Lífið

Stjörnurnar kveðja Obama í hjartnæmu myndbandi

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Það er ekki mikið eftir af forsetatíð Obama Bandaríkjaforseta.
Það er ekki mikið eftir af forsetatíð Obama Bandaríkjaforseta. Vísir/AFP
Senn líður að endalokum forsetatíðar Barack Obama forseta Bandaríkjanna eftir átta ára setu á valdastól. Til minningar um þessi átta ár hefur Hvíta húsið gefið út sérstakt myndband þar sem stjörnurnar og almenningur fékk tækifæri til þess að lýsa uppáhalds augnabliki sínu úr forsetatíð Obama.

Jerry Seinfeld, Tom Hanks, Leonardo diCaprio, Michael Jordan, Kobe Bryant, Kerry Washington, Bill og Melinda Gates og Ellen DeGeneres eru meðal þeirra sem koma fram í myndbandinu sem verður að teljast afar hjartnæmt.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.