Gladdi átta ára dreng sem hafði verið keyrt á Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. janúar 2017 23:30 Watt og Noah á spítalanum. mynd/twitter Tröllið í NFL-deildinni, J.J. Watt, hefur margsannað að hann er gull af manni og sannaði það enn eina ferðina í gær. Þá heimsótti hann átta ára dreng á spítala en það hafði verið keyrt á drenginn á gamlársdag. Sjúkraflutningamennirnir urðu að klippa treyjuna af drengnum er hugað var að honum. Drengurinn var í J.J. Watt treyju sem hann elskar mikið. Svo mikið að hann grét stanslaust af því að treyjan hans var ónýt.@JJWatt There is a lil boy at memorial hermann who was ran over by a truck and is just crying that EMTs cut his Watt jersey. @HoustonTexans — Marc (@carapia116) January 3, 2017 Máttur samfélagsmiðla er gríðarlegur og skilaboðin um slasaða drenginn náðu til Watt sem er leikmaður Houston Texans. Hann var fljótur að svara á Twitter og bauðst til þess að koma með nýja treyju fyrir drenginn.That is terrible, is he ok? Tell him I'll bring him a new jersey tomorrow. https://t.co/jSYhbhxU1H — JJ Watt (@JJWatt) January 3, 2017 Degi síðar var Watt mættur á sjúkrahúsið og hitti hinn átta ára gamla Noah Fulmer. Það sem meira er þá var Watt með fullt af treyjum fyrir drenginn og fjölskyldu hans. Drengurinn var þá nýkominn úr aðgerð en þrátt fyrir lyfin og kvalirnar á hann aldrei eftir að gleyma heimsókninni frá átrúnaðargoði sínu.Thank you everyone for sharing Noah's story and again HUGE Thank You to @JJWatt. #TeamNoah #PrayForNoah #jjwatt #NFL @HoustonTexans pic.twitter.com/Qxxmg0AzHk— Marc (@carapia116) January 4, 2017 NFL Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Í beinni: Nott. Forest - Tottenham | Spurs þarf að svara eftir skellinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Sjá meira
Tröllið í NFL-deildinni, J.J. Watt, hefur margsannað að hann er gull af manni og sannaði það enn eina ferðina í gær. Þá heimsótti hann átta ára dreng á spítala en það hafði verið keyrt á drenginn á gamlársdag. Sjúkraflutningamennirnir urðu að klippa treyjuna af drengnum er hugað var að honum. Drengurinn var í J.J. Watt treyju sem hann elskar mikið. Svo mikið að hann grét stanslaust af því að treyjan hans var ónýt.@JJWatt There is a lil boy at memorial hermann who was ran over by a truck and is just crying that EMTs cut his Watt jersey. @HoustonTexans — Marc (@carapia116) January 3, 2017 Máttur samfélagsmiðla er gríðarlegur og skilaboðin um slasaða drenginn náðu til Watt sem er leikmaður Houston Texans. Hann var fljótur að svara á Twitter og bauðst til þess að koma með nýja treyju fyrir drenginn.That is terrible, is he ok? Tell him I'll bring him a new jersey tomorrow. https://t.co/jSYhbhxU1H — JJ Watt (@JJWatt) January 3, 2017 Degi síðar var Watt mættur á sjúkrahúsið og hitti hinn átta ára gamla Noah Fulmer. Það sem meira er þá var Watt með fullt af treyjum fyrir drenginn og fjölskyldu hans. Drengurinn var þá nýkominn úr aðgerð en þrátt fyrir lyfin og kvalirnar á hann aldrei eftir að gleyma heimsókninni frá átrúnaðargoði sínu.Thank you everyone for sharing Noah's story and again HUGE Thank You to @JJWatt. #TeamNoah #PrayForNoah #jjwatt #NFL @HoustonTexans pic.twitter.com/Qxxmg0AzHk— Marc (@carapia116) January 4, 2017
NFL Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Í beinni: Nott. Forest - Tottenham | Spurs þarf að svara eftir skellinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Sjá meira