Skipverjinn á Grænlandi fer til sálfræðings til að vinna úr áfallinu atli ísleifsson skrifar 15. febrúar 2017 11:13 Frá Nuuk í Grænlandi. Vísir/FRIÐRIK ÞÓR HALLDÓRSSON Grænlenski skipverjinn, sem var sleppt úr haldi í byrjun mánaðar eftir að hafa setið í gæsluvarðhaldi og í einangrun í tvær vikur vegna gruns um að tengjast hvarfi Birnu Brjánsdóttur, dvelur nú heima hjá kærustu sinni og fer til sálfræðings til að vinna úr áfallinu. Unnsteinn Örn Elvarsson, lögmaður skipverjans, segir í samtali við grænlenska fjölmiðilinn Sermitsiaq að það taki mjög á ungan mann að vera í gæsluvarðhaldi í landi sem hann þekkir lítið og þar sem hann talar ekki málið. „En nú er hann heima í kunnuglegum aðstæðum.“ Unnsteinn hefur gagnrýnt íslenska fjölmiðla vegna nafn- og myndbirtingar eftir að skipverjarnir tveir voru handteknir í tengslum við mál Birnu, sem hvarf þann 14. janúar síðastliðinn. Lík hennar fannst svo í fjörunni við Selvogsvita þann 22. janúar. Unnsteinn segir að fjölskylda hans og kærasta hafi aldrei efast um sakleysi mannsins. Lögmaðurinn segir að á þeim tíma sem skipverjinn sat í gæsluvarðhaldi hafi þeir rætt saman tvisvar eða þrisvar á dag. Nú líði hins vegar heilu dagarnir milli þess sem þeir ræði saman í síma.Gæsluvarðhald rennur út á morgun Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort krafist verður áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir hinum skipverjanum, en sá er grunaður um að hafa ráðið Birnu bana. Grímur Grímsson, sem stýrir rannsókn lögreglu, segir að sú ákvörðun ætti að liggja fyrir í dag eða í fyrramálið. Gæsluvarðhaldsúrskurður yfir skipverjanum rennur að óbreyttu út á morgun. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Frekari ákvarðanir teknar að lokinni yfirheyrslu Maðurinn yfirheyrður í dag. 15. febrúar 2017 10:09 Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Fleiri fréttir Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Óvænt gagnsókn Úkraínumanna og lánamál í ólestri Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur á Sprengisandi „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira
Grænlenski skipverjinn, sem var sleppt úr haldi í byrjun mánaðar eftir að hafa setið í gæsluvarðhaldi og í einangrun í tvær vikur vegna gruns um að tengjast hvarfi Birnu Brjánsdóttur, dvelur nú heima hjá kærustu sinni og fer til sálfræðings til að vinna úr áfallinu. Unnsteinn Örn Elvarsson, lögmaður skipverjans, segir í samtali við grænlenska fjölmiðilinn Sermitsiaq að það taki mjög á ungan mann að vera í gæsluvarðhaldi í landi sem hann þekkir lítið og þar sem hann talar ekki málið. „En nú er hann heima í kunnuglegum aðstæðum.“ Unnsteinn hefur gagnrýnt íslenska fjölmiðla vegna nafn- og myndbirtingar eftir að skipverjarnir tveir voru handteknir í tengslum við mál Birnu, sem hvarf þann 14. janúar síðastliðinn. Lík hennar fannst svo í fjörunni við Selvogsvita þann 22. janúar. Unnsteinn segir að fjölskylda hans og kærasta hafi aldrei efast um sakleysi mannsins. Lögmaðurinn segir að á þeim tíma sem skipverjinn sat í gæsluvarðhaldi hafi þeir rætt saman tvisvar eða þrisvar á dag. Nú líði hins vegar heilu dagarnir milli þess sem þeir ræði saman í síma.Gæsluvarðhald rennur út á morgun Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort krafist verður áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir hinum skipverjanum, en sá er grunaður um að hafa ráðið Birnu bana. Grímur Grímsson, sem stýrir rannsókn lögreglu, segir að sú ákvörðun ætti að liggja fyrir í dag eða í fyrramálið. Gæsluvarðhaldsúrskurður yfir skipverjanum rennur að óbreyttu út á morgun.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Frekari ákvarðanir teknar að lokinni yfirheyrslu Maðurinn yfirheyrður í dag. 15. febrúar 2017 10:09 Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Fleiri fréttir Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Óvænt gagnsókn Úkraínumanna og lánamál í ólestri Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur á Sprengisandi „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira