Kínverjar æfir vegna ummæla Tillerson um Suður-Kínahaf atli ísleifsson skrifar 13. janúar 2017 08:14 Rex Tillerson. Vísir/AFP Kínverskir ríkismiðlar eru æfir vegna ummæla Rex Tillerson, sem valinn hefur verið af Donald Trump til að gegna embætti utanríkisráðherra í ríkisstjórn sinni. Tillerson sagði á dögunum að möguleiki væri á því að Bandaríkjamenn komi í veg fyrir að Kínverjar geti siglt til eyja sem þeir hafa búið til á Suður-Kínahafi og miklar deildur hafa staðið um. Líkti hann útþenslustefnu Kínverja á svæðinu við innlimun Rússa á Krímskaga. Leiðarahöfundar ríkismiðlanna í Kína eru afar harðorðir vegna málsins og segja að ef Tillerson og Trump ætli að standa við stóru orðin í embætti sé allsherjarstríð yfirvofandi og að þjóðirnar tvær ættu þegar í stað að fara að undirbúa slík átök. Í frétt Guardian kemur fram að Kínverjar hafi slegið eign sinni á nær allt svæðið sem um ræðir, en fimm önnur ríki, auk Taívan, hafa einnig gert tilkall hluta þess. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Suður-Kínahaf Tengdar fréttir Tillerson segir að reka eigi Kínverja úr Suður-Kínahafi Rex Tillerson, utanríkisráðherraefni Donald Trump, líkti tilkalli Kína til hafsins við það hvernig Rússland „tók Krímskaga“ af Úkraínu. 12. janúar 2017 13:35 Flugmóðurskip Kína sigldi að Taívan Stjórnvöld Taívan sendu herþotur og skip til móts við kínversk herskip, en mikil spenna er á svæðinu. 11. janúar 2017 11:25 Verðandi varnarmálaráðherra hefur miklar áhyggjur af aðgerðum Rússa og Kínverja Varnarmálaráðherraefni Donalds Trump hefur áhyggjur af aðgerðum Rússa og Kínverja. Hann er þekktur fyrir fleyg ummæli og er virtur af landgönguliðum. Þá segir hann kynferði og kynhneigð engu máli skipta í herþjónustu, einungis ástand. 13. janúar 2017 07:00 Æðstu embættismenn Trump sjá Rússland sem ógn Bæði varnarmálaráðherraefni Trump og sá sem hann vil að leiði leyniþjónustur ríkisins eru sammála. 12. janúar 2017 17:00 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Rólegheitaveður á páskadag Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Kínverskir ríkismiðlar eru æfir vegna ummæla Rex Tillerson, sem valinn hefur verið af Donald Trump til að gegna embætti utanríkisráðherra í ríkisstjórn sinni. Tillerson sagði á dögunum að möguleiki væri á því að Bandaríkjamenn komi í veg fyrir að Kínverjar geti siglt til eyja sem þeir hafa búið til á Suður-Kínahafi og miklar deildur hafa staðið um. Líkti hann útþenslustefnu Kínverja á svæðinu við innlimun Rússa á Krímskaga. Leiðarahöfundar ríkismiðlanna í Kína eru afar harðorðir vegna málsins og segja að ef Tillerson og Trump ætli að standa við stóru orðin í embætti sé allsherjarstríð yfirvofandi og að þjóðirnar tvær ættu þegar í stað að fara að undirbúa slík átök. Í frétt Guardian kemur fram að Kínverjar hafi slegið eign sinni á nær allt svæðið sem um ræðir, en fimm önnur ríki, auk Taívan, hafa einnig gert tilkall hluta þess.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Suður-Kínahaf Tengdar fréttir Tillerson segir að reka eigi Kínverja úr Suður-Kínahafi Rex Tillerson, utanríkisráðherraefni Donald Trump, líkti tilkalli Kína til hafsins við það hvernig Rússland „tók Krímskaga“ af Úkraínu. 12. janúar 2017 13:35 Flugmóðurskip Kína sigldi að Taívan Stjórnvöld Taívan sendu herþotur og skip til móts við kínversk herskip, en mikil spenna er á svæðinu. 11. janúar 2017 11:25 Verðandi varnarmálaráðherra hefur miklar áhyggjur af aðgerðum Rússa og Kínverja Varnarmálaráðherraefni Donalds Trump hefur áhyggjur af aðgerðum Rússa og Kínverja. Hann er þekktur fyrir fleyg ummæli og er virtur af landgönguliðum. Þá segir hann kynferði og kynhneigð engu máli skipta í herþjónustu, einungis ástand. 13. janúar 2017 07:00 Æðstu embættismenn Trump sjá Rússland sem ógn Bæði varnarmálaráðherraefni Trump og sá sem hann vil að leiði leyniþjónustur ríkisins eru sammála. 12. janúar 2017 17:00 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Rólegheitaveður á páskadag Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Tillerson segir að reka eigi Kínverja úr Suður-Kínahafi Rex Tillerson, utanríkisráðherraefni Donald Trump, líkti tilkalli Kína til hafsins við það hvernig Rússland „tók Krímskaga“ af Úkraínu. 12. janúar 2017 13:35
Flugmóðurskip Kína sigldi að Taívan Stjórnvöld Taívan sendu herþotur og skip til móts við kínversk herskip, en mikil spenna er á svæðinu. 11. janúar 2017 11:25
Verðandi varnarmálaráðherra hefur miklar áhyggjur af aðgerðum Rússa og Kínverja Varnarmálaráðherraefni Donalds Trump hefur áhyggjur af aðgerðum Rússa og Kínverja. Hann er þekktur fyrir fleyg ummæli og er virtur af landgönguliðum. Þá segir hann kynferði og kynhneigð engu máli skipta í herþjónustu, einungis ástand. 13. janúar 2017 07:00
Æðstu embættismenn Trump sjá Rússland sem ógn Bæði varnarmálaráðherraefni Trump og sá sem hann vil að leiði leyniþjónustur ríkisins eru sammála. 12. janúar 2017 17:00