Viðskipti innlent

Þessi sóttu um starf upplýsingafulltrúa Umhverfisstofnunar

atli ísleifsson skrifar
Alls sóttu áttatíu manns um stöðu upplýsingafulltrúa Umhverfisstofnunar en í gær var tilkynnt að Björn Þorláksson, sjálfstætt starfandi fjölmiðlaráðgjafi og almannatengill, hafi verið ráðinn til starfans.

Á lista yfir umsækjendum má meðal annars sjá nöfn fyrrverandi þingmanns, röð blaðamanna og söngvara.

Björn tekur við starfinu af Guðfinn­i Sig­ur­vins­syni sem nýverið lét af störfum og hóf störf hjá Vodafone. 

Að neðan má sjá lista yfir þá sem sóttu um starfið:

 

  • Albert Svan Sigurðsson, sérfræðingur
  • Anna Hauksdóttir, MCC tækni og endurnýjanlegri orku
  • Anna Karen Sch. Ellertsdóttir, verktaki
  • Atli Týr Ægisson, sjálfstætt starfandi
  • Ásdís Ólafsdóttir, verkefnisstjóri
  • Ásgeir Eggertsson, sérfræðingur
  • Bára Snæfeld Jóhannsdóttir, upplýsingafulltrúi
  • Birna G. Magnadóttir, teymisstjóri
  • Björg Þórðardóttir, háskólanemi
  • Björk Grétarsdóttir, forstöðumaður
  • Björn Jónas Þorláksson, sjálfstætt starfandi fjölmiðlaráðgjafi og almannatengill
  • Bryndís Bjarnarson, upplýsinga- og gæðastjóri
  • Byglja Valtýsdóttir, háskólanemi
  • Daði Hall, verkefnastjóri
  • Dagbjört Agnarsdóttir, BA ferðamálafræði
  • Einar Bergm Þorgerðars Bóasars                , tækniþróunarstjóri
  • Einar Sigurmundur Arason, sjálfstætt starfandi
  • Elín Hirst, Cand Mag sagnfræði
  • Elísabet S. K. Ágústsdóttir, BA enska
  • Ellen Ragnarsdóttir, blaðamaður
  • Elma Sif Einarsdóttir, sjálfstætt starfandi ráðgjafi
  • Eydís Ósk Eyland, ritstjóri
  • Freyr Rögnvaldsson, blaðamaður
  • Gíslína Petra Þórarinsdóttir, stjórnandi
  • Gréta Mar Jósepsdóttir, háskólanemi
  • Guðfinna Árnadóttir, BA nútímafræði
  • Guðjón Idir Guðnýjarson, Msc heimspeki
  • Guðrún Hulda Pálsdóttir, blaðamaður
  • Gunnar Dofri Ólafsson, lögfræðingur
  • Gyða Sigfinnsdóttir, ráðgjafi
  • Hanna Lára Steinsson, félagsráðgjafi
  • Haukur Svanberg Guðmundsson              , grafískur hönnuður
  • Heiða Rafnsdóttir, sjálfstætt starfandi
  • Helgi Hjálmtýsson, markaðs- og kynningarfulltrúi
  • Hildur Harðardóttir, ritstjóri
  • Hildur Hauksdóttir, ráðgjafi
  • Hildur Hreinsdóttir, verkefnisstjóri
  • Hildur Kristjánsdóttir, stjórnandi
  • Hjalti Sigurjón Andrason               , fræðslustjóri
  • Hjördís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri
  • Hrafnhildur E. Reynsdóttir, sjálfstætt starfandi
  • Hrafnhildur Haldorsen, aðstoðarmaður
  • Hrafnhildur Laufey Hafsteinsd, sjálfstætt starfandi
  • Hugrún Geirsdóttir, verkefnastjóri
  • Hulda Dagmar Magnúsdóttir, Msc umhverfis- og auðlindafræði
  • Ingimar Karl Helgason, sjálfstætt starfandi ritstjóri mm
  • Íris Arnardóttir, leikskólakennari
  • Jóhanna Sesselja Erludóttir, sjálfstætt starfandi
  • Jón Ólafur Ísberg, sérfræðingur
  • Kamma Thordarson, ferðaráðgjafi
  • Karen Elva Smáradóttir, Product Specialist
  • Kjartan Hreinn Njálsson, aðstoðarritstjóri
  • Kristinn Haukur Guðnason, pistlahöfundur og bóksali
  • Kristín Birna Kristjánsdóttir, deildarstjóri
  • Kristín Þóra Sigurðardóttir, Account Manager
  • Liam Joseph Davies, móttökufulltrúi
  • Lilja Magnúsdóttir, Msc skógfræði
  • Lovísa Arnardóttir, ML lögfræði
  • Magnús Ingi Jónsson, BSc ferðamálafræði
  • Marín Guðrún Hrafnsdóttir, háskólanemi
  • Nanna Ósk Jónsdóttir, sjálfstætt starfandi ráðgjafi
  • Ragnheiður M Kristjánsdóttir, markaðsfulltrúi
  • Rannveig Einarsdóttir, nemi
  • Rósa Harðardóttir, forstöðumaður
  • Sandra Rúna Jóhannesdóttir, alþjóðaviðskipta- og markaðsfræðingur
  • Sigríður Hrönn Guðmundsdóttir, BSc ferðamálafræði
  • Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir, sérfræðingur
  • Sigríður Lilja Skúladóttir, háskólanemi
  • Sigurður Unnar Birgisson, sjálfstætt starfandi
  • Stefán Atli Thoroddsen, framkvæmdastjóri
  • Steinn Kárason, Msc Umhverfisstjórnun
  • Sunna Stefánsdóttir, upplýsingafulltrúi
  • Svanbjörg H. Einarsdóttir, sjálfstætt starfandi
  • Thelma Dögg Ágústsdóttir, háskólanemi
  • Una María Óskarsdóttir, MA lýðheilsuvísindum
  • Valgerður Jónasdóttir, verkefnastjóri í kynningarmálum
  • Vera Einarsdóttir, verktaki
  • Vignir Egill Vigfússon, upplýsingafulltrúi
  • Þormóður Dagsson, nemi
  • Þórhalla Rein Aðalgeirsdóttir, háskólanemi

Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×