Skotsilfur Markaðarins: Fyrrverandi bankastjóri kaupir í Solid Clouds Ritstjórn Markaðarins skrifar 10. febrúar 2017 15:30 Jakob Ásmundsson, fyrrverandi forstjóri Straums fjárfestingarbanka, hefur keypt sig inn í tölvuleikjaframleiðandann Solid Clouds á Eiðistorgi og settist hann í stjórn félagsins síðasta sumar. Þar voru fyrir menn á borð við Sigurð Arnljótsson, fjárfestingastjóra hjá SA Framtaki GP ehf., og Friðrik Skúlason, stofnanda hugbúnaðarfyrirtækisins Frisk Software. Solid Clouds er oft kallað litla CCP en fyrirtækið vinnur að þróun tölvuleiksins Starborne.Jakob Ásmundsson, fyrrverandi forstjóri Straums fjárfestingabanka, keypti sig inn í tölvuleikjaframleiðandann Solid Clouds í fyrra.Aftur inn í MagasinAthygli vakti þegar tilkynnt var í síðustu viku að veitingastaðurinn Gló yrði opnaður í Magasin Du Nord í Kaupmannahöfn. Danska stórverslunin var mjög áberandi á síðum íslensku blaðanna á árunum fyrir hrun eftir að íslenskir fjárfestar, þar á meðal Birgir Þór Bieltvedt, keyptu 87 prósenta hlut í henni árið 2004. Straumur leysti 25 prósenta hlut B2B Holding ehf., fjárfestingarfélags Birgis, í Magasin til sín í hruninu. Birgir, sem er búsettur í Danmörku, er hluthafi í Gló og getur því fljótlega aftur haft áhrif á hvað er á boðstólum í Magasíninu.Einar Pálmi til VirðingarEinar Pálmi Sigmundsson tók til starfa hjá verðbréfafyrirtækinu Virðingu í byrjun þessa árs sem fjárfestingastjóri á framtakssjóðasviði félagsins. Einar Pálmi á að baki meira en tuttugu ára reynslu á fjármálamarkaði, síðast sem forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar HF Verðbréfa. Hann þurfti hins vegar að láta af því starfi í tengslum við ákæru sem hann hlaut í hinu svonefnda markaðsnotkunarmáli Kaupþings en Einar Pálmi hafði verið forstöðumaður eigin viðskipta bankans. Einar Pálmi hlaut tveggja ára dóm, samkvæmt niðurstöðu Hæstaréttar, en hann var hins vegar skilorðsbundinn.Skotsilfrið er óvægin innsýn inn í bakherbergi viðskipta og atvinnulífs á landinu. Pistillinn birtist í Markaðnum í Fréttablaðinu á miðvikudögum. Skotsilfur Tengdar fréttir Verður næsti leikjarisinn íslenskur? Solid Clouds vekur athygli á Slush Play. 8. maí 2015 13:30 Gló opnar í Kaupmannahöfn Nýr veitingastaður Gló verður opnaður í Magasin du Nord í Kaupmannahöfn í júní næstkomandi. Staðurinn verður stærsti veitingastaðurinn í dönsku stórversluninni og verður í matarkjallara hennar. Um er að ræða fimmta Gló-staðinn og þann fyrsta utan Íslands. 26. janúar 2017 08:30 Markaðsmisnotkunarmál Kaupþings: „Mest solid guy ever“ og drengirnir tveir „Ef við setjum okkur í spor ákærðu þá voru þetta kornungir drengir, nýútskrifaðir, stolt foreldra sinna og þeir fengu vinnu í flottasta banka í Evrópu og Ísland var flottasta land í heimi.“ 9. september 2016 16:30 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira
Jakob Ásmundsson, fyrrverandi forstjóri Straums fjárfestingarbanka, hefur keypt sig inn í tölvuleikjaframleiðandann Solid Clouds á Eiðistorgi og settist hann í stjórn félagsins síðasta sumar. Þar voru fyrir menn á borð við Sigurð Arnljótsson, fjárfestingastjóra hjá SA Framtaki GP ehf., og Friðrik Skúlason, stofnanda hugbúnaðarfyrirtækisins Frisk Software. Solid Clouds er oft kallað litla CCP en fyrirtækið vinnur að þróun tölvuleiksins Starborne.Jakob Ásmundsson, fyrrverandi forstjóri Straums fjárfestingabanka, keypti sig inn í tölvuleikjaframleiðandann Solid Clouds í fyrra.Aftur inn í MagasinAthygli vakti þegar tilkynnt var í síðustu viku að veitingastaðurinn Gló yrði opnaður í Magasin Du Nord í Kaupmannahöfn. Danska stórverslunin var mjög áberandi á síðum íslensku blaðanna á árunum fyrir hrun eftir að íslenskir fjárfestar, þar á meðal Birgir Þór Bieltvedt, keyptu 87 prósenta hlut í henni árið 2004. Straumur leysti 25 prósenta hlut B2B Holding ehf., fjárfestingarfélags Birgis, í Magasin til sín í hruninu. Birgir, sem er búsettur í Danmörku, er hluthafi í Gló og getur því fljótlega aftur haft áhrif á hvað er á boðstólum í Magasíninu.Einar Pálmi til VirðingarEinar Pálmi Sigmundsson tók til starfa hjá verðbréfafyrirtækinu Virðingu í byrjun þessa árs sem fjárfestingastjóri á framtakssjóðasviði félagsins. Einar Pálmi á að baki meira en tuttugu ára reynslu á fjármálamarkaði, síðast sem forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar HF Verðbréfa. Hann þurfti hins vegar að láta af því starfi í tengslum við ákæru sem hann hlaut í hinu svonefnda markaðsnotkunarmáli Kaupþings en Einar Pálmi hafði verið forstöðumaður eigin viðskipta bankans. Einar Pálmi hlaut tveggja ára dóm, samkvæmt niðurstöðu Hæstaréttar, en hann var hins vegar skilorðsbundinn.Skotsilfrið er óvægin innsýn inn í bakherbergi viðskipta og atvinnulífs á landinu. Pistillinn birtist í Markaðnum í Fréttablaðinu á miðvikudögum.
Skotsilfur Tengdar fréttir Verður næsti leikjarisinn íslenskur? Solid Clouds vekur athygli á Slush Play. 8. maí 2015 13:30 Gló opnar í Kaupmannahöfn Nýr veitingastaður Gló verður opnaður í Magasin du Nord í Kaupmannahöfn í júní næstkomandi. Staðurinn verður stærsti veitingastaðurinn í dönsku stórversluninni og verður í matarkjallara hennar. Um er að ræða fimmta Gló-staðinn og þann fyrsta utan Íslands. 26. janúar 2017 08:30 Markaðsmisnotkunarmál Kaupþings: „Mest solid guy ever“ og drengirnir tveir „Ef við setjum okkur í spor ákærðu þá voru þetta kornungir drengir, nýútskrifaðir, stolt foreldra sinna og þeir fengu vinnu í flottasta banka í Evrópu og Ísland var flottasta land í heimi.“ 9. september 2016 16:30 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira
Gló opnar í Kaupmannahöfn Nýr veitingastaður Gló verður opnaður í Magasin du Nord í Kaupmannahöfn í júní næstkomandi. Staðurinn verður stærsti veitingastaðurinn í dönsku stórversluninni og verður í matarkjallara hennar. Um er að ræða fimmta Gló-staðinn og þann fyrsta utan Íslands. 26. janúar 2017 08:30
Markaðsmisnotkunarmál Kaupþings: „Mest solid guy ever“ og drengirnir tveir „Ef við setjum okkur í spor ákærðu þá voru þetta kornungir drengir, nýútskrifaðir, stolt foreldra sinna og þeir fengu vinnu í flottasta banka í Evrópu og Ísland var flottasta land í heimi.“ 9. september 2016 16:30