Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Ritstjórn skrifar 9. janúar 2017 09:30 Í hverju er Sarah Jessica Parker? Myndir/Getty Það þurfa alltaf einhverjir að lenda á verst klædda listanum. Það er aldrei gaman en það er óhjákvæmilegt. Allir gera mistök og við erum alltaf tilbúnar að fyrirgefa það. Það má gera betur næst. Hér höfum við tekið saman verst klæddu stjörnur gærkvöldsins á Golden Globe hátíðinni.Sarah Jessica Parker fær allavega prik fyrir að stíga út fyrir rammann. Þetta dress hitti bara einfaldlega ekki í mark.Jæja, nú þarf Heidi Klum að ráða sér nýjan stílista.Fyrirsætan Karruache Tran mætti í þessum afskaplega smekklausa kjól.Ábyggilega versti kjóll kvöldsins, því miður.Michelle Williams mætti í Louis Vuitton og lenti hér á þessum lista. Það þarf að fara varlega í berar axlir, choker hálsmen og síðkjól.Eftir mikla umhugsun endar þessi kjóll hjá Nicole Kidman hér. Því miður, hann bara venst ekki vel.Jessica Biel skaut langt framhjá markinu í þessum kjól. Golden Globes Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour "Ég get ekki farið út svona sexí, ég er ólétt!“ Glamour
Það þurfa alltaf einhverjir að lenda á verst klædda listanum. Það er aldrei gaman en það er óhjákvæmilegt. Allir gera mistök og við erum alltaf tilbúnar að fyrirgefa það. Það má gera betur næst. Hér höfum við tekið saman verst klæddu stjörnur gærkvöldsins á Golden Globe hátíðinni.Sarah Jessica Parker fær allavega prik fyrir að stíga út fyrir rammann. Þetta dress hitti bara einfaldlega ekki í mark.Jæja, nú þarf Heidi Klum að ráða sér nýjan stílista.Fyrirsætan Karruache Tran mætti í þessum afskaplega smekklausa kjól.Ábyggilega versti kjóll kvöldsins, því miður.Michelle Williams mætti í Louis Vuitton og lenti hér á þessum lista. Það þarf að fara varlega í berar axlir, choker hálsmen og síðkjól.Eftir mikla umhugsun endar þessi kjóll hjá Nicole Kidman hér. Því miður, hann bara venst ekki vel.Jessica Biel skaut langt framhjá markinu í þessum kjól.
Golden Globes Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour "Ég get ekki farið út svona sexí, ég er ólétt!“ Glamour