Taekwondosamband Íslands lýsir yfir fullum stuðningi við Meisam Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 30. janúar 2017 22:14 Meisam Rafiei, íslenskum ríkisborgara, var meinað að fara til Bandaríkjanna í gær vegna þess að hann er fæddur í Íran Vísir/Skjáskot Taekwondosamband Íslands, TKÍ, segist harma þá ákvörðun Bandaríkjastjórnar að meina Meisam Rafiei, landsliðsmanni í taekwondo og fyrrum landsliðsþjálfara, inngöngu í Bandaríkin. Meisam hugðist keppa á US Open sem fram fer í vikunni í Las Vegas, en var meinað að ferðast þangað á þeirri forsendu að hann fæddist í Íran, og er einstaklingum þaðan nú bannað að ferðast til Bandaríkjanna. „Meisam, sem varð íslenskur ríkisborgari árið 2012, er framúrskarandi íþróttamaður og hefur verið íþróttinni á Íslandi mikil lyftistöng síðan hann kom hingað til lands og hefur hann um árabil verið fastamaður í landsliði Íslands í bardaga,” segir í tilkynningu TKÍ. „TKÍ lýsir yfir fullum stuðningi við Meisam og er stjórn sambandsins þess fullviss að íslensk stjórnvöld munu gæta hagsmuna íslenskra ríkisborgara í þessu máli sem öðrum, og að hann muni geta keppt fyrir Íslands hönd á mótum erlendis í anda þeirrar virðingar sem er aðalsmerki íþróttarinnar.”Yfirlýsing Taekwondosambandsins í heild sinni:Taekwondosamband Íslands, TKÍ, harmar þá ákvörðun Bandaríkjastjórnar að meina Meisam Rafiei, landsliðsmanni í taekwondo og fyrrum landsliðsþjálfara, inngöngu í Bandaríkin. Meisam hugðist keppa á US Open sem fram fer í vikunni í Las Vegas, en var meinað að ferðast þangað á þeirri forsendu að hann fæddist í Íran, og er einstaklingum þaðan nú bannað að ferðast til Bandaríkjanna.Meisam, sem varð íslenskur ríkisborgari árið 2012, er framúrskarandi íþróttamaður og hefur verið íþróttinni á Íslandi mikil lyftistöng síðan hann kom hingað til lands og hefur hann um árabil verið fastamaður í landsliði Íslands í bardaga.TKÍ lýsir yfir fullum stuðningi við Meisam og er stjórn sambandsins þess fullviss að íslensk stjórnvöld munu gæta hagsmuna íslenskra ríkisborgara í þessu máli sem öðrum, og að hann muni geta keppt fyrir Íslands hönd á mótum erlendis í anda þeirrar virðingar sem er aðalsmerki íþróttarinnar.Stjórn Taekwondosambands Íslands Tengdar fréttir Íslenskum ríkisborgara meinað að fara til Bandaríkjanna Meisam Rafiei, íslenskum ríkisborgara, var meinað að fara til Bandaríkjanna í gær vegna þess að hann er fæddur í Íran. 30. janúar 2017 19:32 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Taekwondosamband Íslands, TKÍ, segist harma þá ákvörðun Bandaríkjastjórnar að meina Meisam Rafiei, landsliðsmanni í taekwondo og fyrrum landsliðsþjálfara, inngöngu í Bandaríkin. Meisam hugðist keppa á US Open sem fram fer í vikunni í Las Vegas, en var meinað að ferðast þangað á þeirri forsendu að hann fæddist í Íran, og er einstaklingum þaðan nú bannað að ferðast til Bandaríkjanna. „Meisam, sem varð íslenskur ríkisborgari árið 2012, er framúrskarandi íþróttamaður og hefur verið íþróttinni á Íslandi mikil lyftistöng síðan hann kom hingað til lands og hefur hann um árabil verið fastamaður í landsliði Íslands í bardaga,” segir í tilkynningu TKÍ. „TKÍ lýsir yfir fullum stuðningi við Meisam og er stjórn sambandsins þess fullviss að íslensk stjórnvöld munu gæta hagsmuna íslenskra ríkisborgara í þessu máli sem öðrum, og að hann muni geta keppt fyrir Íslands hönd á mótum erlendis í anda þeirrar virðingar sem er aðalsmerki íþróttarinnar.”Yfirlýsing Taekwondosambandsins í heild sinni:Taekwondosamband Íslands, TKÍ, harmar þá ákvörðun Bandaríkjastjórnar að meina Meisam Rafiei, landsliðsmanni í taekwondo og fyrrum landsliðsþjálfara, inngöngu í Bandaríkin. Meisam hugðist keppa á US Open sem fram fer í vikunni í Las Vegas, en var meinað að ferðast þangað á þeirri forsendu að hann fæddist í Íran, og er einstaklingum þaðan nú bannað að ferðast til Bandaríkjanna.Meisam, sem varð íslenskur ríkisborgari árið 2012, er framúrskarandi íþróttamaður og hefur verið íþróttinni á Íslandi mikil lyftistöng síðan hann kom hingað til lands og hefur hann um árabil verið fastamaður í landsliði Íslands í bardaga.TKÍ lýsir yfir fullum stuðningi við Meisam og er stjórn sambandsins þess fullviss að íslensk stjórnvöld munu gæta hagsmuna íslenskra ríkisborgara í þessu máli sem öðrum, og að hann muni geta keppt fyrir Íslands hönd á mótum erlendis í anda þeirrar virðingar sem er aðalsmerki íþróttarinnar.Stjórn Taekwondosambands Íslands
Tengdar fréttir Íslenskum ríkisborgara meinað að fara til Bandaríkjanna Meisam Rafiei, íslenskum ríkisborgara, var meinað að fara til Bandaríkjanna í gær vegna þess að hann er fæddur í Íran. 30. janúar 2017 19:32 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Íslenskum ríkisborgara meinað að fara til Bandaríkjanna Meisam Rafiei, íslenskum ríkisborgara, var meinað að fara til Bandaríkjanna í gær vegna þess að hann er fæddur í Íran. 30. janúar 2017 19:32