Disney slítur samstarfi við PewDiePie atli ísleifsson skrifar 14. febrúar 2017 10:05 Áætlað er að Svíinn Felix Kjellberg, eða PewDiePie, hafi þénað 15 milljónir Bandaríkjadala á síðasta ári vegna YouTube-myndbanda sinna. Vísir/AFP Disney hefur ákveðið að slíta samstarfi sínu við sænsku YouTube-stjörnuna PewDiePie vegna ásakana um gyðingahatur. PewDiePie, sem heitir réttu nafni Felix Kjellberg, hefur á síðustu mánuðum birt myndbönd sem eru sögð ýta undir gyðingahatur og innihalda vísanir í nasisma. Í frétt BBC segir frá því að Kjellberg hafi sjálfur sagt myndefnið sem um ræðir vissulega vera móðgandi og særandi en leggi áherslu á að hann styðji ekki nokkur viðhorf haturs. Áætlað er að PewDiePie hafi þénað um 15 milljónir Bandaríkjadala á síðasta ári vegna YouTube-myndbanda sinna. Hann hefur unnið með Disney í gegnum Maker Studios, fyrirtækis sem er með fjölda YouTube-stjarna á sínum snærum. Í yfirlýsingu frá Maker Studios segir að þó að Kjellberg hafi ávallt ögrað þá hafi hann nú gengið of langt. Kjellberg á í einu myndbandanna að hafa í gegnum fjáröflunarsíðu greitt tveimur Indverjum fyrir að halda á skilti þar sem á stóð „Death to all Jews“, þar sem dauða allra gyðinga er óskað. Í öðru myndbandi á hann að hafa heilsað að nasistasið, sýnt hakakrossa sem aðdáandi teiknaði og spilað nasistastef. Hann segir að um grín hafi verið að ræða. Á síðasta ári var Twitter-reikningi PewDiePie tímabundið lokað eftir að hann grínaðist með hryðjuverkasamtökin ISIS. Mest lesið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Sjá meira
Disney hefur ákveðið að slíta samstarfi sínu við sænsku YouTube-stjörnuna PewDiePie vegna ásakana um gyðingahatur. PewDiePie, sem heitir réttu nafni Felix Kjellberg, hefur á síðustu mánuðum birt myndbönd sem eru sögð ýta undir gyðingahatur og innihalda vísanir í nasisma. Í frétt BBC segir frá því að Kjellberg hafi sjálfur sagt myndefnið sem um ræðir vissulega vera móðgandi og særandi en leggi áherslu á að hann styðji ekki nokkur viðhorf haturs. Áætlað er að PewDiePie hafi þénað um 15 milljónir Bandaríkjadala á síðasta ári vegna YouTube-myndbanda sinna. Hann hefur unnið með Disney í gegnum Maker Studios, fyrirtækis sem er með fjölda YouTube-stjarna á sínum snærum. Í yfirlýsingu frá Maker Studios segir að þó að Kjellberg hafi ávallt ögrað þá hafi hann nú gengið of langt. Kjellberg á í einu myndbandanna að hafa í gegnum fjáröflunarsíðu greitt tveimur Indverjum fyrir að halda á skilti þar sem á stóð „Death to all Jews“, þar sem dauða allra gyðinga er óskað. Í öðru myndbandi á hann að hafa heilsað að nasistasið, sýnt hakakrossa sem aðdáandi teiknaði og spilað nasistastef. Hann segir að um grín hafi verið að ræða. Á síðasta ári var Twitter-reikningi PewDiePie tímabundið lokað eftir að hann grínaðist með hryðjuverkasamtökin ISIS.
Mest lesið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Sjá meira