 dollara árgjald. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Verstu kvikmyndir ársins tilnefndar Tilnefningar fyrir þrítugustu og fimmtu Razzies-verðlaunin hafa verið gefnar út. 14. janúar 2015 11:31 Fifty Shades of Gray versta mynd síðasta árs Mömmuklámmyndin sópaði að sér Razzie-verðlaunum í nótt. 28. febrúar 2016 10:31 Trúarlega grínmyndin Saving Christmas sú allra versta Razzie-verðlaunahátíðin fór fram í gær. 22. febrúar 2015 23:46 Twilight sópaði að sér óeftirsóttu verðlaununum Síðasta myndin í Twilight myndaröðinni, Twilight Saga: Breaking Dawn Part 2, sópaði að sér hinum óeftirsóttu Razzie verðlaunum við hátíðlega athöfn í Hollywood í gærkvöldi. 24. febrúar 2013 10:48 Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
The Golden Raspberry-verðlaunin, eða The Razzies, voru veitt við hátíðlega athöfn í gær. Fyrir þá sem ekki vita, eru The Golden Raspberry-verðlaunin veitt fyrir slakan árangur á sviði kvikmyndalistarinnar. Tvær kvikmyndir sópuðu að sér verðlaunum að þessu sinni og hlutu hvor um sig fern verðlaun í mismunandi flokkum. Voru þetta kvikmyndin Batman v Superman: Dawn of Justice og myndin Hillary‘s America sem er ádeilumynd um Hillary Clinton í leiknum heimildarmyndastíl. Titilinn fyrir verstu bíómyndina hlaut heimildarmyndin The Secret History of the Democratic Party eftir Dinesh D‘Souza. Þykir draga til tíðinda að pólítísk kvikmynd hafi hlotið titilinn. The Golden Raspberry-verðlaunin eru veitt skömmu fyrir Óskarsverðlaunahátíðina ár hvert en hún hefst einmitt á morgun. Dómnefnd The Golden Raspberry-verðlaunanna samanstendur af um það bil þúsund manns frá 24 mismunandi löndum. Allir geta sótt um að komast í dómnefndina með því að skrá sig á netinu og borga 40 dollara árgjald.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Verstu kvikmyndir ársins tilnefndar Tilnefningar fyrir þrítugustu og fimmtu Razzies-verðlaunin hafa verið gefnar út. 14. janúar 2015 11:31 Fifty Shades of Gray versta mynd síðasta árs Mömmuklámmyndin sópaði að sér Razzie-verðlaunum í nótt. 28. febrúar 2016 10:31 Trúarlega grínmyndin Saving Christmas sú allra versta Razzie-verðlaunahátíðin fór fram í gær. 22. febrúar 2015 23:46 Twilight sópaði að sér óeftirsóttu verðlaununum Síðasta myndin í Twilight myndaröðinni, Twilight Saga: Breaking Dawn Part 2, sópaði að sér hinum óeftirsóttu Razzie verðlaunum við hátíðlega athöfn í Hollywood í gærkvöldi. 24. febrúar 2013 10:48 Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Verstu kvikmyndir ársins tilnefndar Tilnefningar fyrir þrítugustu og fimmtu Razzies-verðlaunin hafa verið gefnar út. 14. janúar 2015 11:31
Fifty Shades of Gray versta mynd síðasta árs Mömmuklámmyndin sópaði að sér Razzie-verðlaunum í nótt. 28. febrúar 2016 10:31
Trúarlega grínmyndin Saving Christmas sú allra versta Razzie-verðlaunahátíðin fór fram í gær. 22. febrúar 2015 23:46
Twilight sópaði að sér óeftirsóttu verðlaununum Síðasta myndin í Twilight myndaröðinni, Twilight Saga: Breaking Dawn Part 2, sópaði að sér hinum óeftirsóttu Razzie verðlaunum við hátíðlega athöfn í Hollywood í gærkvöldi. 24. febrúar 2013 10:48